Víkingur hlaut tvenn verðlaun frá BBC: „Eins og græðismyrsl fyrir eyrun“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 10. apríl 2019 23:45 Víkingur Heiðar hlaut aðalverðlaun kvöldsins. Vísir/Eyþór Íslenski píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson hlaut í kvöld tvenn verðlaun á BBC Music Magazine Awards fyrir útsetningar á verkum Johanns Sebastian Bach á hljómplötu sem hann sendi frá sér síðasta haust undir merkjum hins virta útgáfufyrirtækis Deutsche Grammophon. „Ég er djúpt snortinn yfir því að hljóta þessi mikilvægu verðlaun og að fólk hafi ánægju af því að hlusta,“ sagði Víkingur þegar hann veitti verðlaunum viðtöku í Lundúnum í kvöld. Víkingur hlaut aðalverðlaun kvöldsins fyrir hljómplötu sína með flutningi á verkum Johanns Sebastian Bach sem var plata ársins þvert á flokka og þá fékk hann einnig verðlaun fyrir hljóðfæraleiksplötu ársins. „Fagurlega smíðuð Bach samsetning eins og græðismyrsl fyrir eyrun,“ segir í rökstuðningi dómnefndar. Ef einhver plata gæti sýnt fram á tímaleysi Bachs, þá væri þetta hún. Víkingur sagði að eitt það persónulegasta sem hægt væri að gera í tónlist væri að spila og taka upp tónlist eftir Bach. Hann kvaðst afar þakklátur fyrir hlý viðbrögð við plötunni. Tónlist Tengdar fréttir Víkingur og Hallveig fluttu íslenskt rapp á klassískum nótum GDRN hlaut fern verðlaun þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Silfurbergi í Hörpu í gær. 14. mars 2019 15:30 Víkingur Heiðar tilnefndur til verðlauna tónlistartímarits BBC Plata Víkings, Johann Sebastian Bach, hefur fengið góðar viðtökur. 22. janúar 2019 17:27 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Skellti sér á djammið Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Íslenski píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson hlaut í kvöld tvenn verðlaun á BBC Music Magazine Awards fyrir útsetningar á verkum Johanns Sebastian Bach á hljómplötu sem hann sendi frá sér síðasta haust undir merkjum hins virta útgáfufyrirtækis Deutsche Grammophon. „Ég er djúpt snortinn yfir því að hljóta þessi mikilvægu verðlaun og að fólk hafi ánægju af því að hlusta,“ sagði Víkingur þegar hann veitti verðlaunum viðtöku í Lundúnum í kvöld. Víkingur hlaut aðalverðlaun kvöldsins fyrir hljómplötu sína með flutningi á verkum Johanns Sebastian Bach sem var plata ársins þvert á flokka og þá fékk hann einnig verðlaun fyrir hljóðfæraleiksplötu ársins. „Fagurlega smíðuð Bach samsetning eins og græðismyrsl fyrir eyrun,“ segir í rökstuðningi dómnefndar. Ef einhver plata gæti sýnt fram á tímaleysi Bachs, þá væri þetta hún. Víkingur sagði að eitt það persónulegasta sem hægt væri að gera í tónlist væri að spila og taka upp tónlist eftir Bach. Hann kvaðst afar þakklátur fyrir hlý viðbrögð við plötunni.
Tónlist Tengdar fréttir Víkingur og Hallveig fluttu íslenskt rapp á klassískum nótum GDRN hlaut fern verðlaun þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Silfurbergi í Hörpu í gær. 14. mars 2019 15:30 Víkingur Heiðar tilnefndur til verðlauna tónlistartímarits BBC Plata Víkings, Johann Sebastian Bach, hefur fengið góðar viðtökur. 22. janúar 2019 17:27 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Skellti sér á djammið Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Víkingur og Hallveig fluttu íslenskt rapp á klassískum nótum GDRN hlaut fern verðlaun þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Silfurbergi í Hörpu í gær. 14. mars 2019 15:30
Víkingur Heiðar tilnefndur til verðlauna tónlistartímarits BBC Plata Víkings, Johann Sebastian Bach, hefur fengið góðar viðtökur. 22. janúar 2019 17:27