Fyrrum leikmaður Víkings ærðist af gleði á golfvellinum | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2020 20:00 Agnar Darri í leik með Víking Vísir/Facebook-síða Agnars Agnar Darri Sverrisson, fyrrum leikmaður Víkings Reykjavíkur í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu og núverandi leikmaður Magna Grenivíkur sem leikur í næst efstu deild brást einkar skemmtilega við er hann áttaði sig á því að hann hafði fengið albatross á áttundu holu á Gufudalsvelli í Hveragerði. Hann einfaldlega ærðist af gleði en eflaust mun hann aldrei leika þetta eftir. Albatross er þegar kylfingur leikur holu á þremur höggum undir pari. Áttunda hola Gufudalsvallar er par fimm hola en Agnar fór hana í aðeins tveimur höggum. Agnar Darri hefur komið víða við á knattspyrnuferlinum. Árin 2014 og 2015 lék hann með Víking í efstu deild en þá hefur hann einnig leikið fyrir BÍ/Bolungarvík, Magna frá Grenivík og Þór Akureyri. Myndband af viðbrögðum Agnars má sjá hér. Golf Íþróttir Fótbolti Víkingur Reykjavík Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Agnar Darri Sverrisson, fyrrum leikmaður Víkings Reykjavíkur í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu og núverandi leikmaður Magna Grenivíkur sem leikur í næst efstu deild brást einkar skemmtilega við er hann áttaði sig á því að hann hafði fengið albatross á áttundu holu á Gufudalsvelli í Hveragerði. Hann einfaldlega ærðist af gleði en eflaust mun hann aldrei leika þetta eftir. Albatross er þegar kylfingur leikur holu á þremur höggum undir pari. Áttunda hola Gufudalsvallar er par fimm hola en Agnar fór hana í aðeins tveimur höggum. Agnar Darri hefur komið víða við á knattspyrnuferlinum. Árin 2014 og 2015 lék hann með Víking í efstu deild en þá hefur hann einnig leikið fyrir BÍ/Bolungarvík, Magna frá Grenivík og Þór Akureyri. Myndband af viðbrögðum Agnars má sjá hér.
Golf Íþróttir Fótbolti Víkingur Reykjavík Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira