Sportpakkinn: Nýr þjálfari Fylkis vill fjölga bestu dögum liðsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2019 07:00 Atli Sveinn ræðir við Gaupa á Würth vellinum í Árbænum. mynd/stöð 2 Atli Sveinn Þórarinsson þreytir frumraun sína sem þjálfari í efstu deild karla næsta sumar. Atli var í haust ráðinn þjálfari Fylkis við hlið Ólafs Stígssonar. „Einhvers staðar verður maður að byrja. Við Óli verðum saman í þessu og hann þekkir félagið út og inn. Og ég hef nú einhverja reynslu af fótbolta þótt ég hafi ekki þjálfað í efstu deild. Þetta er allt fótbolti, sama hvort það eru yngri flokkar, neðri deildir eða hvað það er,“ sagði Atli í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. Undanfarin tvö tímabil hefur Fylkir endað í 8. sæti Pepsi Max-deildarinnar. Árbæingar stefna hærra á næsta tímabili. „Við, og önnur lið held ég líka, vita að á sínum besta degi getur Fylkir unnið hvaða lið sem er. Við þurfum bara að fjölga okkar bestu dögum,“ sagði Atli. Hann á ekki von á því að Fylkir fái marga leikmenn til sín fyrir tímabilið. „Við erum með mjög góðan mannskap og þurfum ekki að safna miklu liði. En það getur vel verið að einhverjir bætist við. Í flestum stöðum erum við vel mannaðir og erum kannski einstakir að því að leyti að hér eru margir heimamenn. Það eru gæði í hópnum,“ sagði Atli. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Fylkismenn vilja gera betur Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
Atli Sveinn Þórarinsson þreytir frumraun sína sem þjálfari í efstu deild karla næsta sumar. Atli var í haust ráðinn þjálfari Fylkis við hlið Ólafs Stígssonar. „Einhvers staðar verður maður að byrja. Við Óli verðum saman í þessu og hann þekkir félagið út og inn. Og ég hef nú einhverja reynslu af fótbolta þótt ég hafi ekki þjálfað í efstu deild. Þetta er allt fótbolti, sama hvort það eru yngri flokkar, neðri deildir eða hvað það er,“ sagði Atli í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. Undanfarin tvö tímabil hefur Fylkir endað í 8. sæti Pepsi Max-deildarinnar. Árbæingar stefna hærra á næsta tímabili. „Við, og önnur lið held ég líka, vita að á sínum besta degi getur Fylkir unnið hvaða lið sem er. Við þurfum bara að fjölga okkar bestu dögum,“ sagði Atli. Hann á ekki von á því að Fylkir fái marga leikmenn til sín fyrir tímabilið. „Við erum með mjög góðan mannskap og þurfum ekki að safna miklu liði. En það getur vel verið að einhverjir bætist við. Í flestum stöðum erum við vel mannaðir og erum kannski einstakir að því að leyti að hér eru margir heimamenn. Það eru gæði í hópnum,“ sagði Atli. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Fylkismenn vilja gera betur
Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira