Cormier fékk kennslu frá Steven Seagal fyrir titilbardagann um helgina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2020 07:00 Úr öðrum bardaga Daniels Cormier og Stipes Miocic sem sá síðarnefndi vann. Þeir mætast í þriðja sinn á morgun. getty/Joe Scarnici Daniel Cormier og Stipe Miocic eigast við í aðalbardaga UFC 252 í Las Vegas á morgun. Um er að ræða titilbardaga í þungavigt. Þetta er síðasti bardagi hins 41 árs Cormiers á ferlinum og hann tjaldar öllu til að hætta á toppnum. Hann leitaði m.a. ráða hjá leikaranum Steven Seagal fyrir bardagann um helgina. Seagal kann sitt hvað fyrir sér í bardagaíþróttum en hann er með svarta beltið í aikido og kenndi bardagalistina áður en hann hóf feril sem leikari. „Daniel bað mig um að sýna sér óhefðbundna hluti og það mun ég gera. Sjáum hvernig það gengur. Ef hann gerir eitt af þessu rétt er bardaganum lokið,“ sagði Seagal. Will @dc_mma break out the secret @SSeagalOfficial moves on Saturday? #UFC252 pic.twitter.com/na9JmMU2ki— UFC Canada (@UFC_CA) August 13, 2020 Þetta verður í þriðja sinn sem þeir Cormier og Miocic mætast. Cormier sigraði Miocic þegar þeir áttust við í UFC 226 fyrir tveimur árum en Miocic náði fram hefndum gegn Cormier í UFC 241 í fyrra. Það er svo spurning hvort brögðin sem Seagal kenndi Cormier ráði úrslitum í þriðja bardaga þeirra Miocic um helgina. MMA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu Sjá meira
Daniel Cormier og Stipe Miocic eigast við í aðalbardaga UFC 252 í Las Vegas á morgun. Um er að ræða titilbardaga í þungavigt. Þetta er síðasti bardagi hins 41 árs Cormiers á ferlinum og hann tjaldar öllu til að hætta á toppnum. Hann leitaði m.a. ráða hjá leikaranum Steven Seagal fyrir bardagann um helgina. Seagal kann sitt hvað fyrir sér í bardagaíþróttum en hann er með svarta beltið í aikido og kenndi bardagalistina áður en hann hóf feril sem leikari. „Daniel bað mig um að sýna sér óhefðbundna hluti og það mun ég gera. Sjáum hvernig það gengur. Ef hann gerir eitt af þessu rétt er bardaganum lokið,“ sagði Seagal. Will @dc_mma break out the secret @SSeagalOfficial moves on Saturday? #UFC252 pic.twitter.com/na9JmMU2ki— UFC Canada (@UFC_CA) August 13, 2020 Þetta verður í þriðja sinn sem þeir Cormier og Miocic mætast. Cormier sigraði Miocic þegar þeir áttust við í UFC 226 fyrir tveimur árum en Miocic náði fram hefndum gegn Cormier í UFC 241 í fyrra. Það er svo spurning hvort brögðin sem Seagal kenndi Cormier ráði úrslitum í þriðja bardaga þeirra Miocic um helgina.
MMA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu Sjá meira