Ronaldo og Neymar halda báðir upp á afmælið sitt í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2020 15:30 Cristiano Ronaldo og Neymar. Getty/ TF-Images 5. febrúar er stór dagur fyrir fótboltann því tveir af bestu knattspyrnumönnum heims undanfarin ár eru báðir fæddir þennan dag. Portúgalinn Cristiano Ronaldo og Brasilíumaðurinn Neymar halda báðir upp á afmælið sitt í dag. Ronaldo er orðinn 35 ára gamall en Neymar er sjö árum yngri. Neymar 28 Ronaldo 35 Two of football's greatest talents celebrate their birthdays today pic.twitter.com/PkHl57rGuM— B/R Football (@brfootball) February 5, 2020 Cristiano Ronaldo er fæddur 5. febrúar árið 1985 en Neymar er fæddur 5. febrúar árið 1992. Þegar Ronaldo hélt upp á 28 ára afmælið sitt árið 2013 þá var hann leikmaður Real Madrid en hafði enn ekki unnið Meistaradeildina með félaginu. Ronaldo vann Meistaradeildina fjórum sinum með Real Madrid á næstu fimm árum. Cristiano Ronaldo er núna kominn til Juventus og hefur verið í fanta formi að undanförnu enda búinn að skora í níu deildarleikjum í röð. Neymar vann Meistaradeildina með Barcelona árið 2015 en hefur ekki tekist að gera merkilega hluti í Meistaradeildinni með Paris Saint-Germain. Vandræði utan vallar virðast elta hann og enn á ný meiddist hann í kringum afmælisdaginn sinn. Það verður erfitt fyrir Neymar að halda sér á toppnum jafnlengi og Cristiano Ronaldo en Neymar ætti þó að eiga góð ár eftir í boltanum. Hvort hann vinni Meistaradeildina einhvern tímann með Paris Saint-Germain er allt önnur saga. Happy 35th birthday Cristiano Ronaldo: 5x Champions League winner 5x Ballon d'Or winner 4x FIFA Player of the Year 4x European Golden Shoe 3x Premier League winner European Championship Nations League One of the greatest players to have played the game. pic.twitter.com/YhBUn4HFW4— Squawka Football (@Squawka) February 5, 2020 Happy 28th birthday, Neymar: 486 games 368 goals 101 caps 22 trophies Feliz Aniversário. pic.twitter.com/M12SSqCG1N— Squawka Football (@Squawka) February 5, 2020 Franski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Tímamót Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira
5. febrúar er stór dagur fyrir fótboltann því tveir af bestu knattspyrnumönnum heims undanfarin ár eru báðir fæddir þennan dag. Portúgalinn Cristiano Ronaldo og Brasilíumaðurinn Neymar halda báðir upp á afmælið sitt í dag. Ronaldo er orðinn 35 ára gamall en Neymar er sjö árum yngri. Neymar 28 Ronaldo 35 Two of football's greatest talents celebrate their birthdays today pic.twitter.com/PkHl57rGuM— B/R Football (@brfootball) February 5, 2020 Cristiano Ronaldo er fæddur 5. febrúar árið 1985 en Neymar er fæddur 5. febrúar árið 1992. Þegar Ronaldo hélt upp á 28 ára afmælið sitt árið 2013 þá var hann leikmaður Real Madrid en hafði enn ekki unnið Meistaradeildina með félaginu. Ronaldo vann Meistaradeildina fjórum sinum með Real Madrid á næstu fimm árum. Cristiano Ronaldo er núna kominn til Juventus og hefur verið í fanta formi að undanförnu enda búinn að skora í níu deildarleikjum í röð. Neymar vann Meistaradeildina með Barcelona árið 2015 en hefur ekki tekist að gera merkilega hluti í Meistaradeildinni með Paris Saint-Germain. Vandræði utan vallar virðast elta hann og enn á ný meiddist hann í kringum afmælisdaginn sinn. Það verður erfitt fyrir Neymar að halda sér á toppnum jafnlengi og Cristiano Ronaldo en Neymar ætti þó að eiga góð ár eftir í boltanum. Hvort hann vinni Meistaradeildina einhvern tímann með Paris Saint-Germain er allt önnur saga. Happy 35th birthday Cristiano Ronaldo: 5x Champions League winner 5x Ballon d'Or winner 4x FIFA Player of the Year 4x European Golden Shoe 3x Premier League winner European Championship Nations League One of the greatest players to have played the game. pic.twitter.com/YhBUn4HFW4— Squawka Football (@Squawka) February 5, 2020 Happy 28th birthday, Neymar: 486 games 368 goals 101 caps 22 trophies Feliz Aniversário. pic.twitter.com/M12SSqCG1N— Squawka Football (@Squawka) February 5, 2020
Franski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Tímamót Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti