Svona lítur alþjóðlega golftímabilið út núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. apríl 2020 16:01 Tiger Woods fær ekki að verja Masterstitilinn sinn frá því í fyrra fyrr en í nóvember. EPA/MATTHEW CAVANAUGH Golfheimurinn hefur þurft að endurraða tímabilinu sínu vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og nú er komið á hreint hvernig golfárið mun líta út þegar allt fer af stað í júnímánuði. Stærst frétt gærdagsins var vissulega sú að það yrði ekkert opna breska í fyrsta sinn síðan 1945 en í framhaldinu gáfu allir helstu þungavigtaraðilar í golfheiminum út sameiginlega yfirlýsingu um nýtt mótafyrirkomulag fyrir árið 2020. The 2020 Masters is moving to November in a completely overhauled golf schedule https://t.co/1cywEqsuJF— SB Nation (@SBNation) April 7, 2020 Augusta National Golf Club, European Tour, LPGA, PGA of America, PGA Tour, The Royal and Ancient og USGA hafa komið sér saman um hvernig golftímabilið mun líta út eftir breytingar. Mastersmótið átti að fara fram í apríl og vera fyrsta risamót ársins en verður nú það síðasta á árinu 2020 og fer fram 9. til 15. nóvember. A reminder of the revised 2020 Major schedule — The European Tour (@EuropeanTour) April 7, 2020 Opna bandaríska meistaramótið var fært frá júní fram til september og PGA meistaramótið sem átti að vera í maí fer fram í ágúst. Ryder bikarinn er hins vegar enn á sama tíma í september. Hér fyrir neðan má sjá hvernig golftímabilið 2020 lítur út núna: Alþjóða golftímabilið 2020: Júní 15-21: PGA Tour event 19-21: LPGA's Walmart NW Arkansas Championship 25-28: KPMG Women's PGA Championship Júlí 9-12: Marathon LPGA Classic 13-19: PGA Tour event 15-18: Dow Great Lakes Bay Invitational 27.-2.águst: PGA Tour event July 31-2.águst: 2ShopRite LPGA Classic Ágúst 3-9: PGA Championship 6-9: LPGA's The Evian Championship 10-16: Wyndham Championship 13-16: Aberdeen Standard Investments Ladies Scottish Open 17-23: The Northern Trust 20-23: AIG Women's British Open 24-30: BMW Championship 27-30: LPGA's UL International Crown 31-7.sept: Tour Championship September 3-6: CP Women's Open 10-13: LPGA's ANA Inspiration 14-20: U.S. Open 17-20: LPGA's Cambia Portland Classic 22-27: Ryder Cup 24-27: LPGA's Kia Classic Nóvember 9-15: Masters Tournament Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Opna breska PGA-meistaramótið Masters-mótið Opna bandaríska Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Golfheimurinn hefur þurft að endurraða tímabilinu sínu vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og nú er komið á hreint hvernig golfárið mun líta út þegar allt fer af stað í júnímánuði. Stærst frétt gærdagsins var vissulega sú að það yrði ekkert opna breska í fyrsta sinn síðan 1945 en í framhaldinu gáfu allir helstu þungavigtaraðilar í golfheiminum út sameiginlega yfirlýsingu um nýtt mótafyrirkomulag fyrir árið 2020. The 2020 Masters is moving to November in a completely overhauled golf schedule https://t.co/1cywEqsuJF— SB Nation (@SBNation) April 7, 2020 Augusta National Golf Club, European Tour, LPGA, PGA of America, PGA Tour, The Royal and Ancient og USGA hafa komið sér saman um hvernig golftímabilið mun líta út eftir breytingar. Mastersmótið átti að fara fram í apríl og vera fyrsta risamót ársins en verður nú það síðasta á árinu 2020 og fer fram 9. til 15. nóvember. A reminder of the revised 2020 Major schedule — The European Tour (@EuropeanTour) April 7, 2020 Opna bandaríska meistaramótið var fært frá júní fram til september og PGA meistaramótið sem átti að vera í maí fer fram í ágúst. Ryder bikarinn er hins vegar enn á sama tíma í september. Hér fyrir neðan má sjá hvernig golftímabilið 2020 lítur út núna: Alþjóða golftímabilið 2020: Júní 15-21: PGA Tour event 19-21: LPGA's Walmart NW Arkansas Championship 25-28: KPMG Women's PGA Championship Júlí 9-12: Marathon LPGA Classic 13-19: PGA Tour event 15-18: Dow Great Lakes Bay Invitational 27.-2.águst: PGA Tour event July 31-2.águst: 2ShopRite LPGA Classic Ágúst 3-9: PGA Championship 6-9: LPGA's The Evian Championship 10-16: Wyndham Championship 13-16: Aberdeen Standard Investments Ladies Scottish Open 17-23: The Northern Trust 20-23: AIG Women's British Open 24-30: BMW Championship 27-30: LPGA's UL International Crown 31-7.sept: Tour Championship September 3-6: CP Women's Open 10-13: LPGA's ANA Inspiration 14-20: U.S. Open 17-20: LPGA's Cambia Portland Classic 22-27: Ryder Cup 24-27: LPGA's Kia Classic Nóvember 9-15: Masters Tournament
Alþjóða golftímabilið 2020: Júní 15-21: PGA Tour event 19-21: LPGA's Walmart NW Arkansas Championship 25-28: KPMG Women's PGA Championship Júlí 9-12: Marathon LPGA Classic 13-19: PGA Tour event 15-18: Dow Great Lakes Bay Invitational 27.-2.águst: PGA Tour event July 31-2.águst: 2ShopRite LPGA Classic Ágúst 3-9: PGA Championship 6-9: LPGA's The Evian Championship 10-16: Wyndham Championship 13-16: Aberdeen Standard Investments Ladies Scottish Open 17-23: The Northern Trust 20-23: AIG Women's British Open 24-30: BMW Championship 27-30: LPGA's UL International Crown 31-7.sept: Tour Championship September 3-6: CP Women's Open 10-13: LPGA's ANA Inspiration 14-20: U.S. Open 17-20: LPGA's Cambia Portland Classic 22-27: Ryder Cup 24-27: LPGA's Kia Classic Nóvember 9-15: Masters Tournament
Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Opna breska PGA-meistaramótið Masters-mótið Opna bandaríska Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira