Keppti á ÓL í Ríó 2016 en er nú á leið í átta og hálft ár í fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2019 12:00 Madiea Ghafoor keppir á EM í frjálsum í fyrra. EPA/FRANCK ROBICHON Íþróttaferill hollensk Ólympíufara er væntanlega á enda þar sem hún þarf að dúsa bak við luktar dyr næstu árin. Madiea Ghafoor er meðal bestu 400 metra hlaupurum kvenna í heiminum en henni tókst þó ekki að hlaupa á undan réttvísinni. Madiea Ghafoor var í gær dæmd sek fyrir bæði að smygla og selja eiturlyf. Dómstóllinn í borginn Kleve í Þýskalandi dæmdi hana í átta og hálft ár í fangelsi og íþróttaferill hennar er væntanlega á enda.A Dutch Olympian has been jailed after being found guilty of drug smuggling and trafficking. Full story: https://t.co/SBcicGaoRZ#bbcathleticspic.twitter.com/7EfXoJFp5C — BBC Sport (@BBCSport) November 4, 2019Madiea Ghafoor er 27 ára gömul en hún keppti fyrir Holland á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún tók þá þátt í 4 x 400 metra boðhlaupi. Hún er í 31. sæti á heimslistanum í 400 metra hlaupi kvenna. Ghafoor var handtekin á landamærum Hollands og Þýskalands í júní síðastliðnum en um var að ræða hefðbundið landamæraeftirlit nálægt bænum Elten í Þýskalandi. Í bíl hennar voru eiturlyf fyrir um tvær milljónir punda eða um 320 milljónir íslenskra króna. Madiea Ghafoor var að reyna að smygla inn í Þýskaland 50 kílóum af e-töflum, tveimur kílóum af metamfetamíni og var auk þess með tæplega tólf þúsund evrur á sér í peningaseðlum. Hollenska frjálsíþróttasambandið sagðist vera í áfalli eftir þennan dóm. Madiea Ghafoor mun líklega áfrýja dómnum en hún heldur fram sakleysi sínu. Hún heldur því fram að hún hafi verið að smygla ólöglegum lyfjum en ekki eiturlyfjum. Madiea neitaði fyrir dómnum að gefa það upp hver hefði látið hana fá eiturlyfin og ástæðan væri að hún væri hrædd um vini sína og fjölskyldu.Die 27 Jahre alte niederländische Sprinterin Madiea Ghafoor sprach von #Dopingmittel, die sie über die Grenze bringen wollte. Tatsächlich hatten Zollbeamte sie mit über 50 Kilogramm #Drogen erwischt. Das Urteil schockiert sie sichtlich. https://t.co/F5nGTGy7TX — FAZ Sport (@FAZ_Sport) November 4, 2019 Frjálsar íþróttir Holland Ólympíuleikar Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira
Íþróttaferill hollensk Ólympíufara er væntanlega á enda þar sem hún þarf að dúsa bak við luktar dyr næstu árin. Madiea Ghafoor er meðal bestu 400 metra hlaupurum kvenna í heiminum en henni tókst þó ekki að hlaupa á undan réttvísinni. Madiea Ghafoor var í gær dæmd sek fyrir bæði að smygla og selja eiturlyf. Dómstóllinn í borginn Kleve í Þýskalandi dæmdi hana í átta og hálft ár í fangelsi og íþróttaferill hennar er væntanlega á enda.A Dutch Olympian has been jailed after being found guilty of drug smuggling and trafficking. Full story: https://t.co/SBcicGaoRZ#bbcathleticspic.twitter.com/7EfXoJFp5C — BBC Sport (@BBCSport) November 4, 2019Madiea Ghafoor er 27 ára gömul en hún keppti fyrir Holland á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún tók þá þátt í 4 x 400 metra boðhlaupi. Hún er í 31. sæti á heimslistanum í 400 metra hlaupi kvenna. Ghafoor var handtekin á landamærum Hollands og Þýskalands í júní síðastliðnum en um var að ræða hefðbundið landamæraeftirlit nálægt bænum Elten í Þýskalandi. Í bíl hennar voru eiturlyf fyrir um tvær milljónir punda eða um 320 milljónir íslenskra króna. Madiea Ghafoor var að reyna að smygla inn í Þýskaland 50 kílóum af e-töflum, tveimur kílóum af metamfetamíni og var auk þess með tæplega tólf þúsund evrur á sér í peningaseðlum. Hollenska frjálsíþróttasambandið sagðist vera í áfalli eftir þennan dóm. Madiea Ghafoor mun líklega áfrýja dómnum en hún heldur fram sakleysi sínu. Hún heldur því fram að hún hafi verið að smygla ólöglegum lyfjum en ekki eiturlyfjum. Madiea neitaði fyrir dómnum að gefa það upp hver hefði látið hana fá eiturlyfin og ástæðan væri að hún væri hrædd um vini sína og fjölskyldu.Die 27 Jahre alte niederländische Sprinterin Madiea Ghafoor sprach von #Dopingmittel, die sie über die Grenze bringen wollte. Tatsächlich hatten Zollbeamte sie mit über 50 Kilogramm #Drogen erwischt. Das Urteil schockiert sie sichtlich. https://t.co/F5nGTGy7TX — FAZ Sport (@FAZ_Sport) November 4, 2019
Frjálsar íþróttir Holland Ólympíuleikar Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira