Seinni bylgjan: Selfoss vinnur ekki titil með svona markvörslu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. febrúar 2019 15:00 Að venju var ýmislegt rætt í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, til að mynda hvort að Elvar Ásgeirsson sé framtíðarlandsliðsmaður og hvaða lið af þeim sem eru með tólf stig í Olísdeild karla eigi möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Markvarslan í Olísdeildinni var einnig til umræðu í þætti gærkvöldsins, ekki síst eftir að markverðir Selfoss vörðu aðeins tvö skot í leiknum gegn ÍBV í gærkvöldi. Selfyssingar sluppu samt fyrir horn og unnu leikinn eftir endurkomu á lokamínútunum. „Þetta á ekki að vera hægt á 60 mínútunum,“ sagði Sebastían Alexandersson í þætti gærkvöldsins. „En vissulega er ýmislegt hægt. En ég get ekki ímyndað mér að það sé hægt að leggja það á lið Selfoss að vinna titil með svona frammistöðu. Það er ekki séns að þeir geti það,“ sagði hann enn fremur. Staðan var þó betri á markvörðum Selfyssinga í fyrra en samt komust þeir ekki í lokaúrslitin þá. Sérfræðingar þáttarins segja að þá sé ekki hægt að reikna með því að þeir fari lengra í ár. „Þeir þurfa meira en 30 prósenta markvörslu ætli þeir sér að gera sér einhverja von um að vinna titilinn. Helst komast nær 40 prósentunum,“ sagði Sebastian. Gunnar Berg Viktorsson hvatti Selfyssinga til að hringja í Sebastian til að fá hann til að þjálfa markverðina sína, enda býr Sebastian á Selfossi. Sjálfur gaf hann ekki mikið út á það en sagði að líklega væri betra að hann myndi sjálfur bara spila í marki Selfyssinga. „En nei, ég er reyndar skráður í Þrótt í Vogum,“ sagði hann í léttum dúr. Innslagið má sjá allt efst í fréttinni. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 30-28 | Enn ein endurkoman hjá Selfossi Það var æsispennandi síðari hálfleikur í Suðurlandsslagnum í Iðu í kvöld. 11. febrúar 2019 22:00 Elvar: Höfum alltaf trú á að við getum unnið Selfoss vann tveggja marka sigur í háspennu leik við ÍBV í Iðu í Olísdeild karla í kvöld. 11. febrúar 2019 21:37 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Að venju var ýmislegt rætt í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, til að mynda hvort að Elvar Ásgeirsson sé framtíðarlandsliðsmaður og hvaða lið af þeim sem eru með tólf stig í Olísdeild karla eigi möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Markvarslan í Olísdeildinni var einnig til umræðu í þætti gærkvöldsins, ekki síst eftir að markverðir Selfoss vörðu aðeins tvö skot í leiknum gegn ÍBV í gærkvöldi. Selfyssingar sluppu samt fyrir horn og unnu leikinn eftir endurkomu á lokamínútunum. „Þetta á ekki að vera hægt á 60 mínútunum,“ sagði Sebastían Alexandersson í þætti gærkvöldsins. „En vissulega er ýmislegt hægt. En ég get ekki ímyndað mér að það sé hægt að leggja það á lið Selfoss að vinna titil með svona frammistöðu. Það er ekki séns að þeir geti það,“ sagði hann enn fremur. Staðan var þó betri á markvörðum Selfyssinga í fyrra en samt komust þeir ekki í lokaúrslitin þá. Sérfræðingar þáttarins segja að þá sé ekki hægt að reikna með því að þeir fari lengra í ár. „Þeir þurfa meira en 30 prósenta markvörslu ætli þeir sér að gera sér einhverja von um að vinna titilinn. Helst komast nær 40 prósentunum,“ sagði Sebastian. Gunnar Berg Viktorsson hvatti Selfyssinga til að hringja í Sebastian til að fá hann til að þjálfa markverðina sína, enda býr Sebastian á Selfossi. Sjálfur gaf hann ekki mikið út á það en sagði að líklega væri betra að hann myndi sjálfur bara spila í marki Selfyssinga. „En nei, ég er reyndar skráður í Þrótt í Vogum,“ sagði hann í léttum dúr. Innslagið má sjá allt efst í fréttinni.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 30-28 | Enn ein endurkoman hjá Selfossi Það var æsispennandi síðari hálfleikur í Suðurlandsslagnum í Iðu í kvöld. 11. febrúar 2019 22:00 Elvar: Höfum alltaf trú á að við getum unnið Selfoss vann tveggja marka sigur í háspennu leik við ÍBV í Iðu í Olísdeild karla í kvöld. 11. febrúar 2019 21:37 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 30-28 | Enn ein endurkoman hjá Selfossi Það var æsispennandi síðari hálfleikur í Suðurlandsslagnum í Iðu í kvöld. 11. febrúar 2019 22:00
Elvar: Höfum alltaf trú á að við getum unnið Selfoss vann tveggja marka sigur í háspennu leik við ÍBV í Iðu í Olísdeild karla í kvöld. 11. febrúar 2019 21:37