Dani Alves farinn frá PSG Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. júní 2019 09:15 Sigursæll kappi sem leitar nú að nýrri áskorun Vísir/Getty Brasilíski hægri bakvörðurinn Dani Alves er farinn frá franska stórveldinu PSG og leitar þessi 36 ára leikmaður sér nú að nýju liði á milli þess sem hann leiðir lið Brasilíu í Copa America. Alves tilkynnti um brottför sína frá PSG á Instagram síðu sinni í morgun. „Ég vil þakka PSG fjölskyldunni fyrir tækifærið til að búa til nýjar blaðsíður í sögubókum félagsins. Ég vil þakka öllu starfsfólkinu fyrir sitt framlag frá fyrsta degi. Þið gerið þetta félag örlítið sérstakara,“ er meðal þess sem segir í kveðju Alves. Hann gekk í raðir PSG frá Juventus sumarið 2017 og hjálpaði PSG að vinna frönsku deildina tvívegis auk þess að verða tvisvar bikarmeistari. Alves er einn sigursælasti leikmaður evrópskrar knattspyrnu í seinni tíð en hann vann spænsku deildina sex sinnum með Barcelona, ítölsku deildina einu sinni með Juventus, Evrópudeildina tvisvar með Sevilla og Meistaradeild Evrópu þrisvar með Barcelona auk fjölda bikartitla með öllum þessum félögum. View this post on Instagram Hoje fecho mais um ciclo na minha vida, um ciclo de vitória, de aprendizados e de experiências. Gostaria de agradecer a família PSG pela oportunidade de juntos construir uma página na história desse clube. Gostaria de agradecer a todos e sobre tudo ao staff pelo carinho, pelo respeito, pela cumplicidade demostrada desde o primeiro dia... vocês fazem esse clube um pouco mais especial. Foram dois anos de resiliência e reinventares contínuos para cumprir com a minha missão, porém na vida tudo tem um começo, um meio, um final e hoje chegou o momento de colocar esse ponto final aqui. Peço-lhes desculpas se em algum momento não estive a altura, peço-lhes desculpas se em algum momento cometir alguma falha, apenas tentavam dá o meu melhor. Obrigado a todos os companheiros pelos momentos vividos, pelas risadas juntos, pelos enfados também que vossos espíritos preguiçosos me fizeram passar.Se vocês um dia me recordarem, que seja como o GOOD CRAZY de cada dia, com um belo sorriso no rosto, com uma energia pura de alma, como um profissional trabalhador e compromissado com os objetivos.... como alguém que apenas quis que vocês fossem melhores a cada dia e que tentou fazê-los entender o verdadeiro significado da palavra equipe. “Um grande abraço a todos e espero que não sintam muita falta das minhas loucuras” Com muito carinho GoodCrazy!! #GoodCrazyMood A post shared by DanialvesD2 My Twitter (@danialves) on Jun 22, 2019 at 8:02pm PDT Franski boltinn Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Brasilíski hægri bakvörðurinn Dani Alves er farinn frá franska stórveldinu PSG og leitar þessi 36 ára leikmaður sér nú að nýju liði á milli þess sem hann leiðir lið Brasilíu í Copa America. Alves tilkynnti um brottför sína frá PSG á Instagram síðu sinni í morgun. „Ég vil þakka PSG fjölskyldunni fyrir tækifærið til að búa til nýjar blaðsíður í sögubókum félagsins. Ég vil þakka öllu starfsfólkinu fyrir sitt framlag frá fyrsta degi. Þið gerið þetta félag örlítið sérstakara,“ er meðal þess sem segir í kveðju Alves. Hann gekk í raðir PSG frá Juventus sumarið 2017 og hjálpaði PSG að vinna frönsku deildina tvívegis auk þess að verða tvisvar bikarmeistari. Alves er einn sigursælasti leikmaður evrópskrar knattspyrnu í seinni tíð en hann vann spænsku deildina sex sinnum með Barcelona, ítölsku deildina einu sinni með Juventus, Evrópudeildina tvisvar með Sevilla og Meistaradeild Evrópu þrisvar með Barcelona auk fjölda bikartitla með öllum þessum félögum. View this post on Instagram Hoje fecho mais um ciclo na minha vida, um ciclo de vitória, de aprendizados e de experiências. Gostaria de agradecer a família PSG pela oportunidade de juntos construir uma página na história desse clube. Gostaria de agradecer a todos e sobre tudo ao staff pelo carinho, pelo respeito, pela cumplicidade demostrada desde o primeiro dia... vocês fazem esse clube um pouco mais especial. Foram dois anos de resiliência e reinventares contínuos para cumprir com a minha missão, porém na vida tudo tem um começo, um meio, um final e hoje chegou o momento de colocar esse ponto final aqui. Peço-lhes desculpas se em algum momento não estive a altura, peço-lhes desculpas se em algum momento cometir alguma falha, apenas tentavam dá o meu melhor. Obrigado a todos os companheiros pelos momentos vividos, pelas risadas juntos, pelos enfados também que vossos espíritos preguiçosos me fizeram passar.Se vocês um dia me recordarem, que seja como o GOOD CRAZY de cada dia, com um belo sorriso no rosto, com uma energia pura de alma, como um profissional trabalhador e compromissado com os objetivos.... como alguém que apenas quis que vocês fossem melhores a cada dia e que tentou fazê-los entender o verdadeiro significado da palavra equipe. “Um grande abraço a todos e espero que não sintam muita falta das minhas loucuras” Com muito carinho GoodCrazy!! #GoodCrazyMood A post shared by DanialvesD2 My Twitter (@danialves) on Jun 22, 2019 at 8:02pm PDT
Franski boltinn Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira