Birna Berg og Karen koma aftur inn í A-landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2019 16:43 Karen Knútsdóttir var fyrirliði íslenska landsliðsins áður en hún meiddist. Vísir/Bára Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið nítján leikmenn í hóp fyrir æfingamót í Pólland seinna í þessum mánuði. Karen Knútsdóttir og Birna Berg Haraldsdóttir koma nú aftur inn í landsliðið eftir fjarveru vegna meiðsla og þá eru þær Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Mariam Eradze einnig valdar í hópinn. 20. mars næstkomandi heldur A landslið kvenna til Póllands þar sem liðið tekur þátt í fjögurra landa móti í Gdansk við Eystrasaltið. Íslenska landsliðið mætir þar Póllandi, Angóla og Slóvakíu frá 22. til 24. mars. Þessir leikir eru liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir umspilsleikina gegn Spánverjum um mánaðarmótin maí/júní en þar er í húfi laust sæti á HM í Japan næsta vetur.Íslenski landsliðshópurinn:Markmenn Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel Håndb. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV Hafdís Renötudóttir, BodenVinstra horn Sigríður Hauksdóttir, HK Stefanía Theodórsdóttir, StjarnanVinstri skytta Andrea Jacobsen, Kristianstad Helena Rut Örvarsdóttir, Dijon Lovísa Thompson, Valur Mariam Eradze, ToulonMiðja Ester Óskarsdóttir, ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Karen Knútsdóttir, FramHægri skytta Birna Berg Haraldsdóttir, Neckarsulm Thea Imani Sturludóttir, VoldaHægra horn Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Þórey Rósa Stefánsdóttir, FramLínumenn Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV Steinunn Björnsdóttir, Fram Perla Ruth Albertsdóttir, SelfossStarfslið: Axel Stefánsson, þjálfari Elías Már Halldórsson, aðstoðarþjálfari Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Jóhann Róbertsson, læknir Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið nítján leikmenn í hóp fyrir æfingamót í Pólland seinna í þessum mánuði. Karen Knútsdóttir og Birna Berg Haraldsdóttir koma nú aftur inn í landsliðið eftir fjarveru vegna meiðsla og þá eru þær Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Mariam Eradze einnig valdar í hópinn. 20. mars næstkomandi heldur A landslið kvenna til Póllands þar sem liðið tekur þátt í fjögurra landa móti í Gdansk við Eystrasaltið. Íslenska landsliðið mætir þar Póllandi, Angóla og Slóvakíu frá 22. til 24. mars. Þessir leikir eru liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir umspilsleikina gegn Spánverjum um mánaðarmótin maí/júní en þar er í húfi laust sæti á HM í Japan næsta vetur.Íslenski landsliðshópurinn:Markmenn Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel Håndb. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV Hafdís Renötudóttir, BodenVinstra horn Sigríður Hauksdóttir, HK Stefanía Theodórsdóttir, StjarnanVinstri skytta Andrea Jacobsen, Kristianstad Helena Rut Örvarsdóttir, Dijon Lovísa Thompson, Valur Mariam Eradze, ToulonMiðja Ester Óskarsdóttir, ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Karen Knútsdóttir, FramHægri skytta Birna Berg Haraldsdóttir, Neckarsulm Thea Imani Sturludóttir, VoldaHægra horn Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Þórey Rósa Stefánsdóttir, FramLínumenn Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV Steinunn Björnsdóttir, Fram Perla Ruth Albertsdóttir, SelfossStarfslið: Axel Stefánsson, þjálfari Elías Már Halldórsson, aðstoðarþjálfari Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Jóhann Róbertsson, læknir
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira