Gagnrýndur fyrir að endurtísta tíst með nafni meints uppljóstrara Atli Ísleifsson skrifar 29. desember 2019 11:21 Donald Trump hefur ítrekað kallað eftir því að nafn uppljóstrarans verði gert opinbert. Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti sætir nú mikilli gagnrýni af hálfu leiðtoga Demókrata og fleiri eftir að hann endurtísti tíst sem innihélt nafn meints uppljóstrara, kvörtun hvers leiddi til ákæruferlis þingsins gegn forsetanum.BBC segir frá því að Trump hafi endurtíst tíst Twitter-notanda sem kallar sig @surfermom77 sem lýsir sér sem „100% Trump-stuðningsmanni“. Tíst forsetans var síðar fjarlægt af Twitter-reikningi hans, en er þó enn að finna notist netverjar við beinan tengil á umrædda færslu. Alríkislög í Bandaríkjunum kveða á um að vernd uppljóstrara verði tryggð komi þeir fram í upplýsingar sem sýna fram á misgjörðir af hálfu hins opinbera. Trump hefur hins vegar ítrekað kallað eftir því að nafn uppljóstrarans verði gert opinbert. Lögmenn umrædds uppljóstrara, sem sagður er starfa með leyniþjónustum Bandaríkjanna, hafa sagt skjólstæðing sinn vera í líkamlegri hættu vegna málsins, en forsetinn hefur þrátt fyrir það hvatt til þess að nafn mannsins verði opinberað. Twitter-notandinn @surfermom77 hefur áður tíst efni gegn múslimum og dreift samsæriskenningum um að Barack Obama, forveri Trump í starfi, sé í raun og veru múslimi. Ákæruferli þingsins gegn Trump Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Ósátt við ummæli McConnell um samstarf við Hvíta húsið Lisa Murkowski, öldungadeildarþingmaður Alaska fyrir Repúblikanaflokkinn, segir ummæli Mitch McConnell um samstarf við Hvíta húsið í ákæruferlinu gegn Trump óhugnanleg. 26. desember 2019 09:03 Ræddu um að stöðva aðstoð til Úkraínu beint eftir símtal Trump og Zelenskíj Starfsmaður Hvíta hússins bað varnarmálaráðuneytið um að stöðva aðstoð til Úkraínu og að hafa hljótt um það. 22. desember 2019 13:39 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti sætir nú mikilli gagnrýni af hálfu leiðtoga Demókrata og fleiri eftir að hann endurtísti tíst sem innihélt nafn meints uppljóstrara, kvörtun hvers leiddi til ákæruferlis þingsins gegn forsetanum.BBC segir frá því að Trump hafi endurtíst tíst Twitter-notanda sem kallar sig @surfermom77 sem lýsir sér sem „100% Trump-stuðningsmanni“. Tíst forsetans var síðar fjarlægt af Twitter-reikningi hans, en er þó enn að finna notist netverjar við beinan tengil á umrædda færslu. Alríkislög í Bandaríkjunum kveða á um að vernd uppljóstrara verði tryggð komi þeir fram í upplýsingar sem sýna fram á misgjörðir af hálfu hins opinbera. Trump hefur hins vegar ítrekað kallað eftir því að nafn uppljóstrarans verði gert opinbert. Lögmenn umrædds uppljóstrara, sem sagður er starfa með leyniþjónustum Bandaríkjanna, hafa sagt skjólstæðing sinn vera í líkamlegri hættu vegna málsins, en forsetinn hefur þrátt fyrir það hvatt til þess að nafn mannsins verði opinberað. Twitter-notandinn @surfermom77 hefur áður tíst efni gegn múslimum og dreift samsæriskenningum um að Barack Obama, forveri Trump í starfi, sé í raun og veru múslimi.
Ákæruferli þingsins gegn Trump Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Ósátt við ummæli McConnell um samstarf við Hvíta húsið Lisa Murkowski, öldungadeildarþingmaður Alaska fyrir Repúblikanaflokkinn, segir ummæli Mitch McConnell um samstarf við Hvíta húsið í ákæruferlinu gegn Trump óhugnanleg. 26. desember 2019 09:03 Ræddu um að stöðva aðstoð til Úkraínu beint eftir símtal Trump og Zelenskíj Starfsmaður Hvíta hússins bað varnarmálaráðuneytið um að stöðva aðstoð til Úkraínu og að hafa hljótt um það. 22. desember 2019 13:39 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Sjá meira
Ósátt við ummæli McConnell um samstarf við Hvíta húsið Lisa Murkowski, öldungadeildarþingmaður Alaska fyrir Repúblikanaflokkinn, segir ummæli Mitch McConnell um samstarf við Hvíta húsið í ákæruferlinu gegn Trump óhugnanleg. 26. desember 2019 09:03
Ræddu um að stöðva aðstoð til Úkraínu beint eftir símtal Trump og Zelenskíj Starfsmaður Hvíta hússins bað varnarmálaráðuneytið um að stöðva aðstoð til Úkraínu og að hafa hljótt um það. 22. desember 2019 13:39