Sjáðu hvernig HK gekk frá KR í Kórnum og alla markasyrpu dagsins í Pepsi Max-deildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 11. ágúst 2019 20:30 HK fagnar marki í dag. vísir/skjáskot Átján mörk voru skoruð í leikjunum fjórum sem er lokið í Pepsi Max-deild karla í dag. Óvæntustu úrslitin og flestu mörkin komu í Kórnum. Nýliðar HK gerðu sér lítið fyrir og skelltu toppliði KR í Kórnum. HK vann 4-1 sigur en staðan eftir tuttugu mínútur var 3-0 HK í vil. Á Skipaskaganum sótti Breiðablik sinn annan sigur í röð í deildinni er þeir unnu 2-1 sigur á Akranesi. Öll þrjú mörkin komu á fyrstu tíu mínútunum. KA vann lífsnauðsynlegan sigur fyrir norðan er liðið vann 4-2 sigur á Stjörnunni og Víkingur lyfti sér úr fallsæt með 3-1 sigri á lánlausu liði Eyjamanna. Öll mörkin úr leikjum dagsins má sjá hér að neðan.Klippa: Nýliðar HK tóku á móti toppliði KRKlippa: ÍA fékk Breiðablik í heimsóknKlippa: Norður á Akureyti fékk KA Stjörnuna í heimsóknKlippa: Fallslagur í Víkinni Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jóhannes Karl skipti Bjarka af velli í fyrri hálfleik: „Verð að biðja hann afsökunar“ Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA var svekktur eftir tap sinna manna gegn Breiðablik í dag. Hann sagði tapið alfarið skrifast á sig. 11. ágúst 2019 18:27 Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 4-1 | Meistaraefnin fengu skell í Kórnum HK er komið upp í 3. sæti delidarinnar eftir stórsigur á toppliði KR. 11. ágúst 2019 18:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 1-2 | Blikar minnkuðu forskot KR niður í sjö stig Breiðablik vann góðan sigur á ÍA í dag og minnkaði forskot KR niður í sjö stig. 11. ágúst 2019 18:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Stjarnan 4-2 | KA-menn upp úr fallsæti Veðrið lék stórt hlutverk í 4-2 sigri KA á Stjörnunni. KA-menn komust upp úr fallsæti með sigrinum. 11. ágúst 2019 18:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. 3-1 ÍBV | Níunda tap ÍBV í röð Víkingar fjalægjast fallsvæðið eftir skyldusigur gegn botnliði ÍBV. 11. ágúst 2019 19:00 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
Átján mörk voru skoruð í leikjunum fjórum sem er lokið í Pepsi Max-deild karla í dag. Óvæntustu úrslitin og flestu mörkin komu í Kórnum. Nýliðar HK gerðu sér lítið fyrir og skelltu toppliði KR í Kórnum. HK vann 4-1 sigur en staðan eftir tuttugu mínútur var 3-0 HK í vil. Á Skipaskaganum sótti Breiðablik sinn annan sigur í röð í deildinni er þeir unnu 2-1 sigur á Akranesi. Öll þrjú mörkin komu á fyrstu tíu mínútunum. KA vann lífsnauðsynlegan sigur fyrir norðan er liðið vann 4-2 sigur á Stjörnunni og Víkingur lyfti sér úr fallsæt með 3-1 sigri á lánlausu liði Eyjamanna. Öll mörkin úr leikjum dagsins má sjá hér að neðan.Klippa: Nýliðar HK tóku á móti toppliði KRKlippa: ÍA fékk Breiðablik í heimsóknKlippa: Norður á Akureyti fékk KA Stjörnuna í heimsóknKlippa: Fallslagur í Víkinni
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jóhannes Karl skipti Bjarka af velli í fyrri hálfleik: „Verð að biðja hann afsökunar“ Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA var svekktur eftir tap sinna manna gegn Breiðablik í dag. Hann sagði tapið alfarið skrifast á sig. 11. ágúst 2019 18:27 Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 4-1 | Meistaraefnin fengu skell í Kórnum HK er komið upp í 3. sæti delidarinnar eftir stórsigur á toppliði KR. 11. ágúst 2019 18:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 1-2 | Blikar minnkuðu forskot KR niður í sjö stig Breiðablik vann góðan sigur á ÍA í dag og minnkaði forskot KR niður í sjö stig. 11. ágúst 2019 18:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Stjarnan 4-2 | KA-menn upp úr fallsæti Veðrið lék stórt hlutverk í 4-2 sigri KA á Stjörnunni. KA-menn komust upp úr fallsæti með sigrinum. 11. ágúst 2019 18:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. 3-1 ÍBV | Níunda tap ÍBV í röð Víkingar fjalægjast fallsvæðið eftir skyldusigur gegn botnliði ÍBV. 11. ágúst 2019 19:00 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
Jóhannes Karl skipti Bjarka af velli í fyrri hálfleik: „Verð að biðja hann afsökunar“ Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA var svekktur eftir tap sinna manna gegn Breiðablik í dag. Hann sagði tapið alfarið skrifast á sig. 11. ágúst 2019 18:27
Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 4-1 | Meistaraefnin fengu skell í Kórnum HK er komið upp í 3. sæti delidarinnar eftir stórsigur á toppliði KR. 11. ágúst 2019 18:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 1-2 | Blikar minnkuðu forskot KR niður í sjö stig Breiðablik vann góðan sigur á ÍA í dag og minnkaði forskot KR niður í sjö stig. 11. ágúst 2019 18:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Stjarnan 4-2 | KA-menn upp úr fallsæti Veðrið lék stórt hlutverk í 4-2 sigri KA á Stjörnunni. KA-menn komust upp úr fallsæti með sigrinum. 11. ágúst 2019 18:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. 3-1 ÍBV | Níunda tap ÍBV í röð Víkingar fjalægjast fallsvæðið eftir skyldusigur gegn botnliði ÍBV. 11. ágúst 2019 19:00