Tom Brady gagnrýndur fyrir að reyna að græða á kórónufaraldrinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2020 17:00 Tom Brady hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu. vísir/getty Tom Brady, einn vinsælasti leikmaður bandarísks fótbolta, NFL, frá upphafi hefur verið harðlega gagnrýndur á undanförnum dögum fyrir að því virðist reyna að græða á kórónufaraldrinum. Brady, sem gerði garðinn frægan sem leikstjórnandi New Englands Patriots, er enn að spila og mun spila með Tampa Bay Buccaneers á næstu leiktíð þó hann sé orðinn 42 ára gamall. Í vikunni kynnti hann nýtt vítamín sem á að bæta ónæmiskerfið. Excited to announce the latest from @tb12sports. PROTECT is our new immunity blend supplement created to support a healthy immune system to help you stay strong. https://t.co/Ho8acHdiYn— Tom Brady (@TomBrady) May 18, 2020 Vítamínið kallast „Protect“ og samkvæmt frétt um málið inniheldur það nær öll sömu vítamín og má finna í hefðbundnum C-vítamínum sem kosta allt að þrefalt minna í Bandaríkjunum. Þá er vítamínið gefið út í samráði við VitalFit sem er fyrirtæki sem Brady keypti í janúar á þessu ári. Nafn vítamínsins, söluræða Brady og tímasetningin hafa verið gagnrýnd þar sem það virðist sem Brady sé að reyna græða á kórónufaraldrinum sem hefur leikið Bandaríkjamenn grátt. Þá er þetta ekki í fyrsta skipti sem Brady er tengdur umdeildum vörum en Chris Towers, ristjóri fréttamiðilsins CBS, benti á að leikstjórnandinn margreyndi hafi á sínum tíma auglýst íþróttadrkk sem átti að minnka líkurnar á að íþróttamenn myndu fá heilahristing. Íþróttir NFL Tengdar fréttir Tom Brady staðfestir að hann ætlar að spila með Tampa Bay Tom Brady mætir hungraður til leiks á komandi tímabili og staðráðinn í að sanna sig upp á nýtt með liði Tampa Bay Buccaneers. 20. mars 2020 13:03 Henry Birgir um Tom Brady: Þetta verður versta ákvörðun ferilsins Henry Birgir líkti ákvörðun Tom Brady við það að taka að sér sjálfsmorðsverkefni þegar hann ræddi vistaskitpi Brady í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. 19. mars 2020 10:45 Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira
Tom Brady, einn vinsælasti leikmaður bandarísks fótbolta, NFL, frá upphafi hefur verið harðlega gagnrýndur á undanförnum dögum fyrir að því virðist reyna að græða á kórónufaraldrinum. Brady, sem gerði garðinn frægan sem leikstjórnandi New Englands Patriots, er enn að spila og mun spila með Tampa Bay Buccaneers á næstu leiktíð þó hann sé orðinn 42 ára gamall. Í vikunni kynnti hann nýtt vítamín sem á að bæta ónæmiskerfið. Excited to announce the latest from @tb12sports. PROTECT is our new immunity blend supplement created to support a healthy immune system to help you stay strong. https://t.co/Ho8acHdiYn— Tom Brady (@TomBrady) May 18, 2020 Vítamínið kallast „Protect“ og samkvæmt frétt um málið inniheldur það nær öll sömu vítamín og má finna í hefðbundnum C-vítamínum sem kosta allt að þrefalt minna í Bandaríkjunum. Þá er vítamínið gefið út í samráði við VitalFit sem er fyrirtæki sem Brady keypti í janúar á þessu ári. Nafn vítamínsins, söluræða Brady og tímasetningin hafa verið gagnrýnd þar sem það virðist sem Brady sé að reyna græða á kórónufaraldrinum sem hefur leikið Bandaríkjamenn grátt. Þá er þetta ekki í fyrsta skipti sem Brady er tengdur umdeildum vörum en Chris Towers, ristjóri fréttamiðilsins CBS, benti á að leikstjórnandinn margreyndi hafi á sínum tíma auglýst íþróttadrkk sem átti að minnka líkurnar á að íþróttamenn myndu fá heilahristing.
Íþróttir NFL Tengdar fréttir Tom Brady staðfestir að hann ætlar að spila með Tampa Bay Tom Brady mætir hungraður til leiks á komandi tímabili og staðráðinn í að sanna sig upp á nýtt með liði Tampa Bay Buccaneers. 20. mars 2020 13:03 Henry Birgir um Tom Brady: Þetta verður versta ákvörðun ferilsins Henry Birgir líkti ákvörðun Tom Brady við það að taka að sér sjálfsmorðsverkefni þegar hann ræddi vistaskitpi Brady í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. 19. mars 2020 10:45 Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira
Tom Brady staðfestir að hann ætlar að spila með Tampa Bay Tom Brady mætir hungraður til leiks á komandi tímabili og staðráðinn í að sanna sig upp á nýtt með liði Tampa Bay Buccaneers. 20. mars 2020 13:03
Henry Birgir um Tom Brady: Þetta verður versta ákvörðun ferilsins Henry Birgir líkti ákvörðun Tom Brady við það að taka að sér sjálfsmorðsverkefni þegar hann ræddi vistaskitpi Brady í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. 19. mars 2020 10:45
Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15