Dagskráin í dag: Höddi gerir EM-árið upp með Heimi, síðustu Evrópuleikir Ferguson og úrslitakeppni kvenna í körfu Sindri Sverrisson skrifar 26. maí 2020 06:00 Heimir Hallgrímsson hafði oft ríka ástæðu til að fagna sem landsliðsþjálfari Íslands, ekki síst á EM 2016. VÍSIR/GETTY Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Eftir þátt þeirra Henrys Birgis og Kjartans Atla verður á Stöð 2 Sport í dag meðal annars hægt að rifja upp síðustu úrslitaleiki enska deildabikarsins í fótbolta, þegar Manchester City mætti annars vegar Aston Villa 2020 og hins vegar Liverpool 2019, eftirminnilegan bikarleik Arsenal og Tottenham frá árinu 2001, og ítarlegt viðtal Harðar Magnússonar við Heimi Hallgrímsson eftir hið ógleymanlega EM-ár 2016. Stöð 2 Sport 2 Úrslitakeppnin í Domino‘s-deild kvenna verður alls ráðandi á Stöð 2 Sport 2 í dag. Sýnt verður frá fjórum síðustu úrslitakeppnum í allan dag. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir eftirminnilegir leikir úr Meistaradeild Evrópu í fótbolta, meðal annars úrslitaleikur Tottenham og Liverpool í fyrra og síðustu Evrópuleikir Manchester United undir stjórn sir Alex Ferguson, gegn Real Madrid árið 2013. Stöð 2 eSport Sýnt verður frá fyrsta Íslandsmeistaramótinu í e-fótbolta, eða FIFA 20 tölvuleiknum á Stöð 2 eSport í dag. Auk þess verður sýnt frá keppni í League of Legends í Vodafone-deildinni og fleira til. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verður hægt að rifja upp lokadaginn á Masters mótinu árið 2016 sem og árið 2015, og sjá þætti frá PGA og LET-mótaröðunum. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Rafíþróttir Dominos-deild kvenna Meistaradeild Evrópu Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Eftir þátt þeirra Henrys Birgis og Kjartans Atla verður á Stöð 2 Sport í dag meðal annars hægt að rifja upp síðustu úrslitaleiki enska deildabikarsins í fótbolta, þegar Manchester City mætti annars vegar Aston Villa 2020 og hins vegar Liverpool 2019, eftirminnilegan bikarleik Arsenal og Tottenham frá árinu 2001, og ítarlegt viðtal Harðar Magnússonar við Heimi Hallgrímsson eftir hið ógleymanlega EM-ár 2016. Stöð 2 Sport 2 Úrslitakeppnin í Domino‘s-deild kvenna verður alls ráðandi á Stöð 2 Sport 2 í dag. Sýnt verður frá fjórum síðustu úrslitakeppnum í allan dag. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir eftirminnilegir leikir úr Meistaradeild Evrópu í fótbolta, meðal annars úrslitaleikur Tottenham og Liverpool í fyrra og síðustu Evrópuleikir Manchester United undir stjórn sir Alex Ferguson, gegn Real Madrid árið 2013. Stöð 2 eSport Sýnt verður frá fyrsta Íslandsmeistaramótinu í e-fótbolta, eða FIFA 20 tölvuleiknum á Stöð 2 eSport í dag. Auk þess verður sýnt frá keppni í League of Legends í Vodafone-deildinni og fleira til. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verður hægt að rifja upp lokadaginn á Masters mótinu árið 2016 sem og árið 2015, og sjá þætti frá PGA og LET-mótaröðunum. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Golf Rafíþróttir Dominos-deild kvenna Meistaradeild Evrópu Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Sjá meira