Kaepernick fær að sanna sig fyrir NFL-liðunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. nóvember 2019 22:45 Kaepernick er orðinn 32 ára gamall og gætu fengið tækifæri aftur í NFL-deildinni. vísir/getty Á laugardaginn er búið að boða til sérstakrar æfingar hjá leikstjórnandanum Colin Kaepernick þar sem hann fær að sanna fyrir þjálfurum og eigendum að hann eigi enn erindi í deildina. Æfingin mun fara fram í Atlanta og það er NFL-deildin sem stendur fyrir uppákomunni. Kaepernick mun sýna hæfileika sína og einnig ræða við þau félög sem það vilja.I’m just getting word from my representatives that the NFL league office reached out to them about a workout in Atlanta on Saturday. I’ve been in shape and ready for this for 3 years, can’t wait to see the head coaches and GMs on Saturday. — Colin Kaepernick (@Kaepernick7) November 13, 2019 Kaepernick hefur ekki spilað í að verða þrjú ár. Hann hefur þó æft fimm sinnum í viku allan þennan tíma. Þessi æfing er væntanlega hluti af samkomulagi hans við deildina en aðilar náðu sáttum í máli hans gegn deildinni þar sem hann hélt því fram að eigendur liðanna hefðu gert samkomulag um að semja ekki við sig. Leikstjórnandinn hætti hjá San Francisco 49ers eftir leiktíðina 2016 og hefur ekki fengið samningstilboð síðan þó svo hann sé augljóslega mun betri en margir aðrir í hans stöðu í deildinni. Kaepernick hefur verið í mikilli réttindabaráttu utan vallar síðustu ár sem er sögð vera ástæðan fyrir því að liðin vilja ekki koma nálægt honum. Spurning hvort það breytist eftir helgina. NFL Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira
Á laugardaginn er búið að boða til sérstakrar æfingar hjá leikstjórnandanum Colin Kaepernick þar sem hann fær að sanna fyrir þjálfurum og eigendum að hann eigi enn erindi í deildina. Æfingin mun fara fram í Atlanta og það er NFL-deildin sem stendur fyrir uppákomunni. Kaepernick mun sýna hæfileika sína og einnig ræða við þau félög sem það vilja.I’m just getting word from my representatives that the NFL league office reached out to them about a workout in Atlanta on Saturday. I’ve been in shape and ready for this for 3 years, can’t wait to see the head coaches and GMs on Saturday. — Colin Kaepernick (@Kaepernick7) November 13, 2019 Kaepernick hefur ekki spilað í að verða þrjú ár. Hann hefur þó æft fimm sinnum í viku allan þennan tíma. Þessi æfing er væntanlega hluti af samkomulagi hans við deildina en aðilar náðu sáttum í máli hans gegn deildinni þar sem hann hélt því fram að eigendur liðanna hefðu gert samkomulag um að semja ekki við sig. Leikstjórnandinn hætti hjá San Francisco 49ers eftir leiktíðina 2016 og hefur ekki fengið samningstilboð síðan þó svo hann sé augljóslega mun betri en margir aðrir í hans stöðu í deildinni. Kaepernick hefur verið í mikilli réttindabaráttu utan vallar síðustu ár sem er sögð vera ástæðan fyrir því að liðin vilja ekki koma nálægt honum. Spurning hvort það breytist eftir helgina.
NFL Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira