Evrópuþingið lýsir yfir „neyðarástandi í loftslagsmálum“ Atli Ísleifsson skrifar 28. nóvember 2019 13:54 Salur Evrópuþingsins í Strassborg. Getty Meirihluti þingmanna á Evrópuþinginu samþykkti í morgun yfirlýsingu þar sem „neyðarástandi í loftslagsmálum“ er lýst yfir. Yfirlýsingin er fyrst og fremst táknræn og er ætlað að þrýsta á þjóðir heims að grípa til róttækari aðgerða í loftslagsmálum. Atkvæðagreiðslan er haldin skömmu fyrir upphaf Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem fer fram í Madríd á Spáni og stendur dagana 2. til 13. desember.Reuters segir frá því að alls hafi 429 þingmenn greitt atkvæði með yfirlýsingunni, 225 gegn og sátu nítján hjá. „Þetta snýst ekki um stjórnmál, heldur snýr þetta að sameiginlegri ábyrgð,“ segir franski Evrópuþingmaðurinn Pascal Canfi sem gegnir embætti formanns umhverfisnefndar þingsins. Sérfræðingar og aðgerðasinnar telja að ekki sé nóg að gert með yfirlýsingum sem þessum. Enn skorti upp á nægilegar aðgerðir til að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda og þannig koma í veg fyrir að meðalhitastig hækki um ekki meira en 1,5 til tvær gráður. Hin þýska Ursula von der Leyen, sem tekur við embætti forseta framkvæmdastjórnar ESB um mánaðamótin, segir framkvæmdastjórn sína ætla að leggja mikla áherslu á loftslagsmálin. Áður hafa einstaka lönd, eins og Argentína og Kanada, og borgaryfirvöld, meðal annars í New york og Sydney, samþykkt sambærilegar yfirlýsingar um að neyðarástand ríki í loftslagsmálum. Evrópusambandið Loftslagsmál Tengdar fréttir Grípa þarf til aðgerða strax Sameinuðu þjóðirnar segja forsvarsmenn ríkja heimsins hafa sóað of miklum tíma í baráttunni gegn hnattrænni hlýnun. 26. nóvember 2019 08:54 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira
Meirihluti þingmanna á Evrópuþinginu samþykkti í morgun yfirlýsingu þar sem „neyðarástandi í loftslagsmálum“ er lýst yfir. Yfirlýsingin er fyrst og fremst táknræn og er ætlað að þrýsta á þjóðir heims að grípa til róttækari aðgerða í loftslagsmálum. Atkvæðagreiðslan er haldin skömmu fyrir upphaf Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem fer fram í Madríd á Spáni og stendur dagana 2. til 13. desember.Reuters segir frá því að alls hafi 429 þingmenn greitt atkvæði með yfirlýsingunni, 225 gegn og sátu nítján hjá. „Þetta snýst ekki um stjórnmál, heldur snýr þetta að sameiginlegri ábyrgð,“ segir franski Evrópuþingmaðurinn Pascal Canfi sem gegnir embætti formanns umhverfisnefndar þingsins. Sérfræðingar og aðgerðasinnar telja að ekki sé nóg að gert með yfirlýsingum sem þessum. Enn skorti upp á nægilegar aðgerðir til að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda og þannig koma í veg fyrir að meðalhitastig hækki um ekki meira en 1,5 til tvær gráður. Hin þýska Ursula von der Leyen, sem tekur við embætti forseta framkvæmdastjórnar ESB um mánaðamótin, segir framkvæmdastjórn sína ætla að leggja mikla áherslu á loftslagsmálin. Áður hafa einstaka lönd, eins og Argentína og Kanada, og borgaryfirvöld, meðal annars í New york og Sydney, samþykkt sambærilegar yfirlýsingar um að neyðarástand ríki í loftslagsmálum.
Evrópusambandið Loftslagsmál Tengdar fréttir Grípa þarf til aðgerða strax Sameinuðu þjóðirnar segja forsvarsmenn ríkja heimsins hafa sóað of miklum tíma í baráttunni gegn hnattrænni hlýnun. 26. nóvember 2019 08:54 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira
Grípa þarf til aðgerða strax Sameinuðu þjóðirnar segja forsvarsmenn ríkja heimsins hafa sóað of miklum tíma í baráttunni gegn hnattrænni hlýnun. 26. nóvember 2019 08:54