Verktakar máttu ganga í störf blaðamanna Mbl.is Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. febrúar 2020 16:45 Húsakynni Morgunblaðsins í Hádegismóum. Vísir/egill Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, var sýknað í meginatriðum af ásökunum um verkfallsbrot í verkfalli vefblaðamanna fyrir áramót. Málskostnaður var felldur niður. Félagsdómur kvað upp dóm þess efnis núna klukkan 16:30 í húsakynnum Landsréttar. Fréttaskrif Baldurs Arnarsonar, blaðamanns Morgunblaðsins, á Mbl.is voru úrskurðuð ólögleg. Baldur er félagi í VR en ekki Blaðamannafélagi Íslands. Dómari las upp þær fréttir Baldurs sem þóttu brjóta í bága við lög um stéttarfélög og vinnudeilur:Björk í Terminator VI, birtist klukkan 10:18Gjörbreytir orkukerfi Norðurlands, birtist klukkan 11:35Svigrúm til vaxtalækkana, birtist klukkan 12:04Hefja niðurrif árið 2020, birtist klukkan 13:04Meðalverð á fermetra 637 þúsund, birtist klukkan 13:36Blaðamannafélagið stefndi Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins, fyrir félagsdóm þann 14. nóvember vegna þess sem félagið taldi verkfallsbrot við vinnustöðvun 8. nóvember, sem varði frá 10 til 14. Þrátt fyrir verkfall birtust áfram tugir frétta á vef Morgunblaðsins, þrátt fyrir að starfsmenn vefsins hafi lagt niður störf. Félagsdómur gerði ekki athugasemd við það að fréttir sem höfðu verið unnar fyrir vinnustöðvunina hafi verið birtar meðan á verkfallinu stóð. Birting þeirra hafi ekki falið í sér að starfsmennirnir sem þær skrifuðu hafi verið við störf í vinnustöðvuninni. Fyrrnefndur Baldur skrifaði hins vegar sínar fréttir á milli klukkan 10 og 14 og skrif hans því ólögleg sem fyrr segir. Að sama skapi var ekki sett út á það að verktakar, sem standa utan stéttarfélaga, hafi skrifað fyrir vefinn. Biðstaða hefur verið í kjaraviðræðum blaðamannafélagsins og Samtaka atvinnulífsins allt frá verkfallsaðgerðunum í nóvember og desember. Kjarasamningar félagsmanna blaðamannafélagsins, sem eru um 600 talsins, hafa verið lausir síðan í byrjun síðasta árs.Fréttin hefur verið uppfærð Fjölmiðlar Kjaramál Verkföll 2019 Verkföll 2020 Tengdar fréttir Vill ekki fullyrða að fyrir fram vinnsla Morgunblaðsins sé verkfallsbrot Fréttablaðið kom út í sérstæðu sniði í dag, eins og það er orðað á forsíðu þess, en fréttasíður blaðsins eru tómar vegna verkfalls blaðamanna á prentmiðlum í gær. 6. desember 2019 12:43 Kjarasamningur BÍ og SA felldur í atkvæðagreiðslu Félagar í Blaðmannafélagi Íslands felldu í dag nýjan kjarasamning BÍ og SA með 71,4% atkvæða. 26. nóvember 2019 18:10 „Ég hef ekkert við Stefán Einar að segja. Ekkert“ Formaður Blaðamannafélags Íslands segir uppsagnirnar á Morgunblaðinu í morgun hörmulegar og málið þyngri en tárum taki. 28. nóvember 2019 14:48 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sjá meira
Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, var sýknað í meginatriðum af ásökunum um verkfallsbrot í verkfalli vefblaðamanna fyrir áramót. Málskostnaður var felldur niður. Félagsdómur kvað upp dóm þess efnis núna klukkan 16:30 í húsakynnum Landsréttar. Fréttaskrif Baldurs Arnarsonar, blaðamanns Morgunblaðsins, á Mbl.is voru úrskurðuð ólögleg. Baldur er félagi í VR en ekki Blaðamannafélagi Íslands. Dómari las upp þær fréttir Baldurs sem þóttu brjóta í bága við lög um stéttarfélög og vinnudeilur:Björk í Terminator VI, birtist klukkan 10:18Gjörbreytir orkukerfi Norðurlands, birtist klukkan 11:35Svigrúm til vaxtalækkana, birtist klukkan 12:04Hefja niðurrif árið 2020, birtist klukkan 13:04Meðalverð á fermetra 637 þúsund, birtist klukkan 13:36Blaðamannafélagið stefndi Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins, fyrir félagsdóm þann 14. nóvember vegna þess sem félagið taldi verkfallsbrot við vinnustöðvun 8. nóvember, sem varði frá 10 til 14. Þrátt fyrir verkfall birtust áfram tugir frétta á vef Morgunblaðsins, þrátt fyrir að starfsmenn vefsins hafi lagt niður störf. Félagsdómur gerði ekki athugasemd við það að fréttir sem höfðu verið unnar fyrir vinnustöðvunina hafi verið birtar meðan á verkfallinu stóð. Birting þeirra hafi ekki falið í sér að starfsmennirnir sem þær skrifuðu hafi verið við störf í vinnustöðvuninni. Fyrrnefndur Baldur skrifaði hins vegar sínar fréttir á milli klukkan 10 og 14 og skrif hans því ólögleg sem fyrr segir. Að sama skapi var ekki sett út á það að verktakar, sem standa utan stéttarfélaga, hafi skrifað fyrir vefinn. Biðstaða hefur verið í kjaraviðræðum blaðamannafélagsins og Samtaka atvinnulífsins allt frá verkfallsaðgerðunum í nóvember og desember. Kjarasamningar félagsmanna blaðamannafélagsins, sem eru um 600 talsins, hafa verið lausir síðan í byrjun síðasta árs.Fréttin hefur verið uppfærð
Fjölmiðlar Kjaramál Verkföll 2019 Verkföll 2020 Tengdar fréttir Vill ekki fullyrða að fyrir fram vinnsla Morgunblaðsins sé verkfallsbrot Fréttablaðið kom út í sérstæðu sniði í dag, eins og það er orðað á forsíðu þess, en fréttasíður blaðsins eru tómar vegna verkfalls blaðamanna á prentmiðlum í gær. 6. desember 2019 12:43 Kjarasamningur BÍ og SA felldur í atkvæðagreiðslu Félagar í Blaðmannafélagi Íslands felldu í dag nýjan kjarasamning BÍ og SA með 71,4% atkvæða. 26. nóvember 2019 18:10 „Ég hef ekkert við Stefán Einar að segja. Ekkert“ Formaður Blaðamannafélags Íslands segir uppsagnirnar á Morgunblaðinu í morgun hörmulegar og málið þyngri en tárum taki. 28. nóvember 2019 14:48 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sjá meira
Vill ekki fullyrða að fyrir fram vinnsla Morgunblaðsins sé verkfallsbrot Fréttablaðið kom út í sérstæðu sniði í dag, eins og það er orðað á forsíðu þess, en fréttasíður blaðsins eru tómar vegna verkfalls blaðamanna á prentmiðlum í gær. 6. desember 2019 12:43
Kjarasamningur BÍ og SA felldur í atkvæðagreiðslu Félagar í Blaðmannafélagi Íslands felldu í dag nýjan kjarasamning BÍ og SA með 71,4% atkvæða. 26. nóvember 2019 18:10
„Ég hef ekkert við Stefán Einar að segja. Ekkert“ Formaður Blaðamannafélags Íslands segir uppsagnirnar á Morgunblaðinu í morgun hörmulegar og málið þyngri en tárum taki. 28. nóvember 2019 14:48