Minecraft Earth opnaður fyrst á Íslandi og Nýja Sjálandi Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2019 14:00 Vísir/Mojang Áhugasömum Íslendingum hefur nú verið veittur aðgangur að leiknum Minecraft Earth frá Mojang. Eðli málsins samkvæmt byggir leikurinn á hinum gífurlega vinsæla leik, Minecraft. Spilarar munu geta byggt hluti í raunheimum í gegnum síma sína. Um er að ræða svokallaða Early Access útgáfu, sem felur í sér að leikurinn er í raun ekki tilbúinn að fullu. Leikurinn var fyrst opnaður á Íslandi og Nýja Sjálandi. Til stendur að opna hann í fleiri löndum á næstunni.Minecraft Earth is here! Starting today, we will begin to roll out early access from country to country, starting with: New Zealand Iceland Not a citizen of either land? Stay tuned as we announce the next countries soon!https://t.co/8qME5ZSuAEpic.twitter.com/t01ro9wwlm — Minecraft Earth (@minecraftearth) October 17, 2019 Í stuttu máli sagt geta notendur byggt hinar ýmsu byggingar á skrifborðum sínum eða í bakgörðum. Undirritaður var til dæmis að byggja þennan dýrðarinnar garð á skrifborði sínu. Þar hef ég komið fyrir hænum, kindum og kúm. Fyrst þurfa spilarar þó að ganga um með símana á lofti og finna hluti til að byggja úr. Að því leyti er leikurinn ekki ósvipaður Pokémon Go, sem tröllreið öllu fyrir nokkrum árum og fólk gekk á hvort annað á víð og dreif með augun föst á símum sínum. Í göngutúrum er einnig hægt að rekast á ýmis ævintýri og óvini sem berjast þarf við. Þar að auki er hægt að virða fyrir sér hluti sem aðrir hafa byggt. Hægt er að nálgast leikinn á Google Play eða Apple Store. Leikjavísir Microsoft Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Áhugasömum Íslendingum hefur nú verið veittur aðgangur að leiknum Minecraft Earth frá Mojang. Eðli málsins samkvæmt byggir leikurinn á hinum gífurlega vinsæla leik, Minecraft. Spilarar munu geta byggt hluti í raunheimum í gegnum síma sína. Um er að ræða svokallaða Early Access útgáfu, sem felur í sér að leikurinn er í raun ekki tilbúinn að fullu. Leikurinn var fyrst opnaður á Íslandi og Nýja Sjálandi. Til stendur að opna hann í fleiri löndum á næstunni.Minecraft Earth is here! Starting today, we will begin to roll out early access from country to country, starting with: New Zealand Iceland Not a citizen of either land? Stay tuned as we announce the next countries soon!https://t.co/8qME5ZSuAEpic.twitter.com/t01ro9wwlm — Minecraft Earth (@minecraftearth) October 17, 2019 Í stuttu máli sagt geta notendur byggt hinar ýmsu byggingar á skrifborðum sínum eða í bakgörðum. Undirritaður var til dæmis að byggja þennan dýrðarinnar garð á skrifborði sínu. Þar hef ég komið fyrir hænum, kindum og kúm. Fyrst þurfa spilarar þó að ganga um með símana á lofti og finna hluti til að byggja úr. Að því leyti er leikurinn ekki ósvipaður Pokémon Go, sem tröllreið öllu fyrir nokkrum árum og fólk gekk á hvort annað á víð og dreif með augun föst á símum sínum. Í göngutúrum er einnig hægt að rekast á ýmis ævintýri og óvini sem berjast þarf við. Þar að auki er hægt að virða fyrir sér hluti sem aðrir hafa byggt. Hægt er að nálgast leikinn á Google Play eða Apple Store.
Leikjavísir Microsoft Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira