Segir tímann undir Sarri hræðilegan og vill gleyma síðasta árinu hjá Chelsea Anton Ingi Leifsson skrifar 19. ágúst 2019 12:00 Gary Cahill á varamannabekknum hjá Crystal Palace í gær. vísir/Getty Gary Cahill yfirgaf Chelsea í sumar og gekk í raðir Crystal Palace en hann hafði leikið með þeim bláklæddu frá Lundúnum í sjö ár. Cahill var lykilmaður í mörgum liðum Chelsea þangað til á síðustu leiktíð er hann braust aldrei inn í byrjunarliðið. Maurizio Sarri hafði engan áhuga á að nota Englendinginn og Cahill vildi burt. Hann var lengi vel samningslaus í sumar en gekk svo í raðir Roy Hodgson og lærisveina hjá Crystal Palace. Hann var ónotaður varamaður í 1-0 tapi Palace gegn Sheffield United í gær. „Ég held að þú hafir ekki séð það utan frá hversu erfitt þetta var. Þetta er eitthvað sem ég vil aldrei verða vanur,“ sagði varnarmaðurinn knái. „Ég spilaði stórt hlutverk í öllum öðrum tímabilunum svo þetta var skrýtið. Þetta var hræðilegt ár en ég minnist ekki þessa árs hjá félaginu. Ég minnist keppnistímabilana þar á undan og hversu vel gekk þar.“Gary Cahill has erased a "horrible" final season at Chelsea from his mind since a new start at Crystal Palace. Watch Sheffield United vs Crystal Palace today from 1pm on Sky Sports PL; kick-off 2pm — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 18, 2019 „Þetta var alltaf að fara enda á þann veg að ég myndi fara. Þetta gekk of langt. Sérstaklega með stjórann þarna var þetta alltaf að fara gerast. Þegar þú spilar ekki tvo eða þrjá leiki í röð verður erfitt að brjótast inn í liðið.“ „Ég fékk ekki það tækifæri en ég yfirgaf félagið eftir að hafa eignasst frábæra vini, starfsfólkið og leikmennirnir eru stórkostlegir. Ég yfirgef félagið með frábærar minningar.“ Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Gary Cahill yfirgaf Chelsea í sumar og gekk í raðir Crystal Palace en hann hafði leikið með þeim bláklæddu frá Lundúnum í sjö ár. Cahill var lykilmaður í mörgum liðum Chelsea þangað til á síðustu leiktíð er hann braust aldrei inn í byrjunarliðið. Maurizio Sarri hafði engan áhuga á að nota Englendinginn og Cahill vildi burt. Hann var lengi vel samningslaus í sumar en gekk svo í raðir Roy Hodgson og lærisveina hjá Crystal Palace. Hann var ónotaður varamaður í 1-0 tapi Palace gegn Sheffield United í gær. „Ég held að þú hafir ekki séð það utan frá hversu erfitt þetta var. Þetta er eitthvað sem ég vil aldrei verða vanur,“ sagði varnarmaðurinn knái. „Ég spilaði stórt hlutverk í öllum öðrum tímabilunum svo þetta var skrýtið. Þetta var hræðilegt ár en ég minnist ekki þessa árs hjá félaginu. Ég minnist keppnistímabilana þar á undan og hversu vel gekk þar.“Gary Cahill has erased a "horrible" final season at Chelsea from his mind since a new start at Crystal Palace. Watch Sheffield United vs Crystal Palace today from 1pm on Sky Sports PL; kick-off 2pm — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 18, 2019 „Þetta var alltaf að fara enda á þann veg að ég myndi fara. Þetta gekk of langt. Sérstaklega með stjórann þarna var þetta alltaf að fara gerast. Þegar þú spilar ekki tvo eða þrjá leiki í röð verður erfitt að brjótast inn í liðið.“ „Ég fékk ekki það tækifæri en ég yfirgaf félagið eftir að hafa eignasst frábæra vini, starfsfólkið og leikmennirnir eru stórkostlegir. Ég yfirgef félagið með frábærar minningar.“
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira