Minnesota Víkingarnir unnu óvæntan sigur á Dýrlingunum Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. janúar 2020 22:31 Dramatískur sigur. vísir/getty Áfram er boðið upp á óvænt úrslit í „Wild Card helginni“ í ameríska fótboltanum þar sem fyrri leik dagsins lauk nú rétt í þessu. Þar höfðu Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings betur gegn New Orleans Saints en í gær féllu ríkjandi meistarar New England Patriots úr leik gegn Tennessee Titans. Fyrsta helgin í úrslitakeppni NFL deildarinnar er kölluð „Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið á meðan fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla. Kirk Cousins has THREE words for you... YOU LIKE THAT?!@KirkCousins8@Vikingspic.twitter.com/Tz5I3Xsyt9— NFL UK (@NFLUK) January 5, 2020 Fáir höfðu trú á að Minnesota Vikings myndi gera frægðarför til New Orleans í dag en þeir voru nálægt því að vinna leikinn í venjulegum leiktíma þar sem þeir voru 13-20 yfir þegar lítið var eftir. Heimamenn náðu að jafna rétt fyrir leikslok og þurfti að framlengja leikinn. Þar reyndust gestirnir sterkari og unnu sigur, 20-26, er Kyle Rudolph skoraði sigursnertimarkið. Er þetta annar leikurinn af þremur sem búnir eru um helgina sem þarf að framlengja því Houston Texans lagði Buffalo Bills eftir framlengdan leik í gær. FINAL: @Vikings win in New Orleans.(by @Lexus) pic.twitter.com/2H7L062tWD— NFL (@NFL) January 5, 2020 NFL Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira
Áfram er boðið upp á óvænt úrslit í „Wild Card helginni“ í ameríska fótboltanum þar sem fyrri leik dagsins lauk nú rétt í þessu. Þar höfðu Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings betur gegn New Orleans Saints en í gær féllu ríkjandi meistarar New England Patriots úr leik gegn Tennessee Titans. Fyrsta helgin í úrslitakeppni NFL deildarinnar er kölluð „Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið á meðan fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla. Kirk Cousins has THREE words for you... YOU LIKE THAT?!@KirkCousins8@Vikingspic.twitter.com/Tz5I3Xsyt9— NFL UK (@NFLUK) January 5, 2020 Fáir höfðu trú á að Minnesota Vikings myndi gera frægðarför til New Orleans í dag en þeir voru nálægt því að vinna leikinn í venjulegum leiktíma þar sem þeir voru 13-20 yfir þegar lítið var eftir. Heimamenn náðu að jafna rétt fyrir leikslok og þurfti að framlengja leikinn. Þar reyndust gestirnir sterkari og unnu sigur, 20-26, er Kyle Rudolph skoraði sigursnertimarkið. Er þetta annar leikurinn af þremur sem búnir eru um helgina sem þarf að framlengja því Houston Texans lagði Buffalo Bills eftir framlengdan leik í gær. FINAL: @Vikings win in New Orleans.(by @Lexus) pic.twitter.com/2H7L062tWD— NFL (@NFL) January 5, 2020
NFL Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira