Tvöfaldur sigur hjá GKG á Íslandsmóti golfklúbba Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júlí 2019 15:37 GKG hópurinn eftir sigurinn. mynd/gsí Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar fagnaði tvöföldum sigri á Íslandsmóti golfklúbba í efstu deild í dag. Í kvennaflokki hafði GKG betur gegn Golfklúbbi Reykjavíkur í úrslitaleiknum 4,5-0,5 en GR hafði unnið titilinn síðustu fjögur ár. Golfklúbburinn Keilir endaði í þriðja sætinu eftir sigur gegn Golfklúbbi Mosfellsbæjar í leiknum um þriðja sætið en þetta er í annað sinn sem GKG stendur uppi sem sigurvegari í 1. deild kvenna.Lokastaðan í 1. deild kvenna: 1. GKG 2. GR 3. GK 4. GM 5. GS 6. GO 7. GSS 8. GV GV féll úr efstu deild og leikur í 2. deild að ári, GL tekur sæti GV í efstu deild.Geggjuðu móti lokið í Garðabæ #1deildkarla#1deildkvennapic.twitter.com/PcdzjRNral— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) July 28, 2019 Í karlaflokki hafði GKG betur gegn GR í úrslitaleiknum en Keilir, sem vann mótið í fyrra, lenti í þriðja sætinu eftir sigurinn gegn GM. Sömu úrslitaeinvígi og í kvennaflokki. Þetta er í sjötta sinn sem karlalið GKG vinnur gullverðlaunin í 1. deildinni en Leynir frá Akranesi féll úr efstu deild og leikur í 2. deild að ári í karlaflokki.Lokastaðan í 1. deild karla: 1. GKG 2. GR 3. GK 4. GM 5. GA 6. GS 7. GJÓ 8. Leynir Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar fagnaði tvöföldum sigri á Íslandsmóti golfklúbba í efstu deild í dag. Í kvennaflokki hafði GKG betur gegn Golfklúbbi Reykjavíkur í úrslitaleiknum 4,5-0,5 en GR hafði unnið titilinn síðustu fjögur ár. Golfklúbburinn Keilir endaði í þriðja sætinu eftir sigur gegn Golfklúbbi Mosfellsbæjar í leiknum um þriðja sætið en þetta er í annað sinn sem GKG stendur uppi sem sigurvegari í 1. deild kvenna.Lokastaðan í 1. deild kvenna: 1. GKG 2. GR 3. GK 4. GM 5. GS 6. GO 7. GSS 8. GV GV féll úr efstu deild og leikur í 2. deild að ári, GL tekur sæti GV í efstu deild.Geggjuðu móti lokið í Garðabæ #1deildkarla#1deildkvennapic.twitter.com/PcdzjRNral— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) July 28, 2019 Í karlaflokki hafði GKG betur gegn GR í úrslitaleiknum en Keilir, sem vann mótið í fyrra, lenti í þriðja sætinu eftir sigurinn gegn GM. Sömu úrslitaeinvígi og í kvennaflokki. Þetta er í sjötta sinn sem karlalið GKG vinnur gullverðlaunin í 1. deildinni en Leynir frá Akranesi féll úr efstu deild og leikur í 2. deild að ári í karlaflokki.Lokastaðan í 1. deild karla: 1. GKG 2. GR 3. GK 4. GM 5. GA 6. GS 7. GJÓ 8. Leynir
Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira