Í beinni í dag: Körfuboltaveisla og Arnold Palmer mótið Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2020 06:00 Ægir Þór Steinarsson og félagar í Stjörnunni urðu bikarmeistarar fyrir skömmu og nálgast deildarmeistaratitilinn. vísir/daníel Það eru tveir afar þýðingarmiklir leikir í Dominos-deild karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Þriðja síðasta umferð deildarinnar verður svo gerð upp með myndarlegum hætti í Domino's Körfuboltakvöldi.KR verður væntanlega án Brynjars Þórs Björnssonar vegna kórónuveirunnar þegar liðið tekur á móti toppliði Stjörnunnar í kvöld. Stjarnan er á góðri leið með að tryggja sér deildarmeistaratitilinn en hvert stig skiptir KR máli í baráttunni um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Fyrr um kvöldið mætast Þór Akureyri og Valur í leik sem ráðið gæti úrslitum um það hvort liðið fellur úr deildinni. Með sigri komast Þórsarar upp fyrir Val og úr fallsæti, en vinni Valur með 10 stiga mun eru Þórsarar fallnir. Á Stöð 2 Golf heldur keppni áfram bæði á Qatar Masters á Evrópumótaröðinni og á Arnold Palmer mótinu í Flórída þar sem margir af bestu kylfingum heims spila. Mótið er það síðasta á PGA-mótaröðinni áður en að The Players hefst í næstu viku.Í beinni í dag: 7.30 Commercial Bank Qatar Masters (Stöð 2 Golf) 11.00 Commercial Bank Qatar Mastes (Stöð 2 Golf) 18.20 Þór Ak. - Valur (Stöð 2 Sport) 19.00 Arnold Palmer Invitational (Stöð 2 Golf) 20.10 KR - Stjarnan (Stöð 2 Sport) 22.10 Domino's Körfuboltakvöld karla (Stöð 2 Sport) Dominos-deild karla Golf Tengdar fréttir Brynjar Þór afboðar sig í stórleikinn vegna kórónuveirunnar Brynjar Þór Björnsson, lykilmaður KR og fyrrum fyrirliði liðsins ætlar ekki að mæta í stórleik KR og Stjörnunnar í Domino´s deild karla í körfubolta. Ástæðan er útbreiðsla kórónuveirunnar hér á landi. 5. mars 2020 12:00 Formaður Kkd. KR er ekki sáttur og finnst Brynjar hafa hlaupið á sig Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, er ekki sáttur við yfirlýsingu Brynars Þórs Björnssonar, leikmanns KR, frá því fyrr í dag en hana birti Brynjar á sinni persónulegri fésbókarsíðu í dag án þess að vera í neinu samráði við Körfuknattleiksdeild KR. 5. mars 2020 13:00 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Það eru tveir afar þýðingarmiklir leikir í Dominos-deild karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Þriðja síðasta umferð deildarinnar verður svo gerð upp með myndarlegum hætti í Domino's Körfuboltakvöldi.KR verður væntanlega án Brynjars Þórs Björnssonar vegna kórónuveirunnar þegar liðið tekur á móti toppliði Stjörnunnar í kvöld. Stjarnan er á góðri leið með að tryggja sér deildarmeistaratitilinn en hvert stig skiptir KR máli í baráttunni um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Fyrr um kvöldið mætast Þór Akureyri og Valur í leik sem ráðið gæti úrslitum um það hvort liðið fellur úr deildinni. Með sigri komast Þórsarar upp fyrir Val og úr fallsæti, en vinni Valur með 10 stiga mun eru Þórsarar fallnir. Á Stöð 2 Golf heldur keppni áfram bæði á Qatar Masters á Evrópumótaröðinni og á Arnold Palmer mótinu í Flórída þar sem margir af bestu kylfingum heims spila. Mótið er það síðasta á PGA-mótaröðinni áður en að The Players hefst í næstu viku.Í beinni í dag: 7.30 Commercial Bank Qatar Masters (Stöð 2 Golf) 11.00 Commercial Bank Qatar Mastes (Stöð 2 Golf) 18.20 Þór Ak. - Valur (Stöð 2 Sport) 19.00 Arnold Palmer Invitational (Stöð 2 Golf) 20.10 KR - Stjarnan (Stöð 2 Sport) 22.10 Domino's Körfuboltakvöld karla (Stöð 2 Sport)
Dominos-deild karla Golf Tengdar fréttir Brynjar Þór afboðar sig í stórleikinn vegna kórónuveirunnar Brynjar Þór Björnsson, lykilmaður KR og fyrrum fyrirliði liðsins ætlar ekki að mæta í stórleik KR og Stjörnunnar í Domino´s deild karla í körfubolta. Ástæðan er útbreiðsla kórónuveirunnar hér á landi. 5. mars 2020 12:00 Formaður Kkd. KR er ekki sáttur og finnst Brynjar hafa hlaupið á sig Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, er ekki sáttur við yfirlýsingu Brynars Þórs Björnssonar, leikmanns KR, frá því fyrr í dag en hana birti Brynjar á sinni persónulegri fésbókarsíðu í dag án þess að vera í neinu samráði við Körfuknattleiksdeild KR. 5. mars 2020 13:00 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Brynjar Þór afboðar sig í stórleikinn vegna kórónuveirunnar Brynjar Þór Björnsson, lykilmaður KR og fyrrum fyrirliði liðsins ætlar ekki að mæta í stórleik KR og Stjörnunnar í Domino´s deild karla í körfubolta. Ástæðan er útbreiðsla kórónuveirunnar hér á landi. 5. mars 2020 12:00
Formaður Kkd. KR er ekki sáttur og finnst Brynjar hafa hlaupið á sig Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, er ekki sáttur við yfirlýsingu Brynars Þórs Björnssonar, leikmanns KR, frá því fyrr í dag en hana birti Brynjar á sinni persónulegri fésbókarsíðu í dag án þess að vera í neinu samráði við Körfuknattleiksdeild KR. 5. mars 2020 13:00