Reiður Rúnar sló niður vatnsflösku á ritaraborðinu | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. febrúar 2019 12:00 Rúnar er hér nýbúinn að hrinda vatnsflöskunni á ritaraborðinu við litla hrifningu starfsmanna á borðinu. „Ég var bara kallaður hálfviti af tímavarðarborðinu,“ sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, en hann stóð í miklu stappi við ritaraborðið í KA-heimilinu í gær og missti stjórn á skapi sínu. Þjálfarinn nýtti tækifærið er Anton Gylfi Pálsson dómari leit undan og sló í vatnsflösku á ritaraborðið. Blöðin á borðinu fóru einnig á flug. Anton gaf honum gult spjald þó svo hann hafi auglóslega ekki séð atvikið en mönnum var heitt í hamsi. Eftir leik átti Rúnar ýmislegt ósagt við mennina á ritaraborðinu og lét þá heyra það. Hálfnaður á leið úr húsinu snéri hann svo aftur við til þess að hella enn frekar úr skálum reiði sinnar. Ekki er annað að sjá en ritaraborðið hafi kallað eitthvað á eftir Rúnari sem snéri reiður til baka. Þá stökk hornamaðurinn Leó Snær Pétursson í leikinn og dró þjálfarann sinn burt af átakasvæðinu. Skynsamur leikur. „Það er „crucial“ víti og ritaraborðið fer að skipta sér af þessu. Þetta er ekki hlutlaus framkvæmd á leik,“ sagði Rúnar eftir leikinn en hann segir ritaraborðið hafa kallað hann hálfvita. „Ég vísa þessu til föðurhúsanna en þetta er búið og gert.“ Myndband af þessum látum má sjá hér að neðan en myndirnar koma meðal annars frá okkar mönnum í KA TV og þökkum við þeim kærlega fyrir. Þetta mál verður svo krufið ítarlega í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í kvöld klukkan 21.15 eða beint á eftir stórleik Vals og Selfoss sem er einnig í beinni á Stöð 2 Sport.Klippa: Reiðikast Rúnars í KA-heimilinu Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA 28-28 Stjarnan | Dramatískt jafntefli á Akureyri KA og Stjarnan skildu jöfn í hörkuleik í Olís-deild karla á Akureyri í dag og eru því áfram jöfn að stigum í hörkubaráttu um sæti í úrslitakeppni. 24. febrúar 2019 20:45 Yfirlýsing frá KA: Vísum alvarlegum ásökunum Rúnars á bug Handknattleiksdeild KA sendi frá sér í yfirlýsingu nú í hádeginu vegna ummæla Rúnars Sigtryggsonar, þjálfara Stjörnunnar, eftir leik KA og Stjörnunnar í gær. 25. febrúar 2019 13:21 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
„Ég var bara kallaður hálfviti af tímavarðarborðinu,“ sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, en hann stóð í miklu stappi við ritaraborðið í KA-heimilinu í gær og missti stjórn á skapi sínu. Þjálfarinn nýtti tækifærið er Anton Gylfi Pálsson dómari leit undan og sló í vatnsflösku á ritaraborðið. Blöðin á borðinu fóru einnig á flug. Anton gaf honum gult spjald þó svo hann hafi auglóslega ekki séð atvikið en mönnum var heitt í hamsi. Eftir leik átti Rúnar ýmislegt ósagt við mennina á ritaraborðinu og lét þá heyra það. Hálfnaður á leið úr húsinu snéri hann svo aftur við til þess að hella enn frekar úr skálum reiði sinnar. Ekki er annað að sjá en ritaraborðið hafi kallað eitthvað á eftir Rúnari sem snéri reiður til baka. Þá stökk hornamaðurinn Leó Snær Pétursson í leikinn og dró þjálfarann sinn burt af átakasvæðinu. Skynsamur leikur. „Það er „crucial“ víti og ritaraborðið fer að skipta sér af þessu. Þetta er ekki hlutlaus framkvæmd á leik,“ sagði Rúnar eftir leikinn en hann segir ritaraborðið hafa kallað hann hálfvita. „Ég vísa þessu til föðurhúsanna en þetta er búið og gert.“ Myndband af þessum látum má sjá hér að neðan en myndirnar koma meðal annars frá okkar mönnum í KA TV og þökkum við þeim kærlega fyrir. Þetta mál verður svo krufið ítarlega í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í kvöld klukkan 21.15 eða beint á eftir stórleik Vals og Selfoss sem er einnig í beinni á Stöð 2 Sport.Klippa: Reiðikast Rúnars í KA-heimilinu
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA 28-28 Stjarnan | Dramatískt jafntefli á Akureyri KA og Stjarnan skildu jöfn í hörkuleik í Olís-deild karla á Akureyri í dag og eru því áfram jöfn að stigum í hörkubaráttu um sæti í úrslitakeppni. 24. febrúar 2019 20:45 Yfirlýsing frá KA: Vísum alvarlegum ásökunum Rúnars á bug Handknattleiksdeild KA sendi frá sér í yfirlýsingu nú í hádeginu vegna ummæla Rúnars Sigtryggsonar, þjálfara Stjörnunnar, eftir leik KA og Stjörnunnar í gær. 25. febrúar 2019 13:21 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KA 28-28 Stjarnan | Dramatískt jafntefli á Akureyri KA og Stjarnan skildu jöfn í hörkuleik í Olís-deild karla á Akureyri í dag og eru því áfram jöfn að stigum í hörkubaráttu um sæti í úrslitakeppni. 24. febrúar 2019 20:45
Yfirlýsing frá KA: Vísum alvarlegum ásökunum Rúnars á bug Handknattleiksdeild KA sendi frá sér í yfirlýsingu nú í hádeginu vegna ummæla Rúnars Sigtryggsonar, þjálfara Stjörnunnar, eftir leik KA og Stjörnunnar í gær. 25. febrúar 2019 13:21