Darri: Óvenjulegt fyrir okkur Ísak Hallmundarson skrifar 8. febrúar 2020 18:12 Darri var ánægður í leikslok. vísir/daníel Haukar tóku á móti Val í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Það voru gestirnir í Val sem fóru með sigur af hólmi. Lokatölur 75-69. Darri Freyr Atlason þjálfari Vals mátti vera sáttur með sigur síns liðs í dag. „Þrátt fyrir að við höfum ekki skotið neitt frábærlega þá náðum við bara að gera svona aðra aukahluti sem að varð til þess að þessi sigur féll okkar megin, við fengum framlag af bekknum líka sem var gott,“ sagði Darri við Vísi. Stigaskor Valsliðsins var frekar dreift, margar komust á blað og eins og Darri segir fengu þær gott framlag af bekknum. „Þetta er í sjálfu sér svona óvenjulegt fyrir okkur, Kiana og Helena draga oftast vagninn í stigaskorun en ég talaði einmitt um það fyrir leikinn og við töluðum um atriði sem við þurftum að bæta eftir Breiðabliks-leikinn að við værum með fleiri en eina sem stigu upp og leggðu sitt af mörkum sóknarlega,“ sagði Darri. „Ég er bara ánægður, Haukar eru gott lið sem hefur verið eldheitt síðustu vikur, þannig ég er sáttur.“ Á fimmtudaginn mun Valur mæta KR í undanúrslitum Geysisbikarsins, en þessi sigur er væntanlega gott nesti fyrir þann leik. „Þessi leikur skipti engu máli upp á það verkefni en það sem er gott er að nú getum við helgað okkur bikarleiknum og þurfum ekki að pæla í einhverju öðru á leiðinni,“ sagði Darri að lokum. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 69-75 | Sjöundi sigur Valskvenna í röð Sigurganga Vals hélt áfram þegar liðið lagði Hauka að velli í Ólafssal. 8. febrúar 2020 19:30 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Haukar tóku á móti Val í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Það voru gestirnir í Val sem fóru með sigur af hólmi. Lokatölur 75-69. Darri Freyr Atlason þjálfari Vals mátti vera sáttur með sigur síns liðs í dag. „Þrátt fyrir að við höfum ekki skotið neitt frábærlega þá náðum við bara að gera svona aðra aukahluti sem að varð til þess að þessi sigur féll okkar megin, við fengum framlag af bekknum líka sem var gott,“ sagði Darri við Vísi. Stigaskor Valsliðsins var frekar dreift, margar komust á blað og eins og Darri segir fengu þær gott framlag af bekknum. „Þetta er í sjálfu sér svona óvenjulegt fyrir okkur, Kiana og Helena draga oftast vagninn í stigaskorun en ég talaði einmitt um það fyrir leikinn og við töluðum um atriði sem við þurftum að bæta eftir Breiðabliks-leikinn að við værum með fleiri en eina sem stigu upp og leggðu sitt af mörkum sóknarlega,“ sagði Darri. „Ég er bara ánægður, Haukar eru gott lið sem hefur verið eldheitt síðustu vikur, þannig ég er sáttur.“ Á fimmtudaginn mun Valur mæta KR í undanúrslitum Geysisbikarsins, en þessi sigur er væntanlega gott nesti fyrir þann leik. „Þessi leikur skipti engu máli upp á það verkefni en það sem er gott er að nú getum við helgað okkur bikarleiknum og þurfum ekki að pæla í einhverju öðru á leiðinni,“ sagði Darri að lokum.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 69-75 | Sjöundi sigur Valskvenna í röð Sigurganga Vals hélt áfram þegar liðið lagði Hauka að velli í Ólafssal. 8. febrúar 2020 19:30 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Valur 69-75 | Sjöundi sigur Valskvenna í röð Sigurganga Vals hélt áfram þegar liðið lagði Hauka að velli í Ólafssal. 8. febrúar 2020 19:30