Dagskráin í dag: Stjarnan mætir HK, Tiger á PGA-móti og Leeds gæti komist upp Sindri Sverrisson skrifar 17. júlí 2020 06:00 Valgeir Valgeirsson og félagar í HK hafa átt fínu gengi að fagna á útivöllum og sækja Stjörnuna heim í kvöld. vísir/hag Það verður fótbolti og golf í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld. Stjarnan og HK mætast í Pepsi Max-deild karla kl. 20. Stjörnumenn losnuðu úr tveggja vikna sóttkví á dögunum og gerðu markalaust jafntefli við Val á mánudag í fyrsta leik eftir hléið. Þeir eru eina taplausa lið deildarinnar, en hafa bara spilað þrjá leiki. HK-ingar hafa spilað sex leiki, fengið öll fimm stig sín til þessa á útivelli og freista þess að bæta í sarpinn í Garðabænum. Leeds er öruggt um sæti í ensku úrvalsdeildinni ef West Bromwich Albion tekst ekki að vinna Huddersfield á útivelli í dag, í næstsíðustu umferð B-deildarinnar. WBA er í 2. sæti, stigi fyrir ofan Brentford í harðri baráttu um að komast beint upp í úrvalsdeildina og sleppa við umspil. Huddersfield er þremur stigum frá fallsæti. Leikurinn hefst kl. 16.30 á Stöð 2 Sport 2. PGA-mótið Memorial Tournament heldur svo áfram á Stöð 2 Golf kl. 18.30. Tony Finau er efstur á -6 höggum og Ryan Palmer annar á -5 höggum. Tiger Woods er mættur aftur í slaginn og er í 19. sæti á -1 höggi. Golf Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Sjá meira
Það verður fótbolti og golf í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld. Stjarnan og HK mætast í Pepsi Max-deild karla kl. 20. Stjörnumenn losnuðu úr tveggja vikna sóttkví á dögunum og gerðu markalaust jafntefli við Val á mánudag í fyrsta leik eftir hléið. Þeir eru eina taplausa lið deildarinnar, en hafa bara spilað þrjá leiki. HK-ingar hafa spilað sex leiki, fengið öll fimm stig sín til þessa á útivelli og freista þess að bæta í sarpinn í Garðabænum. Leeds er öruggt um sæti í ensku úrvalsdeildinni ef West Bromwich Albion tekst ekki að vinna Huddersfield á útivelli í dag, í næstsíðustu umferð B-deildarinnar. WBA er í 2. sæti, stigi fyrir ofan Brentford í harðri baráttu um að komast beint upp í úrvalsdeildina og sleppa við umspil. Huddersfield er þremur stigum frá fallsæti. Leikurinn hefst kl. 16.30 á Stöð 2 Sport 2. PGA-mótið Memorial Tournament heldur svo áfram á Stöð 2 Golf kl. 18.30. Tony Finau er efstur á -6 höggum og Ryan Palmer annar á -5 höggum. Tiger Woods er mættur aftur í slaginn og er í 19. sæti á -1 höggi.
Golf Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Sjá meira