Pepsi Max-mörkin um Gary Martin: Það hvarflar ekki að honum að tala í kringum hlutina Anton Ingi Leifsson skrifar 23. september 2019 10:30 Félagarnir fara yfir málin í þættinum í gær. vísir/skjáskot Gary Martin fór á kostum í viðtali eftir 1-1 jafntefli ÍBV gegn Breiðablik í gær en Gary skoraði mark Eyjamanna úr vítaspyrnu. Englendingurinn er með tólf mörk í fjórtán leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar en hann er einu marki á eftir Stjörnumanninum Hilmari Árna Halldórssyni. Stjarnan og ÍBV mætast einmitt í lokaumferðinni þar sem barist verður um gullskóinn en Gary er jafn Thomas Mikkelsen sem er einnig með tólf mörk. „Hann er ekki að fela það í eina sekúndu að hann ætli að verða markakóngur. Það hvarflar ekki að honum að tala í kringum hlutina. Hann er líka búinn segja að hann hafi átt frábært tímabil en geturðu sagt þetta þegar þú ert í neðsta sæti?“ sagði Atli Viðar. „Það er oft talað um að mörk framherjanna standi undir stigum og ég held að mörk hans hafi skilað ÍBV fjórum stigum og Val einu stigi.“ Máni Pétursson tók svo við orðinu og segir hann að Gary sé einfaldlega ekki til sölu. „Mínir heimildarmenn í Eyjum segja að Gary Martin sé ekki til sölu. Hann verði ekki seldur og verður með þeim í Pepsi Max-deildinni 2021. Þeir eru búnir að vera hreinsa til og eru búnir að segja meira og minna upp öllum samningum við erlenda leikmenn í liðinu nema Gary Martin.“Klippa: Pepsi Max-mörkin: Gary Martin og ÍBV Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
Gary Martin fór á kostum í viðtali eftir 1-1 jafntefli ÍBV gegn Breiðablik í gær en Gary skoraði mark Eyjamanna úr vítaspyrnu. Englendingurinn er með tólf mörk í fjórtán leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar en hann er einu marki á eftir Stjörnumanninum Hilmari Árna Halldórssyni. Stjarnan og ÍBV mætast einmitt í lokaumferðinni þar sem barist verður um gullskóinn en Gary er jafn Thomas Mikkelsen sem er einnig með tólf mörk. „Hann er ekki að fela það í eina sekúndu að hann ætli að verða markakóngur. Það hvarflar ekki að honum að tala í kringum hlutina. Hann er líka búinn segja að hann hafi átt frábært tímabil en geturðu sagt þetta þegar þú ert í neðsta sæti?“ sagði Atli Viðar. „Það er oft talað um að mörk framherjanna standi undir stigum og ég held að mörk hans hafi skilað ÍBV fjórum stigum og Val einu stigi.“ Máni Pétursson tók svo við orðinu og segir hann að Gary sé einfaldlega ekki til sölu. „Mínir heimildarmenn í Eyjum segja að Gary Martin sé ekki til sölu. Hann verði ekki seldur og verður með þeim í Pepsi Max-deildinni 2021. Þeir eru búnir að vera hreinsa til og eru búnir að segja meira og minna upp öllum samningum við erlenda leikmenn í liðinu nema Gary Martin.“Klippa: Pepsi Max-mörkin: Gary Martin og ÍBV
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira