Ólympíuverðlaunahafi fannst látin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2019 08:00 Blanca Fernández með bronsið sitt um hálsinn og síðan forsíða íþróttablaðsins Marca. Samsett/Getty og Marca Leit að spænskri íþróttagoðsögn endaði ekki vel því hún fannst látin í fjalllendi nálægt Madrid. Blanca Fernández Ochoa skrifaði nafn sitt í sögu spænskra íþrótta fyrir þremur áratugum þegar hún varð fyrsti Spánverjinn til að vinna verðlaun á Vetrarólympíuleikum. Blanca Fernández var 56 ára gömul en hafði verið saknað síðan 23. ágúst síðastliðinn. Yfirvöld rannsaka nú hvernig hún lést. Blanca Fernández fannst í fjöllunum nálægt Madrid eftir margra daga leit þar sem tóku þátt hundruðir lögreglumanna og sjálfboðaliða."A very sad day for Spanish sports" The body of Blanca Fernández Ochoa - the first Spanish woman to win a medal at the Winter Olympics - has been found after days of searches involving hundreds of police and volunteers. More detailshttps://t.co/aQ9808WDJfpic.twitter.com/rUl7Gdcneh — BBC Sport (@BBCSport) September 5, 2019 „Þetta er sorgardagur fyrir spænskar íþróttir,“ sagði María José Rienda íþróttamálaráðherra Spánar. Blanca Fernández Ochoa vann bronsverðlaun í svigi á Ólympíuleikunum í Albertville árið 1992. Hún hafði verið í fimmta sæti á leikunum í Calgary fjórum árum fyrr. Það var dóttir skíðakonunnar, Olivia Fresneda, sem lét vita af því í ágúst að móður hennar væri týnd. 1. september síðastliðinn fannst bílinn hennar, svartur Mercedes, í bæ nálægt Madrid.Spanish sports newspapers remember Blanca Fernandez #Ochoahttps://t.co/lBASxZJZcT@fisalpinepic.twitter.com/GbxYn9EH8m — Andrew Dampf (AP) (@AndrewDampf) September 5, 2019 Fjölskylda Fernández biðlaði þá til almennings um að hjálpa til að finna hana. Þessi fyrrum skíðakona hafði mjög gaman af fjallgöngum en hafði þarna farið að heiman án síma og hafði enn fremur ekki notað kortin sín síðan að hún hvarf. Það var síðan leitarhundur sem fann lík hennar í gær. Andlát Ólympíuleikar Skíðaíþróttir Spánn Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Sjá meira
Leit að spænskri íþróttagoðsögn endaði ekki vel því hún fannst látin í fjalllendi nálægt Madrid. Blanca Fernández Ochoa skrifaði nafn sitt í sögu spænskra íþrótta fyrir þremur áratugum þegar hún varð fyrsti Spánverjinn til að vinna verðlaun á Vetrarólympíuleikum. Blanca Fernández var 56 ára gömul en hafði verið saknað síðan 23. ágúst síðastliðinn. Yfirvöld rannsaka nú hvernig hún lést. Blanca Fernández fannst í fjöllunum nálægt Madrid eftir margra daga leit þar sem tóku þátt hundruðir lögreglumanna og sjálfboðaliða."A very sad day for Spanish sports" The body of Blanca Fernández Ochoa - the first Spanish woman to win a medal at the Winter Olympics - has been found after days of searches involving hundreds of police and volunteers. More detailshttps://t.co/aQ9808WDJfpic.twitter.com/rUl7Gdcneh — BBC Sport (@BBCSport) September 5, 2019 „Þetta er sorgardagur fyrir spænskar íþróttir,“ sagði María José Rienda íþróttamálaráðherra Spánar. Blanca Fernández Ochoa vann bronsverðlaun í svigi á Ólympíuleikunum í Albertville árið 1992. Hún hafði verið í fimmta sæti á leikunum í Calgary fjórum árum fyrr. Það var dóttir skíðakonunnar, Olivia Fresneda, sem lét vita af því í ágúst að móður hennar væri týnd. 1. september síðastliðinn fannst bílinn hennar, svartur Mercedes, í bæ nálægt Madrid.Spanish sports newspapers remember Blanca Fernandez #Ochoahttps://t.co/lBASxZJZcT@fisalpinepic.twitter.com/GbxYn9EH8m — Andrew Dampf (AP) (@AndrewDampf) September 5, 2019 Fjölskylda Fernández biðlaði þá til almennings um að hjálpa til að finna hana. Þessi fyrrum skíðakona hafði mjög gaman af fjallgöngum en hafði þarna farið að heiman án síma og hafði enn fremur ekki notað kortin sín síðan að hún hvarf. Það var síðan leitarhundur sem fann lík hennar í gær.
Andlát Ólympíuleikar Skíðaíþróttir Spánn Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Sjá meira