„Trygglyndi í fótbolta er algjört kjaftæði“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. september 2019 21:30 Owen segir að Liverpool hafi reynt að losna við Gerrard árið 2013. vísir/getty Um fátt er rætt meira á Englandi þessa dagana en nýja ævisögu Michaels Owen, Reboot - My Life, My Time. Meðal þeirra sem fá að heyra það í bókinni eru Alan Shearer, David Beckham og Fabio Capello. Í bókinni segir Owen að umræðan um trygglyndi eða hollustu í fótbolta sé sérstök. Hann bendir m.a. á að Liverpool hafi ætlað að láta Steven Gerrard fara tveimur árum áður en hann fór og hann hafi sjálfur verið nálægt því að ganga í raðir Everton, erkifjenda Liverpool, árið 2009. „Hvað Gerrard varðar efast ég stórlega um að hann hafi viljað spila í Bandaríkjunum 2015. Ég hef heyrt að Liverpool hafi reynt að láta hann fara tveimur árum áður en hann fór,“ segir Owen. „Hann hefði eflaust frekar viljað ljúka ferlinum hjá Liverpool og vera svo tekinn inn í þjálfarateymið.“ Owen segir að hræsni einkenni umræðuna um trygglyndi í fótbolta. „Í gegnum tíðina hef ég heyrt svo oft rætt um hvaða leikmaður er tryggur og hver ekki. Að mínu mati er þetta algjört kjaftæði,“ segir Owen. „Sannleikurinn er sá að flestir leikmenn eru ekki jafn tryggir og stuðningsmenn vilja halda. Þeir þurfa að segjast vera tryggir félaginu sem þeir eru hjá. En ef þeir fá betra samningstilboð frá stærra félagi, þá kemur í ljós hversu mikil hollustan er.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Owen skaut til baka á Shearer: Reyndir allt þú gast til að komast frá Newcastle Michael Owen og Alan Shearer fóru í hár saman á Twitter. 3. september 2019 16:00 Michael Owen segir það ranga ákvörðun að hafa ekki farið aftur til Liverpool Michael Owen sér eftir því að hafa ekki farið aftur til Liverpool þegar hann kom aftur til Englands frá Real Madrid sumarið 2015. 3. september 2019 11:30 Owen segir að Capello hafi verið „algjört drasl“ Michael Owen hefur hrist upp í hlutunum með nýrri ævisögu sinni. 4. september 2019 16:45 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Um fátt er rætt meira á Englandi þessa dagana en nýja ævisögu Michaels Owen, Reboot - My Life, My Time. Meðal þeirra sem fá að heyra það í bókinni eru Alan Shearer, David Beckham og Fabio Capello. Í bókinni segir Owen að umræðan um trygglyndi eða hollustu í fótbolta sé sérstök. Hann bendir m.a. á að Liverpool hafi ætlað að láta Steven Gerrard fara tveimur árum áður en hann fór og hann hafi sjálfur verið nálægt því að ganga í raðir Everton, erkifjenda Liverpool, árið 2009. „Hvað Gerrard varðar efast ég stórlega um að hann hafi viljað spila í Bandaríkjunum 2015. Ég hef heyrt að Liverpool hafi reynt að láta hann fara tveimur árum áður en hann fór,“ segir Owen. „Hann hefði eflaust frekar viljað ljúka ferlinum hjá Liverpool og vera svo tekinn inn í þjálfarateymið.“ Owen segir að hræsni einkenni umræðuna um trygglyndi í fótbolta. „Í gegnum tíðina hef ég heyrt svo oft rætt um hvaða leikmaður er tryggur og hver ekki. Að mínu mati er þetta algjört kjaftæði,“ segir Owen. „Sannleikurinn er sá að flestir leikmenn eru ekki jafn tryggir og stuðningsmenn vilja halda. Þeir þurfa að segjast vera tryggir félaginu sem þeir eru hjá. En ef þeir fá betra samningstilboð frá stærra félagi, þá kemur í ljós hversu mikil hollustan er.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Owen skaut til baka á Shearer: Reyndir allt þú gast til að komast frá Newcastle Michael Owen og Alan Shearer fóru í hár saman á Twitter. 3. september 2019 16:00 Michael Owen segir það ranga ákvörðun að hafa ekki farið aftur til Liverpool Michael Owen sér eftir því að hafa ekki farið aftur til Liverpool þegar hann kom aftur til Englands frá Real Madrid sumarið 2015. 3. september 2019 11:30 Owen segir að Capello hafi verið „algjört drasl“ Michael Owen hefur hrist upp í hlutunum með nýrri ævisögu sinni. 4. september 2019 16:45 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Owen skaut til baka á Shearer: Reyndir allt þú gast til að komast frá Newcastle Michael Owen og Alan Shearer fóru í hár saman á Twitter. 3. september 2019 16:00
Michael Owen segir það ranga ákvörðun að hafa ekki farið aftur til Liverpool Michael Owen sér eftir því að hafa ekki farið aftur til Liverpool þegar hann kom aftur til Englands frá Real Madrid sumarið 2015. 3. september 2019 11:30
Owen segir að Capello hafi verið „algjört drasl“ Michael Owen hefur hrist upp í hlutunum með nýrri ævisögu sinni. 4. september 2019 16:45