Sjóðheitur Brandur ánægður með lífið á Íslandi: „Tók tíma að ná fyrri styrk“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2019 21:19 Brandur er á sínu öðru tímabili hjá FH. mynd/stöð 2 Færeyski miðjumaðurinn Brandur Olsen hefur farið mikinn með FH upp á síðkastið. Hann skoraði eitt mark í 3-1 sigrinum á KR í undanúrslitum Mjólkurbikarsins og bæði mörk FH í 2-1 sigrinum á Fylki í Pepsi Max-deildinni á sunnudaginn. Brandur kom hingað til lands í fyrra eftir að hafa leikið í Danmörku í nokkur ár. Hann meiddist illa er hann lék með Randers en hefur náð sér á strik á nýjan leik. „Það er meiri kraftur í mér en það tók tíma að ná fyrri styrk. Ég vil bara halda áfram að spila, gera mitt besta og svo sjáum við hverju það skilar,“ sagði Brandur í samtali við Hörð Magnússon í Sportpakkanum. Brandur byrjaði tímabilið vel en missti svo dampinn. „Ég kann ekki skýringu á því,“ sagði Brandur aðspurður um niðursveifluna. Hann hefur hins vegar náð sér vel á strik í síðustu leikjum. „Í fótbolta eru hæðir og lægðir. Þú skorar, skorar ekki. Spilar vel, spilar illa. En núna hefur liðið leikið vel sem gerir þetta auðveldara fyrir einstaklingana.“ Brandur segir að Pepsi Max-deildin sé betri en hann gerði sér grein fyrir. „Í fyrsta viðtalinu mínu hérna sagði ég að það hefði komið mér á mjög óvart hversu sterkt FH-liðið og deildin er. Ég er enn þeirra skoðunar. Ég er ánægður að vera hérna. Þetta er krefjandi fyrir mig og deildin er sterk,“ sagði Brandur. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 3-1 | FH-ingar komnir í bikarúrslit FH vann 3-1 sigur á KR í fyrri undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. FH mætir annað hvort Víkingi R. eða Breiðabliki í bikarúrslitaleiknum. 14. ágúst 2019 21:00 Ólafur Kristjáns: Brandur loksins farinn að skjóta á markið Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH var laufléttur í bragði eftir endurkomusigur á Fylki í Pepsi-Max deildinni í dag. 18. ágúst 2019 21:01 Pepsi Max-mörkin: Veit um menn sem voru til í að keyra Brand í Norrænu Færeyingurinn Brandur Olsen hefur heldur betur vaknað til lífsins í liði FH síðustu vikur og með hann í banastuði hefur FH verið að klífa töfluna í Pepsi Max-deild karla. 20. ágúst 2019 13:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 2-1 │Dramatík í Kaplakrika Brandur Olsen tryggði FH-ingum sigur með marki á lokamínútu leiksins. 18. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
Færeyski miðjumaðurinn Brandur Olsen hefur farið mikinn með FH upp á síðkastið. Hann skoraði eitt mark í 3-1 sigrinum á KR í undanúrslitum Mjólkurbikarsins og bæði mörk FH í 2-1 sigrinum á Fylki í Pepsi Max-deildinni á sunnudaginn. Brandur kom hingað til lands í fyrra eftir að hafa leikið í Danmörku í nokkur ár. Hann meiddist illa er hann lék með Randers en hefur náð sér á strik á nýjan leik. „Það er meiri kraftur í mér en það tók tíma að ná fyrri styrk. Ég vil bara halda áfram að spila, gera mitt besta og svo sjáum við hverju það skilar,“ sagði Brandur í samtali við Hörð Magnússon í Sportpakkanum. Brandur byrjaði tímabilið vel en missti svo dampinn. „Ég kann ekki skýringu á því,“ sagði Brandur aðspurður um niðursveifluna. Hann hefur hins vegar náð sér vel á strik í síðustu leikjum. „Í fótbolta eru hæðir og lægðir. Þú skorar, skorar ekki. Spilar vel, spilar illa. En núna hefur liðið leikið vel sem gerir þetta auðveldara fyrir einstaklingana.“ Brandur segir að Pepsi Max-deildin sé betri en hann gerði sér grein fyrir. „Í fyrsta viðtalinu mínu hérna sagði ég að það hefði komið mér á mjög óvart hversu sterkt FH-liðið og deildin er. Ég er enn þeirra skoðunar. Ég er ánægður að vera hérna. Þetta er krefjandi fyrir mig og deildin er sterk,“ sagði Brandur. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 3-1 | FH-ingar komnir í bikarúrslit FH vann 3-1 sigur á KR í fyrri undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. FH mætir annað hvort Víkingi R. eða Breiðabliki í bikarúrslitaleiknum. 14. ágúst 2019 21:00 Ólafur Kristjáns: Brandur loksins farinn að skjóta á markið Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH var laufléttur í bragði eftir endurkomusigur á Fylki í Pepsi-Max deildinni í dag. 18. ágúst 2019 21:01 Pepsi Max-mörkin: Veit um menn sem voru til í að keyra Brand í Norrænu Færeyingurinn Brandur Olsen hefur heldur betur vaknað til lífsins í liði FH síðustu vikur og með hann í banastuði hefur FH verið að klífa töfluna í Pepsi Max-deild karla. 20. ágúst 2019 13:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 2-1 │Dramatík í Kaplakrika Brandur Olsen tryggði FH-ingum sigur með marki á lokamínútu leiksins. 18. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 3-1 | FH-ingar komnir í bikarúrslit FH vann 3-1 sigur á KR í fyrri undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. FH mætir annað hvort Víkingi R. eða Breiðabliki í bikarúrslitaleiknum. 14. ágúst 2019 21:00
Ólafur Kristjáns: Brandur loksins farinn að skjóta á markið Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH var laufléttur í bragði eftir endurkomusigur á Fylki í Pepsi-Max deildinni í dag. 18. ágúst 2019 21:01
Pepsi Max-mörkin: Veit um menn sem voru til í að keyra Brand í Norrænu Færeyingurinn Brandur Olsen hefur heldur betur vaknað til lífsins í liði FH síðustu vikur og með hann í banastuði hefur FH verið að klífa töfluna í Pepsi Max-deild karla. 20. ágúst 2019 13:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 2-1 │Dramatík í Kaplakrika Brandur Olsen tryggði FH-ingum sigur með marki á lokamínútu leiksins. 18. ágúst 2019 20:30