Gissur kvaddi hljóðnemann með kossi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. júlí 2019 12:22 Gissur klippir á borðann og þar með hefur hljóðver Bylgjunnar á fréttastofunni fengið nafnið Gissurarstofa. Þórir Guðmundsson, ritstjóri fréttastofunnar, sagði ekkert annað nafn hafa komið til greina. Vísir/Vilhelm Gissur Sigurðsson, fréttamaður á Bylgjunni, kvaddi kollega sína á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar á Suðurlandsbraut 10 í morgun. Gissur var kvaddur með morgunkaffi en óhætt er að segja að Gissur sé mikill morgunmaður enda staðið vaktina í útvarpinu á morgnana í á þriðja áratug. Hljóðver Bylgjunnar á fréttastofunni fékk formlega nafn við þetta tilefni. Þórir Guðmundsson, ritstjóri fréttastofunnar, tilkynnti að hljóðverið hefði fengið nafnið Gissurarstofa. Ekkert annað nafn hefði komið til greina. Af því tilefni klippti Gissur á borða við mikil fagnaðarlæti kollega hans sem sumir hverjir hafa starfað með Gissuri nánast allan tímann.Hljóðneminn fékk kveðjukoss frá Gissuri.Vísir/VilhelmGissur þakkaði samstarfsfólki sínu á öllum aldri fyrir samstarfið og samveruna á fréttastofunni í gegnum árin. Hann sagðist myndu sakna starfsins sem hann hefði enn mikinn áhuga á að sinna. Það væru hins vegar skipanir frá læknum að draga sig í hlé eftir heilsuleysi undanfarna mánuði. Óhætt er að segja að Gissur hafi lifað og muni tímana tvenna. Rödd hans er hlustendum Bylgjunnar að góðu kunn og hann minnti kollega sína á mikilvægi þess að þjónusta hlustendur vel. Vera skýrmæltur og skrifa fréttirnar á þann veg að þær væru auðskiljanlegar fyrir þá sem á hlýddu. Heimir Karlsson ræddi við Gissur Sigurðsson í ítarlegu viðtali á jóladag. Þar var farið um víðan völl og má heyra viðtalið í heild hér að neðan. Fréttastofan þakkar Gissuri kærlega farsælt samstarf og óskar honum alls hins besta. Má reikna með að Gissur verði reglulegur gestur á fréttastofunni og líti við í Gissurarstofu. Fjölmiðlar Tímamót Vistaskipti Mest lesið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Sjá meira
Gissur Sigurðsson, fréttamaður á Bylgjunni, kvaddi kollega sína á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar á Suðurlandsbraut 10 í morgun. Gissur var kvaddur með morgunkaffi en óhætt er að segja að Gissur sé mikill morgunmaður enda staðið vaktina í útvarpinu á morgnana í á þriðja áratug. Hljóðver Bylgjunnar á fréttastofunni fékk formlega nafn við þetta tilefni. Þórir Guðmundsson, ritstjóri fréttastofunnar, tilkynnti að hljóðverið hefði fengið nafnið Gissurarstofa. Ekkert annað nafn hefði komið til greina. Af því tilefni klippti Gissur á borða við mikil fagnaðarlæti kollega hans sem sumir hverjir hafa starfað með Gissuri nánast allan tímann.Hljóðneminn fékk kveðjukoss frá Gissuri.Vísir/VilhelmGissur þakkaði samstarfsfólki sínu á öllum aldri fyrir samstarfið og samveruna á fréttastofunni í gegnum árin. Hann sagðist myndu sakna starfsins sem hann hefði enn mikinn áhuga á að sinna. Það væru hins vegar skipanir frá læknum að draga sig í hlé eftir heilsuleysi undanfarna mánuði. Óhætt er að segja að Gissur hafi lifað og muni tímana tvenna. Rödd hans er hlustendum Bylgjunnar að góðu kunn og hann minnti kollega sína á mikilvægi þess að þjónusta hlustendur vel. Vera skýrmæltur og skrifa fréttirnar á þann veg að þær væru auðskiljanlegar fyrir þá sem á hlýddu. Heimir Karlsson ræddi við Gissur Sigurðsson í ítarlegu viðtali á jóladag. Þar var farið um víðan völl og má heyra viðtalið í heild hér að neðan. Fréttastofan þakkar Gissuri kærlega farsælt samstarf og óskar honum alls hins besta. Má reikna með að Gissur verði reglulegur gestur á fréttastofunni og líti við í Gissurarstofu.
Fjölmiðlar Tímamót Vistaskipti Mest lesið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Sjá meira