Brúnei leggur dauðarefsingu við samkynhneigð Kjartan Kjartansson skrifar 3. apríl 2019 07:28 Soldáninn af Brúnei. Vísir/EPA Dauðarefsing verður lögð við kynlífi samkynhneigðra með gildistöku íslamskra laga í asíska smáríkinu Brúnei í dag. Samkynhneigð var ólögleg í landinu fyrir en breytingin nú hefur vakið fordæmingu alþjóðasamfélagsins. Hassanal Bolkiah, soldán Brúnei, sagði að leggja þyrfti aukna áherslu á íslömsk lög í ávarpi til þjóðar sinnar í dag. Nýju lögin fjalla einnig um önnur brot. Þannig verður hægt að refsa þjófum með aflimun, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Lögin eiga aðallega að gilda um múslima í landinu sem er um tveir af hverjum þremur landsmönnum. Áður lá tíu ára fangelsi við samkynhneigð í landinu en nú munu lög landsins leyfa að samkynhneigðir séu grýttir til bana. Dauðarefsing verður lögð við fleiri brotum, þar á meðal nauðgunum, framhjáhaldi, ránum og móðgunum við Múhammeð spámann. Brúnei tók upp svonefnd sjaríalög árið 2014 og rekur nú tvöfalt réttarkerfi, annað trúarlegt en hitt veraldlegt. Soldáninn sagði þá að ný hegningarlög tækju gildi á nokkrum árum. Sameinuðu þjóðirnar segja að nýju lögin séu „grimmúðleg, ómannúðleg og niðurlægjandi“. Þau séu alvarlegt bakslag fyrir vernd mannréttinda. Þá verður þungunarrof refsivert að viðlagðri húðstrýkingu. Brúnei Trúmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fleiri fréttir Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Sjá meira
Dauðarefsing verður lögð við kynlífi samkynhneigðra með gildistöku íslamskra laga í asíska smáríkinu Brúnei í dag. Samkynhneigð var ólögleg í landinu fyrir en breytingin nú hefur vakið fordæmingu alþjóðasamfélagsins. Hassanal Bolkiah, soldán Brúnei, sagði að leggja þyrfti aukna áherslu á íslömsk lög í ávarpi til þjóðar sinnar í dag. Nýju lögin fjalla einnig um önnur brot. Þannig verður hægt að refsa þjófum með aflimun, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Lögin eiga aðallega að gilda um múslima í landinu sem er um tveir af hverjum þremur landsmönnum. Áður lá tíu ára fangelsi við samkynhneigð í landinu en nú munu lög landsins leyfa að samkynhneigðir séu grýttir til bana. Dauðarefsing verður lögð við fleiri brotum, þar á meðal nauðgunum, framhjáhaldi, ránum og móðgunum við Múhammeð spámann. Brúnei tók upp svonefnd sjaríalög árið 2014 og rekur nú tvöfalt réttarkerfi, annað trúarlegt en hitt veraldlegt. Soldáninn sagði þá að ný hegningarlög tækju gildi á nokkrum árum. Sameinuðu þjóðirnar segja að nýju lögin séu „grimmúðleg, ómannúðleg og niðurlægjandi“. Þau séu alvarlegt bakslag fyrir vernd mannréttinda. Þá verður þungunarrof refsivert að viðlagðri húðstrýkingu.
Brúnei Trúmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fleiri fréttir Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent