Elvar: Höfum alltaf trú á að við getum unnið Arnar Helgi Magnússon í Hleðsluhöllinni í Iðu skrifar 11. febrúar 2019 21:37 Elvar Örn Jónsson, leikmaður Selfoss. vísir/Bára Það var létt yfir Elvari Erni Jónssyni eftir enn einn endurkomusigur Selfyssinga í Olísdeildinni í kvöld. Selfoss hafði betur 30-28 gegn ÍBV í Suðurlandsslag á Selfossi. „Ég er bara glaður. Þvílíkur karakter að ná að snúa þessu við. Við erum undir held ég allan leikinn en náum að snúa þessu síðustu þrjár mínúturnar. Það koma hrikalega góðar varnir og við náum að stoppa Kára á línunni. Ég er bara hrikalega ánægður með þetta,” sagði Elvar í leikslok. Selfyssingar hafa svo oft spilað betur en í kvöld en náðu einmitt, eins og svo oft áður að klára leikinn. „Já, mest megnið af leiknum vorum við að tapa mikið einn á einn, við spilum framliggjandi og þá þarf að standa einn á einn. Við vorum ekki klárir í það í dag og við þurftum að bakka aðeins niður. Það byrjaði að vinna með okkur og við náðum að stöðva línuspilið. Síðan datt sóknarleikurinn í gang í síðari hálfleik.” „Við höfum alltaf trú á því að við getum unnið leikina, sama hvað staðan er. Við höldum alltaf áfram og gefumst aldrei upp.” Lætin í Hleðsluhöllini voru engu lík í kvöld en Selfyssingar og Eyjamenn fjölmenntu á leikinn. „Stúkan á Selfossi er alltaf frábær, í hverjum einasta leik. Mér finnst við vera með bestu stuðningsmennina á landinu. Það heyrist langmest í þeim, það er geggjað að spila hérna. Ég elska þessa Selfoss stuðningsmenn.” Selfyssingar eiga erfitt leikjaprógram framundan en Elvar er bjartsýnn á næstu daga og vikur. „Við erum vel undirbúnir, á morgun er endurheimt og síðan eru bara æfingar og vídeófundir fyrir Valsarana. Þetta er erfitt en við verðum klárir.” Olís-deild karla Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Það var létt yfir Elvari Erni Jónssyni eftir enn einn endurkomusigur Selfyssinga í Olísdeildinni í kvöld. Selfoss hafði betur 30-28 gegn ÍBV í Suðurlandsslag á Selfossi. „Ég er bara glaður. Þvílíkur karakter að ná að snúa þessu við. Við erum undir held ég allan leikinn en náum að snúa þessu síðustu þrjár mínúturnar. Það koma hrikalega góðar varnir og við náum að stoppa Kára á línunni. Ég er bara hrikalega ánægður með þetta,” sagði Elvar í leikslok. Selfyssingar hafa svo oft spilað betur en í kvöld en náðu einmitt, eins og svo oft áður að klára leikinn. „Já, mest megnið af leiknum vorum við að tapa mikið einn á einn, við spilum framliggjandi og þá þarf að standa einn á einn. Við vorum ekki klárir í það í dag og við þurftum að bakka aðeins niður. Það byrjaði að vinna með okkur og við náðum að stöðva línuspilið. Síðan datt sóknarleikurinn í gang í síðari hálfleik.” „Við höfum alltaf trú á því að við getum unnið leikina, sama hvað staðan er. Við höldum alltaf áfram og gefumst aldrei upp.” Lætin í Hleðsluhöllini voru engu lík í kvöld en Selfyssingar og Eyjamenn fjölmenntu á leikinn. „Stúkan á Selfossi er alltaf frábær, í hverjum einasta leik. Mér finnst við vera með bestu stuðningsmennina á landinu. Það heyrist langmest í þeim, það er geggjað að spila hérna. Ég elska þessa Selfoss stuðningsmenn.” Selfyssingar eiga erfitt leikjaprógram framundan en Elvar er bjartsýnn á næstu daga og vikur. „Við erum vel undirbúnir, á morgun er endurheimt og síðan eru bara æfingar og vídeófundir fyrir Valsarana. Þetta er erfitt en við verðum klárir.”
Olís-deild karla Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira