Handbolti vinsælasta íþróttasjónvarpið í Þýskalandi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. desember 2019 12:30 Úr leiknum sem var vinsælasti kappleikur ársins í þýsku sjónvarpi. vísir/getty Fótbolti er nánast alltaf vinsælasta íþróttasjónvarpsefni Þýskalands, sem og víðar, en sú var ekki raunin á árinu sem er að líða. Vinsælasta íþróttasjónvarpsefni ársins var undanúrslitaleikur Þýskalands og Noregs á HM í handbolta sem fór fram í Þýskalandi og Danmörku í janúar. Alls horfðu 11.901 milljón manns á leikinn í sjónvarpinu sem því miður fyrir Þjóðverja tapaðist, 25-31. Í öðru sæti þetta árið var knattspyrnulandsleikur Þýskalands og Hollands sem 11.836 milljónir sáu. Þetta er sögulegur áfangi hjá þýskum handbolta sem er enn á uppleið í heimalandinu. Annars var mjög mikið áhorf almennt á HM í Þýskalandi því leikur Þjóðverja gegn Króötum á mótinu var þriðji vinsælasti sjónvarpsviðburðurinn í ár með rúmlega 10 milljón áhorf. Forráðamenn þýska boltans geta því skálað fyrir góðu ári. „Þessar tölur sýna okkur svart á hvítu það sem ég hef alltaf sagt. Handbolti er næstvinsælasta boltaíþróttin í Þýskalandi á eftir fótboltanum,“ sagði Bob Hanning, varaforseti þýska handknattleikssambandsins. „Ef við höldum áfram að leggja hart að okkur halda þessar tölur áfram að fara upp. Við erum samt bara rétt að byrja og ég tel okkur eiga mikið inni.“ Handbolti Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira
Fótbolti er nánast alltaf vinsælasta íþróttasjónvarpsefni Þýskalands, sem og víðar, en sú var ekki raunin á árinu sem er að líða. Vinsælasta íþróttasjónvarpsefni ársins var undanúrslitaleikur Þýskalands og Noregs á HM í handbolta sem fór fram í Þýskalandi og Danmörku í janúar. Alls horfðu 11.901 milljón manns á leikinn í sjónvarpinu sem því miður fyrir Þjóðverja tapaðist, 25-31. Í öðru sæti þetta árið var knattspyrnulandsleikur Þýskalands og Hollands sem 11.836 milljónir sáu. Þetta er sögulegur áfangi hjá þýskum handbolta sem er enn á uppleið í heimalandinu. Annars var mjög mikið áhorf almennt á HM í Þýskalandi því leikur Þjóðverja gegn Króötum á mótinu var þriðji vinsælasti sjónvarpsviðburðurinn í ár með rúmlega 10 milljón áhorf. Forráðamenn þýska boltans geta því skálað fyrir góðu ári. „Þessar tölur sýna okkur svart á hvítu það sem ég hef alltaf sagt. Handbolti er næstvinsælasta boltaíþróttin í Þýskalandi á eftir fótboltanum,“ sagði Bob Hanning, varaforseti þýska handknattleikssambandsins. „Ef við höldum áfram að leggja hart að okkur halda þessar tölur áfram að fara upp. Við erum samt bara rétt að byrja og ég tel okkur eiga mikið inni.“
Handbolti Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira