Tekjumissir Manchester United í kringum fimm milljarða króna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2020 19:30 Skammstöfun breska hreilbrigðiskerfisins hefur prýtt Old Trafford, heimavöll Man Utd, undanfarnar vikur. Clive Brunskill/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur orðið af tekjum upp á allt að fimm milljarða króna vegna kórónufaraldursins. Talið er að félagið verði af töluvert meiri tekjum áður en lífið fer aftur að ganga sinn vanagang. Alls þurfti félagið að skila tuttugu milljónum punda vegna fyrirframgreiddra sjónvarpstekna og þá hefur liðið orðið af tekjum upp á átta milljónum punda vegna frestana leikja sinna. Þó svo að leikirnir fari aftur af stað þann 13. júní eins og áætlað er þá verða þeir leiknir fyrir luktum dyrum og tekjur af miðasölu og varningi því engar. BREAKING: Manchester United have announced that their debt has soared 42% to £430m and their revenue has fallen £123m over the past year. (Source: @ManUtd) pic.twitter.com/UGFGmdqpca— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 21, 2020 „Almenn heilsa og velferð starfsmanna, stuðningsmanna og samstarfsaðila okkar um heim allan er okkar aðalmarkmið þessa dagana. Við erum mjög stolt af því hvernig allir tengdir félaginu hafa brugðist við þessari krísu,“ sagði Ed Woodward, varaformaður félagsins, við The Independent. Þar segir að hann að félagið hafi stutt dyggilega við bakið á allskyns samtökum, góðgerðamálum og heilbrigðisyfirvöldum. Einnig tekur hann fram að þó félagið sé að verða af gífurlegum tekjum vegna faraldursins þá sé félagið byggt á góðum grunni og í góðri stöðu fjárhagslega. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur orðið af tekjum upp á allt að fimm milljarða króna vegna kórónufaraldursins. Talið er að félagið verði af töluvert meiri tekjum áður en lífið fer aftur að ganga sinn vanagang. Alls þurfti félagið að skila tuttugu milljónum punda vegna fyrirframgreiddra sjónvarpstekna og þá hefur liðið orðið af tekjum upp á átta milljónum punda vegna frestana leikja sinna. Þó svo að leikirnir fari aftur af stað þann 13. júní eins og áætlað er þá verða þeir leiknir fyrir luktum dyrum og tekjur af miðasölu og varningi því engar. BREAKING: Manchester United have announced that their debt has soared 42% to £430m and their revenue has fallen £123m over the past year. (Source: @ManUtd) pic.twitter.com/UGFGmdqpca— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 21, 2020 „Almenn heilsa og velferð starfsmanna, stuðningsmanna og samstarfsaðila okkar um heim allan er okkar aðalmarkmið þessa dagana. Við erum mjög stolt af því hvernig allir tengdir félaginu hafa brugðist við þessari krísu,“ sagði Ed Woodward, varaformaður félagsins, við The Independent. Þar segir að hann að félagið hafi stutt dyggilega við bakið á allskyns samtökum, góðgerðamálum og heilbrigðisyfirvöldum. Einnig tekur hann fram að þó félagið sé að verða af gífurlegum tekjum vegna faraldursins þá sé félagið byggt á góðum grunni og í góðri stöðu fjárhagslega.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira