Tvær stærstu fótboltastjörnur heimsins minnast Kobe Bryant Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 13:45 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Getty/Harold Cunningham Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugmaður enda alinn upp á Ítalíu þar sem faðir hans lék sem atvinnumaður í körfubolta. Bryant var duglegur að mæta á fótboltaleiki og myndaði líka sterk tengsli við marga knattspyrnumenn. Margir af bestu knattspyrnumönnum heims hafa verið að minnast Kobe Bryant eftir að fréttist af andláti hans í gær og þar á meðal eru þeir tveir bestu, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Lionel Messi and Cristiano Ronaldo pay tribute to Kobe Bryant. pic.twitter.com/TP2TH5barh— ESPN FC (@ESPNFC) January 27, 2020 „Svo dapurlegt að heyra af fráfalli Kobe Bryant og dóttur hans Gianna. Kobe var sönn goðsögn og innblástur fyrir svo marga. Ég sendi samúðarkveðju til fjölskyldu hans og vina sem og til allra sem dóu í þessu slysi. Hvíldu í friði goðsögn,“ skrifaði Cristiano Ronaldo. „Ég á engin orð til en sendi alla mína ást til fjölskyldu Kobe og vina hans. Það var sönn ánægja að hitta þig og eyða góðum tíma saman. Þú varst snillingur og það er ekki mikið af þeim,“ skrifaði Lionel Messi. Ig Messi: "I have no words... all my love for Kobe's family and friends. It was a pleasure to meet him and share good moments together. He was a genius like few others.” pic.twitter.com/PK63D7hfU5— Leo Messi(@WeAreMessi) January 26, 2020 So sad to hear the heartbreaking news of the deaths of Kobe and his daughter Gianna. Kobe was a true legend and inspiration to so many. Sending my condolences to his family and friends and the families of all who lost their lives in the crash. RIP Legend pic.twitter.com/qKb3oiDHxH— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) January 26, 2020 #RIPMamba #Bryant #WeAreMessi pic.twitter.com/wwK3Bj8lxa — Leo Messi (@WeAreMessi) January 27, 2020 Andlát Kobe Bryant Fótbolti Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu NBA Spænski boltinn Mest lesið Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugmaður enda alinn upp á Ítalíu þar sem faðir hans lék sem atvinnumaður í körfubolta. Bryant var duglegur að mæta á fótboltaleiki og myndaði líka sterk tengsli við marga knattspyrnumenn. Margir af bestu knattspyrnumönnum heims hafa verið að minnast Kobe Bryant eftir að fréttist af andláti hans í gær og þar á meðal eru þeir tveir bestu, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Lionel Messi and Cristiano Ronaldo pay tribute to Kobe Bryant. pic.twitter.com/TP2TH5barh— ESPN FC (@ESPNFC) January 27, 2020 „Svo dapurlegt að heyra af fráfalli Kobe Bryant og dóttur hans Gianna. Kobe var sönn goðsögn og innblástur fyrir svo marga. Ég sendi samúðarkveðju til fjölskyldu hans og vina sem og til allra sem dóu í þessu slysi. Hvíldu í friði goðsögn,“ skrifaði Cristiano Ronaldo. „Ég á engin orð til en sendi alla mína ást til fjölskyldu Kobe og vina hans. Það var sönn ánægja að hitta þig og eyða góðum tíma saman. Þú varst snillingur og það er ekki mikið af þeim,“ skrifaði Lionel Messi. Ig Messi: "I have no words... all my love for Kobe's family and friends. It was a pleasure to meet him and share good moments together. He was a genius like few others.” pic.twitter.com/PK63D7hfU5— Leo Messi(@WeAreMessi) January 26, 2020 So sad to hear the heartbreaking news of the deaths of Kobe and his daughter Gianna. Kobe was a true legend and inspiration to so many. Sending my condolences to his family and friends and the families of all who lost their lives in the crash. RIP Legend pic.twitter.com/qKb3oiDHxH— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) January 26, 2020 #RIPMamba #Bryant #WeAreMessi pic.twitter.com/wwK3Bj8lxa — Leo Messi (@WeAreMessi) January 27, 2020
Andlát Kobe Bryant Fótbolti Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu NBA Spænski boltinn Mest lesið Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira