Þjálfarinn nánast orðlaus og besti leikmaður mótsins sagði augnablikið súrrealískt Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2019 21:30 Jill fagnar í leikslok. vísir/getty Jill Ellis, þjálfari heimsmeistara Bandaríkjanna, var himinlifandi með lærimeyjar sínar eftir 2-0 sigur á Hollandi í úrslitaleik HM í Frakklandi í dag. Þetta var annar heimsmeistaratitill Bandaríkjanna í röð en þær hafa nú unnið tólf leiki í röð á heimsmeistaramóti. Jill átti varla orð í leikslok. „Þetta er stórkostlegur hópur af leikmönnum. Þær sýndu frábæra seiglu,“ sagði Jill Ellis, í samtali við BBC Sport í leikslok. „Þær lögðu hjarta og sál í þetta ferðalag. Ég get ekki þakkað þeim nægilega mikið. Ég gat varla talað eftir leikinn en ég sagði þeim að þær skrifuðu söguna og eiga að njóta þess.“The United States won the Women's World Cup for a record fourth time as they eventually overpowered the Netherlands in Lyon. Full story https://t.co/Rj7f0TuThy#USAvNED#WWCFINAL#FIFAWWC2019#WWC19#USA#NEDpic.twitter.com/byUUKJ2crV — BBC Sport (@BBCSport) July 7, 2019 Megan Rapinoe átti stórkostlegt mót. Hún var markahæsti leikmaður mótsins auk þess að vera valin sú besta. Hún var að vonum sátt í leikslok. „Þetta er ótrúlegt að vita að allir leikmenn hópsins hafa lagt svo mikið á sig. Við erum með alla fjölskyldu okkar og vini. Þetta er súrrealískt,“ sagði Rapinoe. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Bandaríkin heimsmeistarar í fjórða sinn Bandaríkin unnu Holland, 2-0, í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag. 7. júlí 2019 16:45 Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52 Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Sjá meira
Jill Ellis, þjálfari heimsmeistara Bandaríkjanna, var himinlifandi með lærimeyjar sínar eftir 2-0 sigur á Hollandi í úrslitaleik HM í Frakklandi í dag. Þetta var annar heimsmeistaratitill Bandaríkjanna í röð en þær hafa nú unnið tólf leiki í röð á heimsmeistaramóti. Jill átti varla orð í leikslok. „Þetta er stórkostlegur hópur af leikmönnum. Þær sýndu frábæra seiglu,“ sagði Jill Ellis, í samtali við BBC Sport í leikslok. „Þær lögðu hjarta og sál í þetta ferðalag. Ég get ekki þakkað þeim nægilega mikið. Ég gat varla talað eftir leikinn en ég sagði þeim að þær skrifuðu söguna og eiga að njóta þess.“The United States won the Women's World Cup for a record fourth time as they eventually overpowered the Netherlands in Lyon. Full story https://t.co/Rj7f0TuThy#USAvNED#WWCFINAL#FIFAWWC2019#WWC19#USA#NEDpic.twitter.com/byUUKJ2crV — BBC Sport (@BBCSport) July 7, 2019 Megan Rapinoe átti stórkostlegt mót. Hún var markahæsti leikmaður mótsins auk þess að vera valin sú besta. Hún var að vonum sátt í leikslok. „Þetta er ótrúlegt að vita að allir leikmenn hópsins hafa lagt svo mikið á sig. Við erum með alla fjölskyldu okkar og vini. Þetta er súrrealískt,“ sagði Rapinoe.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Bandaríkin heimsmeistarar í fjórða sinn Bandaríkin unnu Holland, 2-0, í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag. 7. júlí 2019 16:45 Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52 Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Sjá meira
Bandaríkin heimsmeistarar í fjórða sinn Bandaríkin unnu Holland, 2-0, í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag. 7. júlí 2019 16:45
Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52
Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45