Viðurkenna ábyrgð á dauða almennra borgara eftir drónaárás Andri Eysteinsson skrifar 5. apríl 2019 22:49 Frá vettvangi bílsprengju í Sómalíu Getty/Anadolu Agency Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum hafa játað hafa valdið dauða konu og barns hennar í loftárás dróna í Sómalíu fyrir ári síðan. Samkvæmt opinberum tölum hafa 110 loftárásir verið gerðar gegn al-Shabab í landinu á síðustu tveimur árum. Aðgerðir gegn al-Shabab hófust þó á stjórnartíð Barack Obama árið 2011. BBC greinir frá. Bandaríkin höfðu fyrir nokkrum vikum hafnað þeim staðhæfingum mannréttindasamtakanna Amnesty International að 14 óbreyttir borgarar hafi látist í fimm loftárásum í Sómalíu. Bandaríkin höfðu haldið því fram að 800 hafi látist í loftárásum hersins, allt vígamenn. Annað hefur nú komið á daginn. Niðurstöður rannsóknar innra eftirlits Bandaríkjahers voru kynntar á blaðamannafundi í dag. Þar viðurkenndu hernaðaryfirvöld að kona og barn hafi látist í loftárás sem gerð var í apríl í fyrra, í árásinni létust, auk mæðginanna, fjórir vígamenn al-Shabab. Amnesty International sagði að viðurkenning Bandaríkjanna væri mikilvægt skref fram á við en væri enn bara fyrsta skrefið. „Fjölskylda þeirra sem létust mun ekki finna neina huggun í þessari viðurkenningu Bandaríkjanna“ sagði Daphne Eviatar hjá Bandaríkjadeild Amnesty við BBC. Bandaríkin Sómalía Tengdar fréttir „Ef Obama hefði gert þetta, værum við allir brjálaðir“ Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að kalla alla hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi heim, kom mörgum á óvart. Þar á meðal þingmönnum, embættismönnum og bandamönnum Bandaríkjanna. 19. desember 2018 22:45 62 felldir í árásum Bandaríkjahers á bækistöðvar vígamanna í Sómalíu Bandaríkjaher gerði um helgina árásir á bækistöðvar vígamanna úr röðum Al Shabbab samtakanna í Sómalíu. 17. desember 2018 13:11 Al-Shabab lýsir yfir ábyrgð á mannskæðri árás í Kenía Ekki er enn hægt að segja til um hve margir féllu í árásinni þar sem átök standa enn yfir. 15. janúar 2019 18:51 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Sjá meira
Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum hafa játað hafa valdið dauða konu og barns hennar í loftárás dróna í Sómalíu fyrir ári síðan. Samkvæmt opinberum tölum hafa 110 loftárásir verið gerðar gegn al-Shabab í landinu á síðustu tveimur árum. Aðgerðir gegn al-Shabab hófust þó á stjórnartíð Barack Obama árið 2011. BBC greinir frá. Bandaríkin höfðu fyrir nokkrum vikum hafnað þeim staðhæfingum mannréttindasamtakanna Amnesty International að 14 óbreyttir borgarar hafi látist í fimm loftárásum í Sómalíu. Bandaríkin höfðu haldið því fram að 800 hafi látist í loftárásum hersins, allt vígamenn. Annað hefur nú komið á daginn. Niðurstöður rannsóknar innra eftirlits Bandaríkjahers voru kynntar á blaðamannafundi í dag. Þar viðurkenndu hernaðaryfirvöld að kona og barn hafi látist í loftárás sem gerð var í apríl í fyrra, í árásinni létust, auk mæðginanna, fjórir vígamenn al-Shabab. Amnesty International sagði að viðurkenning Bandaríkjanna væri mikilvægt skref fram á við en væri enn bara fyrsta skrefið. „Fjölskylda þeirra sem létust mun ekki finna neina huggun í þessari viðurkenningu Bandaríkjanna“ sagði Daphne Eviatar hjá Bandaríkjadeild Amnesty við BBC.
Bandaríkin Sómalía Tengdar fréttir „Ef Obama hefði gert þetta, værum við allir brjálaðir“ Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að kalla alla hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi heim, kom mörgum á óvart. Þar á meðal þingmönnum, embættismönnum og bandamönnum Bandaríkjanna. 19. desember 2018 22:45 62 felldir í árásum Bandaríkjahers á bækistöðvar vígamanna í Sómalíu Bandaríkjaher gerði um helgina árásir á bækistöðvar vígamanna úr röðum Al Shabbab samtakanna í Sómalíu. 17. desember 2018 13:11 Al-Shabab lýsir yfir ábyrgð á mannskæðri árás í Kenía Ekki er enn hægt að segja til um hve margir féllu í árásinni þar sem átök standa enn yfir. 15. janúar 2019 18:51 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Sjá meira
„Ef Obama hefði gert þetta, værum við allir brjálaðir“ Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að kalla alla hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi heim, kom mörgum á óvart. Þar á meðal þingmönnum, embættismönnum og bandamönnum Bandaríkjanna. 19. desember 2018 22:45
62 felldir í árásum Bandaríkjahers á bækistöðvar vígamanna í Sómalíu Bandaríkjaher gerði um helgina árásir á bækistöðvar vígamanna úr röðum Al Shabbab samtakanna í Sómalíu. 17. desember 2018 13:11
Al-Shabab lýsir yfir ábyrgð á mannskæðri árás í Kenía Ekki er enn hægt að segja til um hve margir féllu í árásinni þar sem átök standa enn yfir. 15. janúar 2019 18:51