Toronto minnkaði muninn eftir sigur í tvíframlengdum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2019 07:15 Kawhi Leonard fagnar en Khris Middleton er allt annað en sáttur. AP/Nathan Denette Eftir töp í tveimur fyrstu leikjunum náði Toronto Raptors að minnka muninn í nótt í úrslitaeinvígi Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Toronto vann 118-112 sigur á Milwaukee Bucks eftir tvíframlengdan leik og kom því í veg fyrir að staðan væri 3-0 í báðum einvígum úrslitakeppninnar. Þetta var aðeins annað tap Milwaukee Bucks liðsins í allri úrslitakeppninni því liðið sló Detroit Pistons út 4-0 og vann Boston Celtics 4-1. Kawhi Leonard var öflugur fyrir Toronto með 36 stig þar af átta þeirra í síðari framlengingunni. Hann þurfti hins vegar að spila 52 mínútur í leiknum sem gæti komið niður á honum í framhaldinu. Hann hafði mest áður spilað 46 mínútur í einum leik í úrslitakeppninni.#WeTheNorth@kawhileonard scores 19 of his 36 PTS in the 4th/OT's, guiding the @Raptors (1-2) to the double OT win in Game 3! #NBAPlayoffs Game 4: Tuesday (5/21), 8:30pm/et, TNT pic.twitter.com/MqBvc3QT8S — NBA (@NBA) May 20, 2019Áhyggjuefnið fyrir Toronto er kannski það að tveir bestu menn Milwaukee Bucks áttu allt annað en góðan dag. Giannis Antetokounmpo og Khris Middleton voru bara með 12 og 9 stig í leiknum og hittu saman aðeins úr 8 af 32 skotum sínum. Giannis fékk líka sex villur og tapaði boltanum átta sinnum en var með 23 fráköst. Það voru fleiri en Kawhi Leonard að skila tölum hjá Toronto liðinu. Pascal Siakam var með 25 stig og 11 fráköst, Norman Powell kom með 19 stig af bekknum og Marc Gasol var með 16 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar.@pskills43's 25 PTS and clutch block help the @Raptors win ECF Game 3 in 2OT! #WeTheNorth#NBAPlayoffs Game 4: Tuesday (5/21), 8:30pm/et, TNT pic.twitter.com/fYDo5Cmk9R — NBA (@NBA) May 20, 2019Pascal Siakam gat reyndar klárað leikinn í venjulegum leiktíma en klikkaði á tveimur vítaskotum þegar 7,4 sekúndur voru eftir af leiknum. George Hill skoraði 24 stig fyrir Milwaukee Bucks og tryggði sínum liði aðra framlengingu þegar hann jafnaði metin í 103-130 á vítalínunni. Malcolm Brogdon skoraði 20 stig fyrir Bucks en liðið var búið að vinna fimm útileiki í röð fyrir þennan leik."This is playoff basketball..." Kawhi recaps the @Raptors 2OT win!#WeTheNorth#NBAPlayoffspic.twitter.com/MT16navIHI — NBA (@NBA) May 20, 2019 NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Eftir töp í tveimur fyrstu leikjunum náði Toronto Raptors að minnka muninn í nótt í úrslitaeinvígi Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Toronto vann 118-112 sigur á Milwaukee Bucks eftir tvíframlengdan leik og kom því í veg fyrir að staðan væri 3-0 í báðum einvígum úrslitakeppninnar. Þetta var aðeins annað tap Milwaukee Bucks liðsins í allri úrslitakeppninni því liðið sló Detroit Pistons út 4-0 og vann Boston Celtics 4-1. Kawhi Leonard var öflugur fyrir Toronto með 36 stig þar af átta þeirra í síðari framlengingunni. Hann þurfti hins vegar að spila 52 mínútur í leiknum sem gæti komið niður á honum í framhaldinu. Hann hafði mest áður spilað 46 mínútur í einum leik í úrslitakeppninni.#WeTheNorth@kawhileonard scores 19 of his 36 PTS in the 4th/OT's, guiding the @Raptors (1-2) to the double OT win in Game 3! #NBAPlayoffs Game 4: Tuesday (5/21), 8:30pm/et, TNT pic.twitter.com/MqBvc3QT8S — NBA (@NBA) May 20, 2019Áhyggjuefnið fyrir Toronto er kannski það að tveir bestu menn Milwaukee Bucks áttu allt annað en góðan dag. Giannis Antetokounmpo og Khris Middleton voru bara með 12 og 9 stig í leiknum og hittu saman aðeins úr 8 af 32 skotum sínum. Giannis fékk líka sex villur og tapaði boltanum átta sinnum en var með 23 fráköst. Það voru fleiri en Kawhi Leonard að skila tölum hjá Toronto liðinu. Pascal Siakam var með 25 stig og 11 fráköst, Norman Powell kom með 19 stig af bekknum og Marc Gasol var með 16 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar.@pskills43's 25 PTS and clutch block help the @Raptors win ECF Game 3 in 2OT! #WeTheNorth#NBAPlayoffs Game 4: Tuesday (5/21), 8:30pm/et, TNT pic.twitter.com/fYDo5Cmk9R — NBA (@NBA) May 20, 2019Pascal Siakam gat reyndar klárað leikinn í venjulegum leiktíma en klikkaði á tveimur vítaskotum þegar 7,4 sekúndur voru eftir af leiknum. George Hill skoraði 24 stig fyrir Milwaukee Bucks og tryggði sínum liði aðra framlengingu þegar hann jafnaði metin í 103-130 á vítalínunni. Malcolm Brogdon skoraði 20 stig fyrir Bucks en liðið var búið að vinna fimm útileiki í röð fyrir þennan leik."This is playoff basketball..." Kawhi recaps the @Raptors 2OT win!#WeTheNorth#NBAPlayoffspic.twitter.com/MT16navIHI — NBA (@NBA) May 20, 2019
NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira