Atli Jamil Noregsmeistari í torfæru Bragi Þórðarson skrifar 10. september 2019 23:00 Atli endaði fjórði og fimmti í keppnum helgarinnar og tryggði sér titilinn. Jamil Racing Atli Jamil Ásgeirsson tryggði sér Noregsmeistaratitilinn í torfæruakstri um helgina þegar síðustu tvær umferðir mótsins fóru fram í Skien í Noregi. Mosfellingurinn ákvað fyrir tímabilið að flytja bíl sinn, Thunderbolt, út til að keppa í Noregsmótinu frekar en því íslenska sem Atli hafði endað í öðru sæti í árið áður. Árangurinn lét ekki á sér standa og landaði Atli titlinum nokkuð örugglega á sunnudaginn þegar lokaumferð mótsins fór fram. Forskot hans var slíkt að Atla dugði aðeins eitt stig í síðustu keppninni til að tryggja titilinn. Fjölmargir Íslendingar á staðnumÆtla má að um 100 Íslendingar hafi verið í Skien um helgina að fylgjast með torfærunni. Þrír íslenskir ökumenn voru að keppa en auk Atla kepptu einnig Haukur Viðar Einarsson og Guðmundur Elíasson. Íslensku ökumönnunum tókust þó ekki að vinna keppni um helgina en stóðu sig þó með stakri prýði. Fyrri daginn enduðu þremenningarnir í öðru, þriðja og fjórða sæti en seinni daginn urðu þeir að sætta sig við fjórða, fimmta og sjötta. Það verður þó að teljast frábær árangur þar sem rúmlega tuttugu bílar voru skráðir til leiks. Thunderbolt seldurAtli Jamil Ásgeirsson hefur ákveðið að leggja stýrið á hilluna eftir fimm ár í torfærunni. Ferillinn byrjaði í Skien árið 2015 þegar Atli keypti bílinn af Normanninum Roar Johansen og endar á sama stað fimm árum seinna. Auk Noregsmeistaratitlinum í ár vann Atli einnig Heimsmeistaratitilinn í torfæru árið 2018 þegar keppt var á Egilsstöðum. Atli er fyrsti íslenski ökumaðurinn til að tryggja sér Noregsmeistaratitilinn síðan Gísli Gunnar Jónsson gerði það árið 2006 á Steranum, bíl sem flestir þekkja sem Kókómjólkin. Akstursíþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Atli Jamil Ásgeirsson tryggði sér Noregsmeistaratitilinn í torfæruakstri um helgina þegar síðustu tvær umferðir mótsins fóru fram í Skien í Noregi. Mosfellingurinn ákvað fyrir tímabilið að flytja bíl sinn, Thunderbolt, út til að keppa í Noregsmótinu frekar en því íslenska sem Atli hafði endað í öðru sæti í árið áður. Árangurinn lét ekki á sér standa og landaði Atli titlinum nokkuð örugglega á sunnudaginn þegar lokaumferð mótsins fór fram. Forskot hans var slíkt að Atla dugði aðeins eitt stig í síðustu keppninni til að tryggja titilinn. Fjölmargir Íslendingar á staðnumÆtla má að um 100 Íslendingar hafi verið í Skien um helgina að fylgjast með torfærunni. Þrír íslenskir ökumenn voru að keppa en auk Atla kepptu einnig Haukur Viðar Einarsson og Guðmundur Elíasson. Íslensku ökumönnunum tókust þó ekki að vinna keppni um helgina en stóðu sig þó með stakri prýði. Fyrri daginn enduðu þremenningarnir í öðru, þriðja og fjórða sæti en seinni daginn urðu þeir að sætta sig við fjórða, fimmta og sjötta. Það verður þó að teljast frábær árangur þar sem rúmlega tuttugu bílar voru skráðir til leiks. Thunderbolt seldurAtli Jamil Ásgeirsson hefur ákveðið að leggja stýrið á hilluna eftir fimm ár í torfærunni. Ferillinn byrjaði í Skien árið 2015 þegar Atli keypti bílinn af Normanninum Roar Johansen og endar á sama stað fimm árum seinna. Auk Noregsmeistaratitlinum í ár vann Atli einnig Heimsmeistaratitilinn í torfæru árið 2018 þegar keppt var á Egilsstöðum. Atli er fyrsti íslenski ökumaðurinn til að tryggja sér Noregsmeistaratitilinn síðan Gísli Gunnar Jónsson gerði það árið 2006 á Steranum, bíl sem flestir þekkja sem Kókómjólkin.
Akstursíþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti