Baldur Þór: Spenntur fyrir oddaleiknum Axel Örn Sæmundsson skrifar 30. mars 2019 22:25 Baldur og félagar eru einum sigri frá undanúrslitunum. vísir/daníel þór „Ég er mjög ánægður að vinna og spenntur fyrir því að fara í oddaleik á Sauðarkróki,“ sagði Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Þórs eftir sigurinn á Tindastóli í kvöld. Það voru nokkrir þættir sem skiluðu þessum sigri hér í kvöld og fór Baldur aðeins yfir þá. „Liðsheildin, vorum óeigingjarnir í sókn og hjálpuðumst allir að í vörn. Vorum agaðir og höfðum mikla orku. Við trúðum á þetta og þetta eru þessir hlutir sem skiluðu þessu.“ Varnarleikur Þórsliðsins hefur skánað heilmikið en þeir fara frá því að fá á sig 112 stig í fyrsta leik yfir í það að fá á sig 67 á Króknum og 83 í kvöld. „Þróast úr því að vera vægast sagt slakur í það að vera þétt 5 manna vörn sem hjálpast að. Það er það sem skilar þessu, við verðum að mæta högginu og baráttunni með sömu orkunni og þá getum við klárað þetta.“ Aðspurður hvort það þyrfti að breita miklu fyrir oddaleikinn á Sauðarkróki svaraði Baldur: „Nei ég reikna ekki með því, við þurfum bara að kíkja á þá og fara yfir þá. Við þurfum að hjálpast að á báðum endum vallarins og taka allar 50/50 baráttur og leggja allt í þetta. Þá getum við unnið þá.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 92-83 | Þórsarar knúðu fram oddaleik Þór Þ. vann annan leikinn í röð gegn Tindastóli. Liðin mætast í oddaleik um sæti í undanúrslitum Domino's deildar karla á mánudaginn. 30. mars 2019 22:15 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
„Ég er mjög ánægður að vinna og spenntur fyrir því að fara í oddaleik á Sauðarkróki,“ sagði Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Þórs eftir sigurinn á Tindastóli í kvöld. Það voru nokkrir þættir sem skiluðu þessum sigri hér í kvöld og fór Baldur aðeins yfir þá. „Liðsheildin, vorum óeigingjarnir í sókn og hjálpuðumst allir að í vörn. Vorum agaðir og höfðum mikla orku. Við trúðum á þetta og þetta eru þessir hlutir sem skiluðu þessu.“ Varnarleikur Þórsliðsins hefur skánað heilmikið en þeir fara frá því að fá á sig 112 stig í fyrsta leik yfir í það að fá á sig 67 á Króknum og 83 í kvöld. „Þróast úr því að vera vægast sagt slakur í það að vera þétt 5 manna vörn sem hjálpast að. Það er það sem skilar þessu, við verðum að mæta högginu og baráttunni með sömu orkunni og þá getum við klárað þetta.“ Aðspurður hvort það þyrfti að breita miklu fyrir oddaleikinn á Sauðarkróki svaraði Baldur: „Nei ég reikna ekki með því, við þurfum bara að kíkja á þá og fara yfir þá. Við þurfum að hjálpast að á báðum endum vallarins og taka allar 50/50 baráttur og leggja allt í þetta. Þá getum við unnið þá.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 92-83 | Þórsarar knúðu fram oddaleik Þór Þ. vann annan leikinn í röð gegn Tindastóli. Liðin mætast í oddaleik um sæti í undanúrslitum Domino's deildar karla á mánudaginn. 30. mars 2019 22:15 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 92-83 | Þórsarar knúðu fram oddaleik Þór Þ. vann annan leikinn í röð gegn Tindastóli. Liðin mætast í oddaleik um sæti í undanúrslitum Domino's deildar karla á mánudaginn. 30. mars 2019 22:15