Tindastóll á enn möguleika á að komast upp í Pepsi Max-deildina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. september 2019 19:17 Laufey Harpa Halldórsdóttir og stöllur hennar eiga möguleika á að komast upp í Pepsi Max-deildina. MYND/FACEBOOK-SÍÐA TINDASTÓLS Það ræðst í lokaumferð Inkasso-deildar kvenna eftir viku hvort FH eða Tindastóll fylgir Þrótti R. upp í Pepsi Max-deildina. Grindavík er hins vegar fallið niður í 2. deild og hefur farið niður um tvær deildir á jafn mörgum árum. FH gerði 2-2 jafntefli við Augnablik í Kaplakrika í kvöld. Birta Georgsdóttir tryggði FH-ingum stig þegar hún jafnaði í 2-2 þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. FH, sem hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu þremur leikjum, er með tveggja stiga forskot á Tindastól sem vann botnlið ÍR, 0-4, í Mjóddinni. Þetta var fimmti sigur Stólanna í röð sem eiga möguleika á að komast upp í efstu deild í fyrsta sinn í sögu félagsins. Murielle Tiernan skoraði tvö mörk fyrir Tindastól í kvöld. Hún er markahæst í deildinni með 22 mörk. Í lokaumferðinni 20. september sækir FH Aftureldingu heim á meðan Tindastóll fær ÍA í heimsókn. FH-ingum ætti að duga jafntefli til að tryggja sér sæti í Pepsi Max-deildinni þar sem markatala þeirra er miklu betri en Stólanna. FH er með 23 mörk í plús en Tindastóll ellefu. Haukar sendu Grindavík niður í 2. deild með 0-2 sigri í leik liðanna suður með sjó. Grindvíkingar féllu úr Pepsi-deildinni í fyrra og eru núna fallnir úr Inkasso-deildinni. Þetta var sjötti sigur Hauka í röð og sá níundi í síðustu tíu leikjum. Haukar eiga afar veika von um að komast upp í Pepsi Max-deildina. Til þess þurfa þeir að vinna ÍR-inga mjög stórt í lokaumferðinni og treysta á að FH tapi og Tindastóll vinni ekki. Fjölnir vann topplið Þróttar, 3-1, í Grafarvoginum. Þetta fyrsta tap Þróttara síðan 5. júlí kom ekki að sök þar sem þeir eru búnir að vinna deildina. Fjölniskonur eru í 8. sæti með 19 stig. Þá vann ÍA 2-0 sigur á Aftureldingu á Akranesi. Með sigrinum komust Skagakonur upp í 6. sæti deildarinnar. Mosfellingar eru í 5. sætinu en þeir hafa aðeisn fengið eitt stig í síðustu fimm leikjum sínum.Úrslitin í kvöld: FH 2-2 Augnablik ÍR 0-4 Tindastóll Grindavík 0-2 Haukar Fjölnir 3-1 Þróttur R. ÍA 2-0 AftureldingStaðan í Inkasso-deild kvenna. Inkasso-deildin Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
Það ræðst í lokaumferð Inkasso-deildar kvenna eftir viku hvort FH eða Tindastóll fylgir Þrótti R. upp í Pepsi Max-deildina. Grindavík er hins vegar fallið niður í 2. deild og hefur farið niður um tvær deildir á jafn mörgum árum. FH gerði 2-2 jafntefli við Augnablik í Kaplakrika í kvöld. Birta Georgsdóttir tryggði FH-ingum stig þegar hún jafnaði í 2-2 þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. FH, sem hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu þremur leikjum, er með tveggja stiga forskot á Tindastól sem vann botnlið ÍR, 0-4, í Mjóddinni. Þetta var fimmti sigur Stólanna í röð sem eiga möguleika á að komast upp í efstu deild í fyrsta sinn í sögu félagsins. Murielle Tiernan skoraði tvö mörk fyrir Tindastól í kvöld. Hún er markahæst í deildinni með 22 mörk. Í lokaumferðinni 20. september sækir FH Aftureldingu heim á meðan Tindastóll fær ÍA í heimsókn. FH-ingum ætti að duga jafntefli til að tryggja sér sæti í Pepsi Max-deildinni þar sem markatala þeirra er miklu betri en Stólanna. FH er með 23 mörk í plús en Tindastóll ellefu. Haukar sendu Grindavík niður í 2. deild með 0-2 sigri í leik liðanna suður með sjó. Grindvíkingar féllu úr Pepsi-deildinni í fyrra og eru núna fallnir úr Inkasso-deildinni. Þetta var sjötti sigur Hauka í röð og sá níundi í síðustu tíu leikjum. Haukar eiga afar veika von um að komast upp í Pepsi Max-deildina. Til þess þurfa þeir að vinna ÍR-inga mjög stórt í lokaumferðinni og treysta á að FH tapi og Tindastóll vinni ekki. Fjölnir vann topplið Þróttar, 3-1, í Grafarvoginum. Þetta fyrsta tap Þróttara síðan 5. júlí kom ekki að sök þar sem þeir eru búnir að vinna deildina. Fjölniskonur eru í 8. sæti með 19 stig. Þá vann ÍA 2-0 sigur á Aftureldingu á Akranesi. Með sigrinum komust Skagakonur upp í 6. sæti deildarinnar. Mosfellingar eru í 5. sætinu en þeir hafa aðeisn fengið eitt stig í síðustu fimm leikjum sínum.Úrslitin í kvöld: FH 2-2 Augnablik ÍR 0-4 Tindastóll Grindavík 0-2 Haukar Fjölnir 3-1 Þróttur R. ÍA 2-0 AftureldingStaðan í Inkasso-deild kvenna.
Inkasso-deildin Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira