Í beinni í dag: Handboltatvíhöfði í Hafnarfirði og frumraun nýja Barcelona-mannsins? Sindri Sverrisson skrifar 22. febrúar 2020 06:00 Haukar hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið en taka á móti Aftureldingu sem hefur ekki unnið leik síðan fyrir jól. Vísir/Bára Það verða þrír leikir í spænska boltanum, bestu kylfingar heims, handboltatvíhöfði á Ásvöllum, ítalskur og enskur bolti í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Haukar og Valur mætast í Olís-deild kvenna kl. 16.45 en Haukakonur þurfa á sigri að halda til að komast nær sæti í úrslitakeppninni á meðan að Valur er þremur stigum á eftir Fram í baráttunni um efsta sæti. Í kjölfarið tekur karlalið Hauka á móti Aftureldingu og freistar þess að réttar úr kútnum eftir þrjú töp í röð. Liðið er stigi á eftir toppliði Vals. Afturelding hefur ekki fagnað sigri eftir jól en er með 23 stig í 5. sæti, þremur stigum frá toppnum. Barcelona og Real Madrid berjast um Spánarmeistaratitilinn og er Real stigi ofar. Bæði lið eru á ferðinni í dag en Börsungar fá Eibar í heimsókn þar sem Daninn Martin Braithwaite gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Barcelona eftir vistaskiptin óvæntu frá Leganes í vikunni. Real Madrid sækir Levante heim í kvöld. Keppni heldur áfram á mexíkóska meistaramótinu þar sem margir af bestu kylfingum heims berjast á PGA-mótaröðinni í golfi. Ítalíumeistar Juventus sækja SPAL heim í ítölsku A-deildinni og Brentford og Blackburn eigast við í ensku B-deildinni.Í beinni í dag: 12.25 Brentford - Blackburn (Stöð 2 Sport) 14.55 Barcelona - Eibar (Stöð 2 Sport 2) 16.45 Haukar - Valur (Stöð 2 Sport) 16.55 SPAL - Juventus (Stöð 2 Sport 2) 17.00 Mexíkóska meistaramótið (Stöð 2 Golf) 17.20 Real Sociedad - Valencia (Stöð 2 Sport 3) 19.00 Haukar - Afturelding (Stöð 2 Sport) 19.35 Fiorentina - AC Milan (Stöð 2 Sport 3) 19.55 Levante - Real Madrid (Stöð 2 Sport 2) Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sjá meira
Það verða þrír leikir í spænska boltanum, bestu kylfingar heims, handboltatvíhöfði á Ásvöllum, ítalskur og enskur bolti í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Haukar og Valur mætast í Olís-deild kvenna kl. 16.45 en Haukakonur þurfa á sigri að halda til að komast nær sæti í úrslitakeppninni á meðan að Valur er þremur stigum á eftir Fram í baráttunni um efsta sæti. Í kjölfarið tekur karlalið Hauka á móti Aftureldingu og freistar þess að réttar úr kútnum eftir þrjú töp í röð. Liðið er stigi á eftir toppliði Vals. Afturelding hefur ekki fagnað sigri eftir jól en er með 23 stig í 5. sæti, þremur stigum frá toppnum. Barcelona og Real Madrid berjast um Spánarmeistaratitilinn og er Real stigi ofar. Bæði lið eru á ferðinni í dag en Börsungar fá Eibar í heimsókn þar sem Daninn Martin Braithwaite gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Barcelona eftir vistaskiptin óvæntu frá Leganes í vikunni. Real Madrid sækir Levante heim í kvöld. Keppni heldur áfram á mexíkóska meistaramótinu þar sem margir af bestu kylfingum heims berjast á PGA-mótaröðinni í golfi. Ítalíumeistar Juventus sækja SPAL heim í ítölsku A-deildinni og Brentford og Blackburn eigast við í ensku B-deildinni.Í beinni í dag: 12.25 Brentford - Blackburn (Stöð 2 Sport) 14.55 Barcelona - Eibar (Stöð 2 Sport 2) 16.45 Haukar - Valur (Stöð 2 Sport) 16.55 SPAL - Juventus (Stöð 2 Sport 2) 17.00 Mexíkóska meistaramótið (Stöð 2 Golf) 17.20 Real Sociedad - Valencia (Stöð 2 Sport 3) 19.00 Haukar - Afturelding (Stöð 2 Sport) 19.35 Fiorentina - AC Milan (Stöð 2 Sport 3) 19.55 Levante - Real Madrid (Stöð 2 Sport 2)
Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sjá meira