Skipaður nýr forsætisráðherra Atli Ísleifsson skrifar 28. desember 2019 14:00 Abdelmadjid Tebboune sór embættiseið sem forseti í síðustu viku eftir að hafa borið sigur úr býtum í forsetakosningum sem stór hluti landsmanna ákvað að sniðganga. epa Abdelmadjid Tebboune, forseti Alsír, hefur skipað Abdelaziz Djerad nýjan forsætisráðherra landsins. Djerad hefur áður starfað sem diplómati. Djerad mun fá það hlutverk að mynda nýja ríkisstjórn í landi þar sem mótmæli hafa verið mikil síðastliðið ár. Abdelmadjid Tebboune sór embættiseið sem forseti í síðustu viku eftir að hafa borið sigur úr býtum í forsetakosningum sem stór hluti landsmanna ákvað að sniðganga. Eftir að mótmælin blossuðu upp í byrjun síðasta árs hrökklaðist Abdelaziz Bouteflika úr stóli forseta, en hann hafði þá stýrt landinu í nærri tuttugu ár. Hann hafði þó lítið sem ekkert komið fram opinberlega frá árinu 2013 þegar hann fékk heilablóðfall. Afsögn Bouteflika batt þó ekki enda á mótmælin sem hafa haldið áfram alla föstudaga þar sem þess er krafist að valdaklíkunni verði komið frá. Fyrr í þessum mánuði voru tveir fyrrverandi forsætisráðherrar – þeir Ahmed Ouahiya og Abdelmalek Sellal – dæmdir í fangelsi og greiðslu bóta fyrir spillingu. Alsír Tengdar fréttir Starfandi forseti og æðsti herforingi Alsír látinn Alsírski hershöfðinginn Ahmed Gaid Salah, sem er þekktur fyrir að hafa hvatt fyrrverandi forseta Alsír, Abdelaziz Bouteflika að segja af sér, er látinn 79 ára að aldri. 23. desember 2019 12:12 Sniðganga og mótmæli setja svip á forsetakosningar í Alsír Forsetakosningar fara fram í Alsír í dag eftir margra mánaða óvissuástand í stjórnmálum landsins. 12. desember 2019 08:41 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Sjá meira
Abdelmadjid Tebboune, forseti Alsír, hefur skipað Abdelaziz Djerad nýjan forsætisráðherra landsins. Djerad hefur áður starfað sem diplómati. Djerad mun fá það hlutverk að mynda nýja ríkisstjórn í landi þar sem mótmæli hafa verið mikil síðastliðið ár. Abdelmadjid Tebboune sór embættiseið sem forseti í síðustu viku eftir að hafa borið sigur úr býtum í forsetakosningum sem stór hluti landsmanna ákvað að sniðganga. Eftir að mótmælin blossuðu upp í byrjun síðasta árs hrökklaðist Abdelaziz Bouteflika úr stóli forseta, en hann hafði þá stýrt landinu í nærri tuttugu ár. Hann hafði þó lítið sem ekkert komið fram opinberlega frá árinu 2013 þegar hann fékk heilablóðfall. Afsögn Bouteflika batt þó ekki enda á mótmælin sem hafa haldið áfram alla föstudaga þar sem þess er krafist að valdaklíkunni verði komið frá. Fyrr í þessum mánuði voru tveir fyrrverandi forsætisráðherrar – þeir Ahmed Ouahiya og Abdelmalek Sellal – dæmdir í fangelsi og greiðslu bóta fyrir spillingu.
Alsír Tengdar fréttir Starfandi forseti og æðsti herforingi Alsír látinn Alsírski hershöfðinginn Ahmed Gaid Salah, sem er þekktur fyrir að hafa hvatt fyrrverandi forseta Alsír, Abdelaziz Bouteflika að segja af sér, er látinn 79 ára að aldri. 23. desember 2019 12:12 Sniðganga og mótmæli setja svip á forsetakosningar í Alsír Forsetakosningar fara fram í Alsír í dag eftir margra mánaða óvissuástand í stjórnmálum landsins. 12. desember 2019 08:41 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Sjá meira
Starfandi forseti og æðsti herforingi Alsír látinn Alsírski hershöfðinginn Ahmed Gaid Salah, sem er þekktur fyrir að hafa hvatt fyrrverandi forseta Alsír, Abdelaziz Bouteflika að segja af sér, er látinn 79 ára að aldri. 23. desember 2019 12:12
Sniðganga og mótmæli setja svip á forsetakosningar í Alsír Forsetakosningar fara fram í Alsír í dag eftir margra mánaða óvissuástand í stjórnmálum landsins. 12. desember 2019 08:41