Heimir hefur „fengið pillur frá KR-ingum“ eftir að hafa tekið við Val Anton Ingi Leifsson skrifar 12. júní 2020 15:30 Heimir Guðjónsson tók við Val í haust eftir tvö ár í Færeyjum. vísir/s2s Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segist hafa fengið skot á sig frá KR-vinum sínum eftir að hann tók við liði Vals en Heimir er fæddur og uppalinn vestur í bæ. Heimir var í viðtali hjá Hjörvari Hafliðasyni í hlaðvarpsþættinum Dr. Football en þar fór Heimi bæði yfir veturinn sem er að baki sem og tímabilið sem framundan er. Þegar hann var spurður út í það, hvort að það væri undarlegt fyrir hann að vera þjálfari hjá mestu erkifjendum KR svaraði hann: „Þetta er bara vinnan þín. Þú ert með einhvern mesta KR-ing sem sögur fara af, Willum Þór Þórsson. Hann fór úr KR í Val og þjálfaði þar við góðan orðstír í fjögur tímabil,“ sagði Heimir í viðtalinu. „Þetta er bara vinnan manns og maður þarf að leggja allt annað til hliðar en auðvitað á ég góða vini sem eru KR-ingar og þeir hafa sent mér eina og eina pillu. Ég ætla ekki að ljúga mig út úr því,“ bætti Heimir við léttur. Heimir mætir einmitt uppeldisfélaginu í opnunarleik Pepsi Max-deildarinnar sem hefst annað kvöld en flautað verður til leiks klukkan 20.00 á Origo-vellinum. Upphitun Stöðvar 2 Sports hefst 19.15. Dr. Football Podcast · Doc spjallar við topp 6 í boði Lemon - Heimir Guðjónsson (5/6) Pepsi Max-deild karla Valur KR Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segist hafa fengið skot á sig frá KR-vinum sínum eftir að hann tók við liði Vals en Heimir er fæddur og uppalinn vestur í bæ. Heimir var í viðtali hjá Hjörvari Hafliðasyni í hlaðvarpsþættinum Dr. Football en þar fór Heimi bæði yfir veturinn sem er að baki sem og tímabilið sem framundan er. Þegar hann var spurður út í það, hvort að það væri undarlegt fyrir hann að vera þjálfari hjá mestu erkifjendum KR svaraði hann: „Þetta er bara vinnan þín. Þú ert með einhvern mesta KR-ing sem sögur fara af, Willum Þór Þórsson. Hann fór úr KR í Val og þjálfaði þar við góðan orðstír í fjögur tímabil,“ sagði Heimir í viðtalinu. „Þetta er bara vinnan manns og maður þarf að leggja allt annað til hliðar en auðvitað á ég góða vini sem eru KR-ingar og þeir hafa sent mér eina og eina pillu. Ég ætla ekki að ljúga mig út úr því,“ bætti Heimir við léttur. Heimir mætir einmitt uppeldisfélaginu í opnunarleik Pepsi Max-deildarinnar sem hefst annað kvöld en flautað verður til leiks klukkan 20.00 á Origo-vellinum. Upphitun Stöðvar 2 Sports hefst 19.15. Dr. Football Podcast · Doc spjallar við topp 6 í boði Lemon - Heimir Guðjónsson (5/6)
Pepsi Max-deild karla Valur KR Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira