Hafa fundið lík bresku konunnar Sylvía Hall skrifar 6. ágúst 2019 23:01 Alana Cutland var 19 ára gömul. Mynd/Cutland-fjölskyldan. Lík hinnar 19 ára gömlu Alönu Cutland fannst í dag á afrísku eyjunni Madagaskar. Cutland var í starfsnámi á eyjunni en hún stundaði nám í náttúrufræði við Robinson-háskóla í Cambridge í Bretlandi. Cutland lést eftir að hún opnaði dyr á lítilli flugvél skömmu eftir flugtak frá litlum flugvelli í norðurhluta Madagaskar. Hún féll útbyrðis og hrapaði til jarðar yfir Savannah-eyðimörkinni.Sjá einnig: Leita að líki breskrar konu sem opnaði dyrnar á flugvél og féll út Mögulegt þótti að Cutland hafi skyndilega fundið fyrir slæmum aukaverkunum vegna malaríu-lyfja og rekja mætti atvikið til þess. Seinna meir var sú tilgáta útilokuð en nú er athugað hvort það tengist rannsóknarverkefni hennar á eyjunni, en hún er sögð hafa verið mjög ósátt við verkefnið. Cutland er lýst sem hjartahlýrri manneskju sem sýndi vinum og fjölskyldu mikinn stuðning. Hún hafi komið sér upp stóru tengslaneti vegna þess hversu opin og hlý hún var. „Á þessum tveimur árum sem hún var [í skólanum] var framlag hennar til margra þátta í skólalífinu mikið. Hennar verður sárt saknað,“ sagði Dr. David Woodman við Robinson-háskóla í samtali við BBC. Bretland Madagaskar Tengdar fréttir Leita að líki breskrar konu sem opnaði dyrnar á flugvél og féll út Lögreglan í Madagaskar leitar nú að líki hinnar 19 ára gömlu Alana Cutland, breskum háskólanema sem lést eftir að hún opnaði dyrnar á lítilli flugvél og féll útbyrðis, stuttu eftir flugtak. 1. ágúst 2019 13:36 Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Sjá meira
Lík hinnar 19 ára gömlu Alönu Cutland fannst í dag á afrísku eyjunni Madagaskar. Cutland var í starfsnámi á eyjunni en hún stundaði nám í náttúrufræði við Robinson-háskóla í Cambridge í Bretlandi. Cutland lést eftir að hún opnaði dyr á lítilli flugvél skömmu eftir flugtak frá litlum flugvelli í norðurhluta Madagaskar. Hún féll útbyrðis og hrapaði til jarðar yfir Savannah-eyðimörkinni.Sjá einnig: Leita að líki breskrar konu sem opnaði dyrnar á flugvél og féll út Mögulegt þótti að Cutland hafi skyndilega fundið fyrir slæmum aukaverkunum vegna malaríu-lyfja og rekja mætti atvikið til þess. Seinna meir var sú tilgáta útilokuð en nú er athugað hvort það tengist rannsóknarverkefni hennar á eyjunni, en hún er sögð hafa verið mjög ósátt við verkefnið. Cutland er lýst sem hjartahlýrri manneskju sem sýndi vinum og fjölskyldu mikinn stuðning. Hún hafi komið sér upp stóru tengslaneti vegna þess hversu opin og hlý hún var. „Á þessum tveimur árum sem hún var [í skólanum] var framlag hennar til margra þátta í skólalífinu mikið. Hennar verður sárt saknað,“ sagði Dr. David Woodman við Robinson-háskóla í samtali við BBC.
Bretland Madagaskar Tengdar fréttir Leita að líki breskrar konu sem opnaði dyrnar á flugvél og féll út Lögreglan í Madagaskar leitar nú að líki hinnar 19 ára gömlu Alana Cutland, breskum háskólanema sem lést eftir að hún opnaði dyrnar á lítilli flugvél og féll útbyrðis, stuttu eftir flugtak. 1. ágúst 2019 13:36 Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Sjá meira
Leita að líki breskrar konu sem opnaði dyrnar á flugvél og féll út Lögreglan í Madagaskar leitar nú að líki hinnar 19 ára gömlu Alana Cutland, breskum háskólanema sem lést eftir að hún opnaði dyrnar á lítilli flugvél og féll útbyrðis, stuttu eftir flugtak. 1. ágúst 2019 13:36