NFL-stjarna segist geta sett saman lið sem myndi vinna Ólympíugull í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2020 23:30 Jay Cutler kastaði ófáum boltunum fram völlinn á NFL-ferli sínum. Nikola Karabatic svaraði honum á Twitter. Samsett/Getty Frægur nýhættur leikstjórnandi í ameríska fótboltanum heldur því fram að það sé ekki mikið vandamál að vinna gullverðlaun í handbolta á Ólympíuleikunum. Bandaríkjamenn eru ekki þekktir fyrir að geta eitthvað í handbolta og er handboltinn ein af fáum íþróttum á Ólympíuleikunum þar sem Bandaríkjamenn eru ekki í baráttu um verðlaun. Jay Cutler er 36 ára gamall og nýhættur í ameríska fótboltanum en hann gæti alveg hugsað sér að setja saman handboltalið fyrir keppni á Ólympíuleikum. Jay Cutler wants to put together an Olympic handball team: "There's a US team. I wanna go to do that, just throwing missiles." https://t.co/vW8jDQPvdR— Heart of NFL (@HeartofNFL) January 30, 2020 Jay Cutler var leikstjórnandi í NFL-deildinni í ellefu ár, lengt af hjá liði Chicago Bears. Hann lék síðast með Miami Dolphins tímabilið 2017. „Ég er að hugsa um að setja saman lið til að keppa á Ólympíuleikunum í íþrótt sem ég held að heiti handbolti. Þar eru þeir með lítinn bolta sem þeir kasta svo í markið. Þetta er eins og fótbolti innanhúss nema að þeir kasta boltanum,“ sagði Jay Cutler og hann er sigurviss. „Ég lofa því að við getum sett saman lið sem vinnur gull á Ólympíuleikum,“ sagði Cutler, Handbolti er aðeins einn þriggja íþrótta sem Bandaríkjamenn hafa aldrei unnið verðlaun í á Ólympíuleikum. Domonique Foxworth var með honum í hlaðvarpsþættinum og tók undir hans orð. Hey Jay Cutler and @Foxworth24 , i don t think you have studied handball enough but i d be glad to give you my olympic gold medal if you beat my team. #handball@espn@HandballHour@PardonMyTakehttps://t.co/jX7ty245DQ— NIKOLA KARABATIC (@NKARABATIC) February 1, 2020 Franska stórstjarnan og tvöfaldur Ólympíumeistari, Nikola Karabatic, sá ástæðu til að skjóta á Jay Cutler á Twitter. „Heyrðu, Jay Cutler og Domonique Foxworth. Ég held að þið hafið nú ekki skoðað handboltaíþróttin nógu vel en ég skal gefa ykkur Ólympíugullið mitt ef þið vinnið mitt lið,“ skrifaði Nikola Karabatic eins og sjá má hér fyrir ofan. Handbolti NFL Mest lesið Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Frægur nýhættur leikstjórnandi í ameríska fótboltanum heldur því fram að það sé ekki mikið vandamál að vinna gullverðlaun í handbolta á Ólympíuleikunum. Bandaríkjamenn eru ekki þekktir fyrir að geta eitthvað í handbolta og er handboltinn ein af fáum íþróttum á Ólympíuleikunum þar sem Bandaríkjamenn eru ekki í baráttu um verðlaun. Jay Cutler er 36 ára gamall og nýhættur í ameríska fótboltanum en hann gæti alveg hugsað sér að setja saman handboltalið fyrir keppni á Ólympíuleikum. Jay Cutler wants to put together an Olympic handball team: "There's a US team. I wanna go to do that, just throwing missiles." https://t.co/vW8jDQPvdR— Heart of NFL (@HeartofNFL) January 30, 2020 Jay Cutler var leikstjórnandi í NFL-deildinni í ellefu ár, lengt af hjá liði Chicago Bears. Hann lék síðast með Miami Dolphins tímabilið 2017. „Ég er að hugsa um að setja saman lið til að keppa á Ólympíuleikunum í íþrótt sem ég held að heiti handbolti. Þar eru þeir með lítinn bolta sem þeir kasta svo í markið. Þetta er eins og fótbolti innanhúss nema að þeir kasta boltanum,“ sagði Jay Cutler og hann er sigurviss. „Ég lofa því að við getum sett saman lið sem vinnur gull á Ólympíuleikum,“ sagði Cutler, Handbolti er aðeins einn þriggja íþrótta sem Bandaríkjamenn hafa aldrei unnið verðlaun í á Ólympíuleikum. Domonique Foxworth var með honum í hlaðvarpsþættinum og tók undir hans orð. Hey Jay Cutler and @Foxworth24 , i don t think you have studied handball enough but i d be glad to give you my olympic gold medal if you beat my team. #handball@espn@HandballHour@PardonMyTakehttps://t.co/jX7ty245DQ— NIKOLA KARABATIC (@NKARABATIC) February 1, 2020 Franska stórstjarnan og tvöfaldur Ólympíumeistari, Nikola Karabatic, sá ástæðu til að skjóta á Jay Cutler á Twitter. „Heyrðu, Jay Cutler og Domonique Foxworth. Ég held að þið hafið nú ekki skoðað handboltaíþróttin nógu vel en ég skal gefa ykkur Ólympíugullið mitt ef þið vinnið mitt lið,“ skrifaði Nikola Karabatic eins og sjá má hér fyrir ofan.
Handbolti NFL Mest lesið Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira