Þjóðarmorðið í Rúanda: Fundu líkamsleifar Bizimana í Vestur-Kongó Atli Ísleifsson skrifar 22. maí 2020 13:32 Líkamsleifar Augustin Bizimana, eins þeirra sem hefur verið í hópi efstu manna á lista yfir eftirlýsta menn vegna þjóðarmorðsins í Rúanda árið 1994, hafa fundist í Vestur-Kongó. Saksóknari á vegum Sameinuðu þjóðanna greindi frá þessu og segir að lífsýni sýni fram á að Bizimana hafi verið látinn í um tuttugu ár. Bizimana var dómsmálaráðherra Rúanda þegar um 800 þúsund Tútsar voru drepnir á um hundrað dögum árið 1994. Hann var ákærður fyrir stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna árið 1998. Ákæran var í þrettán liðum þar sem hann var sakaður um þjóðarmorð, morð, nauðgun og pyndingar. Tilkynningin um fundinn kemur nokkrum dögum eftir að tilkynnt var um að Félicien Kabuga, einn af lykilmönnunum í Hútastjórninni sem ábyrgð bar á þjóðarmorðinu, hafi verið handtekinn í úthverfi Parísarborgar. Kabuga var einn þeirra sem fjármagnaði herferð Húta og var hann með sterk tengsl við Juvénal Habyarimana, þáverandi forseta, og stofnaði útvarpsstöðina RTLM sem útvarpaði rasískum hatursáróðri sem beindist gegn Tútsum. Le Procureur du #Mécanisme Serge Brammertz confirme le décès d'Augustin #Bizimana, l un des principaux fugitifs accusés d avoir été l un des hauts commanditaires du génocide perpétré en 1994 contre les Tutsis au Rwanda... https://t.co/xeg7SMLvXb pic.twitter.com/rHWrRviXHX— UNIRMCT (@unirmct) May 22, 2020 Rúanda Vestur-Kongó Tengdar fréttir Einn af lykilmönnum þjóðarmorðsins í Rúanda handtekinn Lögregla í Frakklandi hefur handtekið Félicien Kabuga, einn af lykilmönnum þjóðarmorðsins í Rúanda á tíunda áratugnum. Kabuga hefur verið leitað um margra ára skeið. 16. maí 2020 17:31 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Sjá meira
Líkamsleifar Augustin Bizimana, eins þeirra sem hefur verið í hópi efstu manna á lista yfir eftirlýsta menn vegna þjóðarmorðsins í Rúanda árið 1994, hafa fundist í Vestur-Kongó. Saksóknari á vegum Sameinuðu þjóðanna greindi frá þessu og segir að lífsýni sýni fram á að Bizimana hafi verið látinn í um tuttugu ár. Bizimana var dómsmálaráðherra Rúanda þegar um 800 þúsund Tútsar voru drepnir á um hundrað dögum árið 1994. Hann var ákærður fyrir stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna árið 1998. Ákæran var í þrettán liðum þar sem hann var sakaður um þjóðarmorð, morð, nauðgun og pyndingar. Tilkynningin um fundinn kemur nokkrum dögum eftir að tilkynnt var um að Félicien Kabuga, einn af lykilmönnunum í Hútastjórninni sem ábyrgð bar á þjóðarmorðinu, hafi verið handtekinn í úthverfi Parísarborgar. Kabuga var einn þeirra sem fjármagnaði herferð Húta og var hann með sterk tengsl við Juvénal Habyarimana, þáverandi forseta, og stofnaði útvarpsstöðina RTLM sem útvarpaði rasískum hatursáróðri sem beindist gegn Tútsum. Le Procureur du #Mécanisme Serge Brammertz confirme le décès d'Augustin #Bizimana, l un des principaux fugitifs accusés d avoir été l un des hauts commanditaires du génocide perpétré en 1994 contre les Tutsis au Rwanda... https://t.co/xeg7SMLvXb pic.twitter.com/rHWrRviXHX— UNIRMCT (@unirmct) May 22, 2020
Rúanda Vestur-Kongó Tengdar fréttir Einn af lykilmönnum þjóðarmorðsins í Rúanda handtekinn Lögregla í Frakklandi hefur handtekið Félicien Kabuga, einn af lykilmönnum þjóðarmorðsins í Rúanda á tíunda áratugnum. Kabuga hefur verið leitað um margra ára skeið. 16. maí 2020 17:31 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Sjá meira
Einn af lykilmönnum þjóðarmorðsins í Rúanda handtekinn Lögregla í Frakklandi hefur handtekið Félicien Kabuga, einn af lykilmönnum þjóðarmorðsins í Rúanda á tíunda áratugnum. Kabuga hefur verið leitað um margra ára skeið. 16. maí 2020 17:31