Dagskráin í dag: Gummi Ben og sérfræðingarnir hita upp fyrir Pepsi Max Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2020 06:00 Gummi Ben og sérfræðingarnir hita upp fyrir Pepsi Max-deild karla sem hefst eftir innan við mánuð. vísir/S2s Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það styttist og styttist í Pepsi Max-deildirnar í fótbolta og að því tilefni er Stöð 2 Sport byrjað að hita upp. Guðmundur Benediktsson, annar þáttarstjórnandi Pepsi Max-markanna, fær til sín góða gesti í kvöld þar sem þeir hita upp fyrir komandi tímabil í Pepsi Max-deild karla. Hefst þátturinn 21.15 og verður í opinni dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Goðsagnir íslensku knattspyrnunnar verða í algleymingi á Stöð 2 Sport 2 í dag. Ingi Björn Albertsson, Pétur Ormslev og Guðmundur Steinsson eru á meðal þeirra goðsagna sem verða á skjám landsmanna í dag en einnig á Stöð 2 Sport í 2 dag má finna síðasta úrslitaeinvígi í Dominos-deild karla í körfubolta milli KR og ÍR. Stöð 2 Sport 3 Shellmótin, Pæjumótið á Siglufirði, Norðurálsmótið, Rey Cup-mótið og Símamótið má sjá á Stöð 2 Sport 3 í dag sem og þáttaröðina 1 á 1 þar sem áðurnefndur Gummi Ben hittir marga af færasta knattspyrnufólki og knattspyrnuþjálfurum landsins. Deginum er svo lokað með skemmtilegum spurningaþáttunum Manstu. Stöð 2 eSport Útsending frá leikjum í Lenovo deildinni í League of Legends, Counter Strike og einnig má finna viðureign úr Vodafone-deildinni á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Sitt lítið af hverju má finna á Stöð 2 Golf í dag. Þar má finna það helsta frá ferli Arnold Palmer sem og þætti um Ryder Cup-mótin frá árunum 2016 og 2018. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Dominos-deild karla Golf Rafíþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það styttist og styttist í Pepsi Max-deildirnar í fótbolta og að því tilefni er Stöð 2 Sport byrjað að hita upp. Guðmundur Benediktsson, annar þáttarstjórnandi Pepsi Max-markanna, fær til sín góða gesti í kvöld þar sem þeir hita upp fyrir komandi tímabil í Pepsi Max-deild karla. Hefst þátturinn 21.15 og verður í opinni dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Goðsagnir íslensku knattspyrnunnar verða í algleymingi á Stöð 2 Sport 2 í dag. Ingi Björn Albertsson, Pétur Ormslev og Guðmundur Steinsson eru á meðal þeirra goðsagna sem verða á skjám landsmanna í dag en einnig á Stöð 2 Sport í 2 dag má finna síðasta úrslitaeinvígi í Dominos-deild karla í körfubolta milli KR og ÍR. Stöð 2 Sport 3 Shellmótin, Pæjumótið á Siglufirði, Norðurálsmótið, Rey Cup-mótið og Símamótið má sjá á Stöð 2 Sport 3 í dag sem og þáttaröðina 1 á 1 þar sem áðurnefndur Gummi Ben hittir marga af færasta knattspyrnufólki og knattspyrnuþjálfurum landsins. Deginum er svo lokað með skemmtilegum spurningaþáttunum Manstu. Stöð 2 eSport Útsending frá leikjum í Lenovo deildinni í League of Legends, Counter Strike og einnig má finna viðureign úr Vodafone-deildinni á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Sitt lítið af hverju má finna á Stöð 2 Golf í dag. Þar má finna það helsta frá ferli Arnold Palmer sem og þætti um Ryder Cup-mótin frá árunum 2016 og 2018. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla Golf Rafíþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira