Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2019 16:36 Maxim Dadashev, 1990-2019. vísir/getty Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev er látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í bardaga gegn Subriel Matias í veltivigt á föstudaginn. Dadashev gekkst undir tveggja klukkustunda aðgerð vegna heilablæðingar og var svo haldið sofandi í öndunarvél. Á laugardaginn tjáðu læknar á UM Prince George's sjúkrahúsinu í Maryland í Bandaríkjunum að Dadashev hafi orðið fyrir alvarlegum heilaskaða og í dag var svo greint frá því að hann væri látinn. Dadashev fæddist í St. Pétursborg 30. september 1990 og var 28 ára þegar hann lést. Hann lætur eftir sig eiginkonu og son. Fyrir bardagann örlagaríka á föstudaginn hafði hann unnið alla 13 bardaga sína sem atvinnumaður. Bardagi þeirra Dadashevs og Matias var afar harður. Þjálfari Dadashevs stöðvaði bardagann í 11. lotu. Hann þurfti hjálp til að komast út úr hringnum og kastaði upp áður en hann komst inn í búningsklefa. Dadashev var fluttur með hraði á sjúkrahús þar sem hann gekkst undir aðgerð þar sem læknar reyndu að létta á þrýstingu á hægri hlið heilans sem varð fyrir mestum skemmdum. Vonast var til að bólgan myndi hjaðna meðan honum var haldið sofandi og hann myndi ná sér. Það gerðist því miður ekki. Andlát Box Tengdar fréttir Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Sjá meira
Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev er látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í bardaga gegn Subriel Matias í veltivigt á föstudaginn. Dadashev gekkst undir tveggja klukkustunda aðgerð vegna heilablæðingar og var svo haldið sofandi í öndunarvél. Á laugardaginn tjáðu læknar á UM Prince George's sjúkrahúsinu í Maryland í Bandaríkjunum að Dadashev hafi orðið fyrir alvarlegum heilaskaða og í dag var svo greint frá því að hann væri látinn. Dadashev fæddist í St. Pétursborg 30. september 1990 og var 28 ára þegar hann lést. Hann lætur eftir sig eiginkonu og son. Fyrir bardagann örlagaríka á föstudaginn hafði hann unnið alla 13 bardaga sína sem atvinnumaður. Bardagi þeirra Dadashevs og Matias var afar harður. Þjálfari Dadashevs stöðvaði bardagann í 11. lotu. Hann þurfti hjálp til að komast út úr hringnum og kastaði upp áður en hann komst inn í búningsklefa. Dadashev var fluttur með hraði á sjúkrahús þar sem hann gekkst undir aðgerð þar sem læknar reyndu að létta á þrýstingu á hægri hlið heilans sem varð fyrir mestum skemmdum. Vonast var til að bólgan myndi hjaðna meðan honum var haldið sofandi og hann myndi ná sér. Það gerðist því miður ekki.
Andlát Box Tengdar fréttir Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Sjá meira
Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30