Kobe Bryant lést í þyrluslysi Atli Ísleifsson og Sylvía Hall skrifa 26. janúar 2020 19:38 Kobe Bryant Getty Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn. Fjölmiðlar vestanhafs segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. Þetta kemur fram í frétt TMZ og Daily Mail. Á vef TMZ segir að fjórir aðrir hafi verið um borð í einkaþyrlu körfuboltamannsins en samkvæmt heimildum fjölmiðilsins var eiginkona hans, Vanessa Bryant, ekki á meðal þeirra sem voru um borð. Þá hefur andlátið verið staðfest af heimildarmanni ESPN sem og CNN. Kobe Bryant is among those dead in a helicopter crash outside Los Angeles, a source confirms to ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 26, 2020 Eldur logaði í þyrlunni þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang. Enginn um borð lifði slysið af. Í frétt LA Times kemur fram að slysið hafi orðið skömmu fyrir klukkan tíu í morgun að staðartíma. Mikil þoka hafi verið á svæðinu og eldurinn hafi gert viðbragðsaðilum erfitt fyrir. Kobe Bryant spilaði allan sinn feril hjá LA Lakers.Getty Bryant var 41 árs gamall og skilur eftir sig eiginkonu og fjórar dætur, Gianna, Natalia, Bianca og hina nýfæddu Capri sem er sjö mánaða gömul. Hann spilaði allan sinn feril hjá LA Lakers og vann fimm NBA-titla á ferlinum. Hann er sagður vera einn besti körfuboltamaður allra tíma og var meðal annars fyrsti bakvörðurinn til þess að spila tuttugu tímabil í NBA-deildinni. Andlát Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Körfubolti NBA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn. Fjölmiðlar vestanhafs segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. Þetta kemur fram í frétt TMZ og Daily Mail. Á vef TMZ segir að fjórir aðrir hafi verið um borð í einkaþyrlu körfuboltamannsins en samkvæmt heimildum fjölmiðilsins var eiginkona hans, Vanessa Bryant, ekki á meðal þeirra sem voru um borð. Þá hefur andlátið verið staðfest af heimildarmanni ESPN sem og CNN. Kobe Bryant is among those dead in a helicopter crash outside Los Angeles, a source confirms to ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 26, 2020 Eldur logaði í þyrlunni þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang. Enginn um borð lifði slysið af. Í frétt LA Times kemur fram að slysið hafi orðið skömmu fyrir klukkan tíu í morgun að staðartíma. Mikil þoka hafi verið á svæðinu og eldurinn hafi gert viðbragðsaðilum erfitt fyrir. Kobe Bryant spilaði allan sinn feril hjá LA Lakers.Getty Bryant var 41 árs gamall og skilur eftir sig eiginkonu og fjórar dætur, Gianna, Natalia, Bianca og hina nýfæddu Capri sem er sjö mánaða gömul. Hann spilaði allan sinn feril hjá LA Lakers og vann fimm NBA-titla á ferlinum. Hann er sagður vera einn besti körfuboltamaður allra tíma og var meðal annars fyrsti bakvörðurinn til þess að spila tuttugu tímabil í NBA-deildinni.
Andlát Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Körfubolti NBA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira